Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 61 Islendingasagna- kvöld í New York New York. Frá ívari Guðmtindssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Morgunblaðið/Pétur P. Johnson Myndin var tekin af þotunni þegar hún var stödd á Reykjavíkurflugvelli fyrir skömmu. „Einkaþota hefur viðkomu á Rey kj aví kurflugvelli ‘ ‘ Ameriska norræna félagiðí New York — American-Scand- inavian Society — gekkst fyrir einstaklega vel heppnaðri íslenskri sagnakvöldvöku i New York þann 26. aprfl sl. Kvöld- vakan var haldin í húsakynnum Landkönnuðafélagsins i 71sta stræti. Fyrirlesari kvöldvö- kunnar var Magnús Magnússon, hinn kunni sjónvarpsmaður frá Edinborg. Hvert sæti í salnum var skipað og komust raunar færri að en vildu. Frásögn Magnúsar var einkar vel tekið, enda skýrt og skilmerki- lega sagt frá, eins og hans var von og vísa. Fyrirlesarinn sagði frá og skýrði nokkra af helstu og áhrifamestu atburðunum í Lax- dælu, Njálu og Egils sögu Skal- lagrímssonar. Ástamál Guðrúnar Ósvífurs- dóttur og fóstbræðranna Kjartans og Bolla urðu til þess, að leitt var að því getum, mest í glettni þó, að fyrirmyndir að söguþræði hinna svonefndu „sápu“-fram- haldsþátta í bandaríska sjónvarp- inu, eins og t.d. Dynasty og Fal- con Crest, hefðu verið sóttar í íslendingasögumar! Þá skýrði Magnús þætti úr Njálu og reyndist kinnhestur Gunnars á Hlíðarenda og synjun Hallgerðar um hárlokkinn f boga- streng Gunnars að sjálfsögðu þungamiðjan í Njáluþættinum ásamt brennu Bergþórshvols og svari Bergþóru við griðaboðinu: „Ung var eg gefín Njáli...“ Að lokum flutti Magnús niðurlag Son- atorreks Egils f eigin þýðingu, sem vakti mikla athygli og ánægju áheyrenda, ekki síst þeirra íslend- iiiga, sem viðstaddir voru, og kunna að meta skáldskap Egils. Að lokum var sýnd kvikmynd er tekin hafði verið 1974 í tilefni þúsund ára afmælis landnámsins. Frú Edda (Stefánsdóttir) Magnússon forstjóri dagskrár- INNLENT nefndar félagsins stjómaði sam- komunni af venjulegri rausn og myndarskap. Henni til aðstoðar við undirbúning samkomunnar var eiginmaður hennar, Jón Magnússon, og hjónin Edith og Robert Wamer, en þessi tvenn hjón em og hafa verið aðalstoðim- ar í öllum íslenskum samkomum í New York í fjöldamörg ár. Það vakti og ánægju við- staddra, að nýjasta bók Magnúsar Magnússonar, „Sagaland", var föl á kvöldvökunni með áritun höf- undar. Meðal gesta á kvöldvökunni vom sendiherra íslands hjá Sam- einuðu þjóðunum, Hans G. And- ersen, og Ástríður kona hans. Aðalræðismaður íslands í New York, Helgi Gíslason, bauð tii sfðdegishófs í fbúð sinni næsta dag, er Magnús Magnússon var kvaddur, en hann hafði gert sér hraðferð frá London til New York í tilefni kvöldvökunnar. Borgarnegi. Á sambandsstjómarfundi ÍSÍ sem haldinn var i Borgamesi ný- lega afhenti Sveinn Bjömsson for- setí íþróttasambands íslands Ey- jólfi Torfa Geirssyni forseta bæj- arstjómar Borgaraesbæjar heið- ursskjal sem viðurkenningu fyrir uppbyggingu fþróttamannvirkja og stuðnings bæjarstjómar Bor- garaess við íþróttastarf i Borgar- nesi. í ræðu sinni rakti Sveinn Bjöms- son í stómm dráttum sögu íþrótta- móla í Borgamesi. Þó rseddi Sveinn um að þetta væri f sjöunda sinn sem ÍSt veitti heiðursskjal sem þetta. Það hefði í fyrsta sinn verið veitt árið 1958 og þó hefði Reykjavíkurborg hlotið heiðurinn. Varðandi veitinguna að þessu sinni sagði Sveinn að það þyrfti ekki að koma neinum ó óvart að Borgames hljóti heiðursskjalið að GÖMUL tveggja sæta herþjálf- unar- og æfingaþota af gerðinni Lockheed T-33 Shooting Star á leiðinni frá Kaliforníu í Banda- ríkjunum til Basel í Sviss hafði viðkomu á Reykjavikurflugvelli fyrir skömmu. Flugvélar af þessari gerð þeklqa margir íslendingar þvf samskonar flugvélar vom staðsettar á þessu sinni. Það hefði verið staðið mjög vel að íþróttamólum í Borgar- nesi að undanfömu og mikil fþrótta- mannvirkjagerð væri langt komin þar sem væri bygging íþróttavalla f fjörunni við íþróttahúsið. Að lokum óskaði Sveinn þess að bæjarstjómin héldi ófram á sömu braut og farin hefði verið hingað til varðandi upp- byggingu íþróttamannvirkja f Borg- amesi. Eyjólfur Torfi Geirsson forseti bæjarstjómar Borgamess veitti við- urkenningunni móttöku fyrir hönd bæjarstjómarinnar. Þakkaði hann fyrir viðurkenninguna og sagði m.a. að viðurkenning þessi væri bæjar- stjóminni mikils virði og benti til þess að bæjarstjómin væri á réttri leið og hvetti þetta til frekari að- gerða ó sömu braut. Þó sagði Eyj- ólfur að vallargerðin f flömnni við íþróttahúsið væri mesta og kostnað- Keflavíkurflugvelli allt frá þvf árinu 1953 til vors 1986 en vamarliðið notaði þessar vélar sem skotmörk fyrir orastuþotur sínar. Alls vom framleiddar um 6.700 flugvélar af þessari gerð ó ámnum 1948 til 1959 í Bandaríkjunum, Japan og Kanada og em fjölmargar í notkun víða um heiminn við þjálfun her- flugmanna þó að nú sé farið að arsamasta framkvæmd sem að bær- inn hefði fariö út S á undanfömum ámm. Sagði Eyjólfur að á þessu ári selja þær á aimennum markaði. Flugvélin sem hingað kom á föstu- daginn er ein 656 T-33-véla fram- leiddra af Canadair í Montreal í Kanada þar sem þær vom kallaðar Silver Star. Hún verður væntanlega tíður gestur á flugsýningum í Evr- ópu en slíkar flugvélar hafa lengi verið vinsælar meðal flugáhuga- manna. _ PPJ væri varið^um 12,5% af útgjöldum bæjarstjómar til íþróttamála. - TKÞ Atviimuimðlun stúdenta að hefja ellefta starfsár Borgarnesbær fær viðurkenningu fyrir íþróttamannvirki Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðareon Sveinn Bjömsson forseti fþróttasambands fslands afhendir Eyjólfi Torfa Geirssyni forseta bæjarstjórnar Borgarnessbæjar heiðursskjal vegna íþróttamannvirkjagerðar í Borgaraesi og stuðnings bæjar- stjóraarinnar við íþróttamál á staðnum. Mikil þátttaka i árlegri hópreið hestamanna. Morgunblaðið/Ejjólfur M. GuSmundsson Vatnsleysuströnd: * A þriðja hundrað hesta- menn komu að Auðnum Vogum. ÁRLEG hópreið hestamanna frá Suðurnesjum og úr Hafnarfirði að Auðnum á Vatnsleysuströnd var farin laugardaginn 30. apríl sl. Þátttaka hefur aldrei verið meiri, en talið er að á þriðja hundrað hestamenn hafí tekið þátt í ferðinni að þessu sinni. Hestamann frá Suð- umesjum borðuðu hádegisverð í Félgsheimilinu Glaðheimum f Vog- um, en talið er að á annað hundrað hestamenn hafí borðað þar. Sfðan áttu eftir að bætast við hestamenn úr Vogum og af Vatnsleysuströnd, og er talið að um 160-hestamenn hafí verið af Suðumeq'um. Hafn- fírðingar borðuðu hádegisverð í Hvassahrauni og var talið að 76 hestamenn hefðu tekið þátt í ferð- inni þaðan. Hestamennimir hittust sfðan að Auðnum um miðjan dag, en þeir hrepptu lygnt og milt veður til þess- arar árlegu ferðar. - EG Atvinnumiðlim stúdenta er nú að hefja sitt ellefta starfsár. Miðlunin tók til starfa 2. mai sl. og verður starfrækt í maí og júni sem endranær. Atvinnumiðlunin er rekin af Stúdentaráði Háskóla íslands, en auk SHÍ standa eftirtaldar náms- mannahreyfíngar að miðluninni: Bandalag íslenskra sérskólanema, Félag framhaldsskóla og Sam- band fslenskra námsmanna er- lendis. Mikil aukning hefur verið á skráningu námsmanna hjá AN. Árið 1986 skráðu 587 námsmenn sig hjá atvinnumiðluninni en í fyrrasumar skráðu sig 648. Af þessum 648 fengu 323 vinnu í gegnum Atvinnumiðlun, ýmist allt sumarið eða í styttri tíma. Hinir ýmist útveguðu sér sjálfir vinnu eða ekki náðist að kanna þeirra hug. Einnig var í fyrra mikil aukning á skráningu atvinnu ef miðað er við árið áður. 296 atvinnurekend- ur skráðu sig 1986, en í fyrra vom þeir 404. Auk þess vom at- vinnutilboð fleiri hjá hveijum at- vinnurekanda, eða að jafnaði þijú. Fjölbreytileg störf vom f boði, bæði hvað varðar lengd vinnutíma og tegund starfa. Algengust vom þó störf á skrifstofum, sölu- og lagerstörf, mannvirkjagerð, af- greiðslustörf, útkeyrslustörf og ýmiskonar þjónustustörf. Jafti- framt vom í boði skammtímaverk- eftii, framtíðarstörf og störf þar sem sérþekkingar var krafíst. Aðsetur Atvinnumiðlunari námsmanna er á skrifstofu Stúd- entaráðs Háskóla íslands, Stúd- entaheimilinu við Hringbraut (húsnæði Félagsstofnunar stúd- enta)oger.húnopinmilli9ogl8. Félag Snæfellinga og Hnappdæla: Kaffiboð fyrir eldri héraðsbúa FÉLAG Snæfellinga og Hnapp- dæla efnir tíl hins árlega kaffi- boðs fyrir eldri héraðsbúa sunnu- Hnginn g. maf nk. f Sóknarsalnum Skipholti 50a kl. 15.00. Upplýsingar um fyrirhugaða sól- arlandaferð f haust verða veittar þeim, sem hafa hug á að lengja sumarið, segir m.a. f fréttatilkynn- ingu frá félaginu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.