Morgunblaðið - 05.05.1988, Side 44

Morgunblaðið - 05.05.1988, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 Selfoss: Ný lög og útsetningar á tónleikwn kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands VORTÓNLEIKAR kórs Ijöl- brautaskóla Suðurlands voru haldnir 23. og 24. aprU. Þar fluttí kórinn meðal annars rússn- eskt lag við texta eftir Guðmund Daníelsson skáld. í þessu lagi söng einn kórfélaga, Sölvi R. Rafnsson, einsöng. Var söng hans og kórsins I heUd vel tekið. Kórinn flutti 20 lög á tónleikun- um, þar á meðal tvö ný lög eftir Selfyssingana Björgvin Þ. Valdi- marsson og Sigurvin Sigurvinsson. Lag Björgvins er við texta Oddnýj- ar Kristjánsdóttur og ber heitið Æskan við stýrið. Lag Sigurvins er við ljóð Einars_ Benediktssonar, Sumarmorgunn í Ásbyrgi, í útsetn- ingu Jóns Ásgeirssonar. Jón og Sig- urvin gengu frá þessu lagi eitt sinn er þeir lágu saman á sjúkrahúsi. Tónleikar þessir hjá kómum hafa sérstakt yfirbragð. Gestum er boðið upp á kaffi í hléinu og þá koma kórfélagar einnig fram með ýmiss konar atriði sem þeir hafa æft sjálf- ir, kvartettsöng, píanóleik og fleira. Stjómandi kórsins er Jón Ingi Sigurmundsson skólastjóri Gagn- fræðaskólans á Selfossi. Sig. Jóns. Morgunblaðið/Siguröur Jónsson Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands syngur undir stjórn Jóns Inga Sigur- mundssonar. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 11 = 170557'/j = Lf. □ St.: St.: 5988557 VII Þórsmerkurferð Dagsferö verður farin í Þórs- mörk 7. maí. Þátttaka tilkynnist á skrifstofuna Laufásvegi 41, sími 24950. Farfuglar. Skyggnilýsingafundur Miðillinn Alan George heldur skyggnilýsingafund fimmtudag- inn 5. mai kl. 20.30 i Síöumúla 25 (Múrarasalnum). Miðasala við innganginn. M ÚtlVÍSt, Gröllnnt 1 > Símar 14606 oq 2373? Sunnudagur 8. maí Útivistardagurinn: Reykjavíkurganga Útivistar Kl. 13.00 Brottför frá Grófar- torgi (bílastæðinu milli Vestur- götu 2 og 4). Einnig er hægt að mæta í gönguna á eftirtöldum stöðum: Kl. 13.45, BSI, bensinsölu. Kl. 14.15, Nauthólsvík. Kl. 15.15, Skógræktarstöðinni, Fossvogi. Rútuferðir frá Elliðarárstöð að lokinni göngu kl. 17.30. Ekkert þátttökugjald. Fjölmennið í gönguna og kynnist fjölbreyttri leið um höfuðborgina, mikið til í náttúrulegu umhverfi. Gengið frá Grófinni meðfram Tjörninni, um Hljómskálagarðinn, Öskjuhlíð, Fossvog og Foss- vogsdal í Elliðaárdal. Gestir koma í gönguna og fræða m.a. um fuglalif á Tjörninni, jarðfræði Öskjuhliðar og Fossvogs og skógrækt. Áning í Skógræktarstööinni með harmónikuleik og söng. Tilvalin fjölskylduganga. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 6.-8. maí Eyjafjallajökull - Seljavallalaug Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist i Skagfjörðsskála/Langadal i Þórsmörk. Gengið yfir Eyjafjalla- jökul á laugardeginum. Göngu- ferðir skipulagðar í Þórsmörk fyrir þá sem ekki ganga yfir jökulinn. Fararstjóri: Pétur Ásbjörnsson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins. Ferðafélag Islands. Skíðadeild Innanfélagsmót (seinni dagur) í svigi í öllum flokkum og stórsvigl í barnaflokkum 12 ára og yngri fer fram sunnudaginn 8. mai nk. og hefst kl. 10 f.h. Keppt veröur á skíöasvæði félagsins í Hamragilí en varastaður er hjá Fram í Eldborgargili (Bláfjöllum). Á eftir verður verðlaunaafhend- ing og kaffi f ÍR-skálanum i Hamragili. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Fuglaskoðunarferð laugardaginn 7. maí á Suðurnes Fyrst verður ekið út á Álftanes og skyggnst eftir margæs, siðan um Hafnarfjörö, Garðskaga, Sandgerði og á Hafnaberg. f Hafnabergi má sjá allar bjarg- fuglategundir landsins að haft- yrðlinum undanskildum, en hann er aðeins að finna í Grímsey. Skrá yfir þær fuglategundir sem sést hafa í fuglaskoðunarferðum Ferðafélagsins verður afhent í upphafi feröar og geta þátttak- endur borið saman hvaða fuglar hafa sést frá ári til árs og merkt viö þá sem sjást i þessari ferð. Brottför er frá Umferðarmiö- stöðinni, austanmegin kl. 10.00 árdegis. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Verð kr. 1.000,- Þátttakendum er ráölagt aö hafa með sér sjónauka og fuglabók. Farastjórar: Gunnlaugur Péturs- son, Haukur Bjarnason, Grétar Eiríksson og Jón Hallur Jóhanns- Feröafélag Islands. irneotuumm YWAM - ísland Almenn lofgjörðar- og vakningar- samkoma i Grensáskirkju i kvöld kl. 20.30. Predikun: Séra Örn B. Jónsson. Allir velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka 3. Biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Allir velkomnir. UtÍVÍSt, Grólmm 1, Myndakvöld Útivistar Fimmtudagur 6. maf. Vestamannaeyjar - Hornstrandir Fyrir hlé mun Árni Johnsen sýna myndir hins landsþekkta Ijós- myndara Sigurgeirs Jónassonar frá Vestmannaeyjum. Þetta er einstakt tækifæri til aö kynnast Eyjum i máli og myndum. Mynd- ir verða einnig frá úteyjum Vest- mannaeyja. Eftir hlé verða kynntar Útivistarferöir á Horn- strandir i sumar. Kaffinefnd sér um veglegar kaffiveitingar i hléi. Missiö ekki af siöasta mynda- kvöldi vetrarins. Myndasýningin hefst stundvíslega kl. 20.30. Allir velkomnir meðan húsrými leyfir. Sjáumst! Útivist. f kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um almennum söng. Samhjálp- arvinir gefa vitnlsburði mánað- aríns og kór þeirra syngur. Allir velkomnir. Samhjálp Hvítasunnukirkjan Völvufelli Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Kapteinn Dag Albert Bár- nes talar. Bæn og lofgjörð föstu- dagskvöld kl. 20.00 (hjá Ingibjörgu og Óskari á Freyjugötu 9). Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 8. maí Kl. 09 - Skarðsheiði (1055 m). Gengið frá Efra Skarði upp með Skarðsá. Verð kr. 1.000. Kl. 13 - Eyrarfjall (424 m). Ekiö inn Miödal og gengiö frá Eilífsdal á fjallið. Verö kr. 800. Brottför frá Umferðarmiöstööinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ath.: Síðasta myndakvöld vetr- arins verður miðvikudaginn 11. maí i Risinu, Hverfisgötu 105. Ferðafélag fslands. Vorfagnaður skiðadeildanna i Reykjavík verð- ur haldinn i Félagsheimili Sel- tjarnarness laugardaginn 7. mai og hefst með boröhaldi kl. 19.30. Forsala aögöngumiða er hjá Hársnyrtistofu Dóra, Lang- holtsvegi 128. Nánari upplýsing- ar hjá Birgi, sími 46548 og Walt- er, sími 77101. Mætum öll. Skemmtinefndin. Orð lífsins Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræöslukasetta o.fl. m ÚtÍVÍSt, Grólmni 1 Laugardagur 7. maí kl. 10.30. Fulga- og náttúruskoð- unarferð á Suðumes Garöskagaviti - Sandgerði - Fuglavik. Gengiö á milli stað- anna. Hugað verður að umferða- farfuglum t.d. tildru, rauðbryst- ing og sanderiu og mörgum öðr- um áhugaverðum fuglategund- um. Þátttakendur fá nafnalista og fjöldi tegunda verður talinn. Viðkoma verður á Bessastaöa- nesi (margæsir) og á Náttúru- fræöistofu Kópavogs. I ferðinni verður hugað að fleiru í náttúr- unnar riki t.d. sel. Verð 850,- kr., frrtt f. böm m. fullorðnum. Leiðbeinandi: Ámi Waag. Áhugaverð og fræðandi ferð fyr- ir alla. Hafið sjónauka með- ferðis. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Sjáumst. Útivist. Innanfélagsmót skíðadeildar Ármanns verður haldið laugardaginn 7. mai, Keppt verður i flokkum 13-14, 15-16 ára og fullorðinna. Brautar- skoöun hefst kl. 9.30 hjá öllum flokkum. Byrjað verður á stórsvigi. Stjórnin. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. WWpZ"y' ■' '' - > v/ ' - - -• ' • a ■ • raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauðungaruppboð Nauðungaruppboð 2. og síöara, á fasteigninni Hrannarbyggð 13, Ólafsfiröi, þingl. eign Gunnólfs Árnasonar eftir kröfu Reynis Karlssonar hdl. og Árna Páls- sonar hdl., fer fram i skrifstofu embættisins föstudaginn 13. mai nk. kl. 16.00. Bæjarfógetinn, Ólafsfirði. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn i Sjálfstæöis- húsinu við Heiðar- gerði, sunnudaginn 8. mai kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins mæta á fundinn. Þórður Björgvins- son, fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs, gerir grein fyrir störfum þess. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin, Akranesi. Frá húsnæðismálanefnd Sjálfstæðisflokksins Fundur verður i Valhöll fimmtudaginn 5. mai kl. 18.00. Allt áhugafólk um húsnæðismál velkomið. Stjórnin. Austur-Skaftfellingar Árshátiö Sjálfstæöisfélags Austur-Skaftfellinga verður haldin i Sjálf- stæöishúsinu laugardaginn 7. maí nk. og hefst með boröhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.30. Gestir hátiðarinnar verða: Birgir Isleif- ur Gunnarsson menntamálaráðherra og frú og alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson. Miðaverö er kr. 1.600. Miða- og borðapantanir eru hjá: Magnúsi Jónassyni sími 81686, Önnu Marteinsdóttur simi 81351, Valgeröi Egilsdóttur sími 81566 og hjá Sigþóri Hermannssyni sími 81744. Skemmtinefndin. Ráðstefna um húsnæðismál Ungt fólk á Norðurlandi vestra Rráöstefna um húsnæðismál verður haldin á Hótel Mælifelli laugar- daginn 7. maí kl. 13.00. Frummælendur: Pálmi Jónsson, alþingismaður, Ólafur Davíösson, framkvæmdastjóri, Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri og vara- þingmaður, Ófeigur Gestsson, sveitarstjóri og Jón örn Berndsen, byggingafulltrúi. Almennar hringborðsumræður um húsnæðismál og horfur i málefn- um húsbyggjenda. Ungt fólk á Norðurlandi vestra! Komið og takið þátt í ráðstefnu sem snertir framtið ykkar og byggðarlagsins. Að lokinni ráöstefnu veröur opið hús í Sæborg, Aðalgötu 8, kl. 20.30. Allir velkomnir. FUS Vikingur og Kjördæmissamtök ungra sjálfstœðismanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.