Morgunblaðið - 06.05.1988, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988
í DAG er föstudagur 6.
maí, sem er 127. dagur árs-
ins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.03 og
síðdegisflóð kl. 21.31. Sólin
er í hádegisstaö í Rvík kl.
13.24 og tunglið er í suðri
kl. 5.10. (Almanak Háskóla
íslands.)
Augu mín fljóta í tárum,
af því að menn varðveita
eigi lögmál þitt. (Sálm.
119, 136.)
1 2 3 |4
■
6 Ji 1
■ m
B 9 10 ■
11 w 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 k&ntur, 5 hiaa, 6
vegur, 7 hvað, 8 vondur, 11 kom-
ast, 12 borg, 14 andvari, 16 érs-
tíðar.
LÓÐRÉTT: — 1 hroka, 2 skap-
vond, 3 miskunn, 4 flát, 7 skar, 9
kvenmannsnafns, 10 grafa, 13
nagdýr, 15 kindum.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 bakari, 5 ul, 6 ofn-
inn, 9 tin, 10 ÍA, 11 at, 12 tað, 13
lafa, 15 Óli, 17 múlann.
LÓÐRÉTT: - 1 brotalöm, 2 kunn,
3 ali, 4 iðnadi, 7 fita, 8 nia, 12
tala, 14 fól, 16 in.
ÁRNAÐ HEILLA
P A ára afmæli. Á morg-
DU un, laugardaginn 7.
maí, er sextugur Þorkell
Jónsson húsasmíðameistari
frá Smjördölum í Árn.,
Birkihvammi 12 í Kópa-
vogi. Iðn sína nam hann hjá
föður sínum. Við smíðar var
hann á Selfossi til ársins
1951, að hann hóf störf á
Keflavíkurflugvelli. Hefur
hann síðan unnið við bygg-
ingaframlcvæmdir fyrir varn-
arliðið. Yfirverksljóri hjá ísl.
aðalverktökum hefur hann
verið síðustu 30 árin. Þorkell
ætlar að taka á móti gestum
í félagsheimili Sjálfstæðis-
flokksins í Kópavogi, Hamra-
borg 1, milli kl. 17 og 19 á
afmælisdaginn.
ára afmæli. Hinn 9.
O \J maí nk. verður sextug
frú Hallbera Leósdóttir,
Heiðarbraut 53, Akranesi.
Hún og eiginmaður hennar,
Ríkarður Jónsson, ætla að
taka á móti gestum á heimili
sínu á sunnudaginn kemur,
8. maí, eftir kl. 16.
FRÉTTIR________________
HITI fór niður að frost-
markinu hér f bænum í
fyrrinótt og mældist 10 mm
úrkoma eftir nóttina. Á lág-
lendi varð kaldast eins stigs
frost á Hamraendum og
nokkrum veðurathugunar-
stöðvum öðrum. Mest varð
úrkoman um nóttina 17 mm
austur á Reyðarfirði. í
fyrradag sást til sólar hér
f bænum f 5 mínútur. Veð-
urstofan gerði ráð fyrir að
hiti breyttist lítið. Þessa
sömu nótt f fyrra var frost-
laust á landinu.
VÍSINDARÁÐ. í augl. frá
menntamálaráðuneytinu í
Lögbirtingi er augl. laus staða
fulltrúa hjá Vísindaráði. Hann
á að veita forstöðu skrifstofu
Vísindaráðs, en það hefur
ekki áður haft eigin skrif-
stofu. Segir að kunnátta sé
nauðsynleg í ensku og norð-
urlandamáli og starfsreynsla.
Ráðuneytið setur umsóknar-
frest til 20. þ.m.
KVÖLDVÖKUFÉLAGIÐ
Ljóð og saga heldur sumar-
fagnað í Armúla 40 annað
kvöid kl. 20.30 fyrir félags-
menn sína og gesti þeirra.
Ýmislegt verður til skemmt-
unar, m.a. kórsöngur.
KVENFÉLAG Karlakórs
Reykjavíkur heldur árlegan
kökubasar og flóamarkað í
félagsheimili kórsins á
Freyjugötu 14 á morgun,
laugardag, 7. þ.m. og hefst
hann kl. 14.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI____________
EGILSSTAÐAKIRKJA:
Messa nk. sunnudag kl. 11.
Organisti Magnús Magnús-
son. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudag, bænadaginn,
kl. 14. Sr. Stefán Lárusson.
STÓRÓLFSH V OLS-
KIRKJA: Á bænadegi, nk.
sunnudag, verður guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Stefán Lárus-
son.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN:
Undanfama daga hafa haf-
rannsóknarskip frá aðildar-
löndum Atlantshafsbanda-
lagsins komið til hafnar og
eru nú komin 5 skip. Væntan-
leg munu vera til viðbótar um
2—3 skip. í gærmorgun kom
togarinn Ottó N. Þorláksson
ogþá kom rússneskt olíuskip.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gærkvöldi fór Hofsjökull á
strönd. Grænlenski rækjutog-
arinn Regina fór út aftur í
gær.
Jóhannes Nordal seðlabankastjóri:
Það er alveg’ sama hvað þú hossar, góða, það sér ekki á krónunni.
Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 6. maí —12. maí, aö báöum dögum
meötöldum, er í Breiöhotts Apóteki. Auk þess er Apó-
tek Austurbnjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laeknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjarnarnoa og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viÖ Barónsstíg frá kl. kl.
17 til ki. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánarí uppl. í síma 21230.
Borgerepftelinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími
696600). Siyse- og sjúkrevekt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heiisuvemderstöö Reykjevfkur á þríöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tenniæknefél. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miliiliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Semteke '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krebbemein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 8. 21122.
Semhjálp kvenne: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apótek Kópevogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qeröebær Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekiö: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hefnerfjeröerepótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjer: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflevflc: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrenes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
HjálparstöA RKÍ, Tjamerg. 36: Ætluð bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Simi 622266. Foreldrasemtökin Vfmulaus
æske Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaethvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sírni 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þríöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjáffshjálpar-
hóper þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök éhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075.
Fréttesendinger rfkisútvarpsins ó stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum tímum og tíönum: Til NorÖurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna-
dolld. Alla daga vikunnaí kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feftur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunartaakningadeiid Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Fossvogl:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarfoúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grsnsás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—19.30. - HellsuvemdarstöA-
In: Kl. 14 til kl. 19. - Fseðlngarheimlli Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til ki. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. - KópavogshaaliA: Hftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavlkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. Sími 14000. Keflavlk - sjúkrahúsiA: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí-
ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög-
um. Rafmagnaveitan bilanavakt 68623C.
SÖFN
Landabókasafn ísianda Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand-
ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háakólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóöminjaaafnió: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtabókasafniö Akureyrí og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Nonræna húsiö. Bókasafnið.. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mónudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag-
lega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/ÞJóöminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.—
föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró k|. 7.30-17.30.
Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug:
Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-
17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-
17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug f Mosfellssveh: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og míöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundiaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.