Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 55 KVEÐJUGRILL Skólalok á Nupi Núpi, Dýrafirði. Nemendur Núpsskóla héldu ný- lega upp á lok samræmdra prófa og skólalok með einni alls- heijar grillveislu. Nemendumir vildu kveðjast á nýjan og eftirminni- legan hátt eftir prófin. í lognkyrrð undir heiðskírum himni í Alviðru- fjöru var haldin mikil grillveisla fyrir nemendur og starfsfólk skól- ans með varðeldi, söng og tilheyr- andi sjóböðum. Varð af þessu skemmtun hin mesta og eftirminni- legasta. Var ekki annað að sjá en nokkur söknuður ríkti við kveðju- stundina. - Kári Hljómborðsleikarar í sér- flokki: Hancock og Corea, neðar á myndinni. DJASS Hancock og Corea í tónleikaferð Djassgeggjaramir Herbie Hancock og Chick Corea hyggja á tuttugu borga tón- leikaferðalag um Bandaríkin. Fýrstu tónleikamir verða í Se- attle 1. júní og mun dalur af andvirði hvers aðgöngumiða renna til heimilislausra. Gert er ráð fyrir að þannig safnist um 150 þúsund Bandaríkjadalir eða tæpar sex milljónir króna. „Þetta ætti að koma einhveij- um að notum," segir Hancock sem hlaut Grammy- og óskars- verðlaun fyrir djassmyndina „Round Midnight" í fyrra. Corea er sagður jafnvígur á djass og sígilda pianótónlist. Hann kveðst hlakka til ferðar- innar í sumar... VkMLZ i I * ÆNk Éf*®®*' !<■■■ RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Morgunblaðið/Kristjana Kjartansdóttir Matföngum útbýtt af grillinu í Alviðrufjöru er nemendur og starfs- fólk Núpsskóla fögnuðu skólalokum. COSPER Pabbi, það er korn í auganu á mér. | er opið öil kvöid | GUÐMUNDUR HAUKUR Leikur í kvöld Módelsamtökin sýna sumartískuna fyrir ungar konur á öllum aldri frá DAtAKOFANUM #HDTEL# ftUCLCIOA HOTCL Frítt innfyrirW. 21.00 - Aögangseyrir Kr. 300,- tí W. 21.00 Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 820,- og 975,-, sandþvegnar kr. 875,- Flauelsbuxur kr. 795,- Nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. KRCADWAT Pantanasími 77500 Nú ferhver að verða síðastur Örfáar sýningar eftir AgústAtlason - Helgi Pétursson - Ólafur Þórðarson Hljóms veftarstjóm og útsetningar: Gunnar Þórðarson Söngtríó: Eva Albertsdóttir - Erna Þórarinsdóttir - Guðrún Gunnarsdóttir Skemmtun í sérflokki Þriggja rétta glœsilegur matseÖill ásamt skemmtunkr. 3.200,- Hljómsveitin Stjörnuliðið leikurfyrir dansitilkl.03 Rúllugjald kr. 600,- Síðustu sýningardagar föstud. 6. maí i. föstud. laugard. 13. maí 14. maí Síðasta sýning Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti _________100 bús. kr.________ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.