Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988
7
GLÆSILEG FERÐAVERÐLAUN FYRIR RÉTT SVÖR UM ÍSIAND
VERÐLAUN FYRIR FIMM
HEPPNA HLUSTENDUR
FJÖLSKYLDUFERÐ UM ÍSLAND
Hótel EDDA - Viku gisting að eigin vali fyrir fjóra.
Bílaleigan GEYSIR - Bilaleigubíll til afnota í eina
viku, hvert á land sem er.
HENSON - Fjórir HENSON íþróttagallar. Þægilegasti
feröafatnaöurinn.
Stilltu á Stjörnuna á FM 102
og 104 ídag og næstu daga,
og taktu þátt í íslandsleiknum.
Við spyrjum 13 spurninga um
landið þitt. Svörin sendir þú
til okkar í Sigtún 7, 105
Reykjavík, að leik loknum.
Dregið verður úr réttum
svörum, um fimm glæsilega
ferðapakka, sem hver um sig
hefur að geyma viku afnot
af bílaleigubíl, hótelgistingu
fyrir fjóra á Eddu hóteli hvar
sem er á landinu, ITT ferða-
litsjónvarpstæki, fjóra íþrótta-
galla frá HENSON, myndavél,
kíki og útigrill. Dregið verður
4. júní n.k. á eins árs afmæli
Stjörnunnar.
A
ÞEIR SPYRJA - ÞU SVARAR
Viö spyrjum einnar spurningar á dag, alla virka daga.
Þú getur heyrt spurninguna einhvern tíma dagsins
hjá dagskrárgerðarmönnunum....
Athugiö: Ef einhver skyldi hafa misst af spurningu dagsíns er hún
endurtekin tvisvar daginn eftir. í morgunþætti Gunnlaugs Helgasonar
og eftirmiödagsþætti Helga Rúnars. Fyrsta spurning íslandsleiksins
veröur endurtekin næstkomandi mánudag, 9. maí.
Gellir - 16" ITT feröalitsjónvarp. 12 og 22o volt,
35 mm myndavél og kíkir.
Glæsilegt útigrill - Meö kolum og öllu tilheyrandi.
Sigtúni7 105R.vík sími - 689910