Morgunblaðið - 06.05.1988, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988
35
Leiðrétting:
Meðaltekjur
Austfirðinga
voru 824 þús.
VEGNA villu í útskrift Þjóð-
hagsstofnunar var rangt farið
með tekjur Austfirðinga í frétt
Morgunblaðsins i gær, um meðal-
tekjur landsmanna samkvsemt
úrtaki úr skattskýrslum fyrir
síðasta ár. Hið rétta er að meðal-
tekjur Austfirðinga voru 824
þúsund krónur, en ekki 226 þús-
und krónur eins og fram kom i
fréttinni.
í sömu frétt var rangt farið með
meðaltekjur eiginkvenna í öllum
kjördæmum, sem með réttu eru
mun lægri en fram kemur í frétt-
inni. I Vestmannaeyjum, þar sem
þær voru sagðar hæstar, eða 990
þúsund krónur, voru þær 437 þús-
und krónur, en eiginkonur á Suður-
landi voru með hæstu meðaltekjum-
ar á síðasta ári, 510 þúsund krónur.
Kenny Easterday, sem leikur
sjálfan sig i kvikmyndinni Kenny
sem sýnd er i Laugarásbiói.
Laugarás-
bíó sýnir
kvikmynd-
ina Kenný
Laugarásbió hefur frumsýnt
kanadisku kvikmyndina Kenný.
Myndin §allar um Kenny, 13 ára
strák, sem hefur gaman af íþrótt-
um, stelpum, sjónvarpi og hjóla-
brettinu sínu — sem sagt ósköp
venjulegur strákur að öllu leyti
nema hann fæddist með aðeins
hálfan líkama. Hann hefur sjálfur
ekki miklar áhyggjur af útlitinu,
en það eru aðrir sem vilja breyta
honum.
Kenny fékk 1. verðlaun á al-
heimskvikmyndahátíðinni f Montre-
al 1987. (Úr fréttatilkynningu)
Samkór Selfoss.
Selfoss:
Samkórínn með vortónleika
Selfossi.
SAMKÓR Selfoss heldur vortón-
leika sina föstudaginn 6. mai
klukkan 20.30 og laugardaginn
7. mai klukkan 17.00. A tónleik-
unum verða flutt fjölmörg iög
sem kórinn hefur æft i vetur.
Kórinn tók þátt í tónleikum f
Bústaðakirkju 23. aprfl ásamt Ár-
nes- og Ámesingakómum og voru
það fyrstu tónleikar kórsins á þessu
vori. Öllum eldri borgurum er boðið
á vortónleikana 6. og 7. maí. Stjóm-
andi kórsins er Jón Kristinn Cortes
og undirleikari Þórlaug Bjamadótt-
ir.
Sig. Jóns.
Fyrirlestur hjá
Heilunar félaginu
staklingsins segir í fréttatilkynn-
ingu. __
Húsgagna-
FYRIRLESTUR um áhrif æðri
máttar i byrjun Vatnsberaaldar
verður haldinn á vegum
íslenska Heilunarfélagsins i
Kristalssal Hótels Loftleiða í
kvöld klukkan 20.
Fyrirlesari verður Asger Lor-
entsen lektor frá Danmörku. Hann
hefur skrifað ýmsar bækur um
andleg málefni m.a. 17 þroskaþrep
til fullkomnunar og Andleg þróun
mannsins, Rannsókn á endur-
holdgun og hjálparmeðferð ein-
INNLENT
fló hjá FEF
á laugardag
HÚSGAGNAMARKAÐUR verð-
ur á morgun, laugardag 7.mai
hjá Félagi einstæðra foreldra i
SkeUanesi 6 og hefst klukkan 2
e.h. I fréttatilkynningu segir að
þar sé að finna borðstofuhús-
gögn, skápa af öllum gerðum,
stóla og sófa, svefnbekki og kom-
móður.
Auk húsgagna sem FEF hafa
borizt á markaðinn, verða seld alls
konar, búsáhöld, gluggatjöld, pottar
og pönnur og hvaðeina. Bent er á
að strætisvagn nr 5 hefur endastöð
við Skeljanes 6.
Leiðréttmg varðandi ísland hf.
í greininni ísland hf. eftir Ásgeir
Gunnarsson sem birtist f Morgun-
blaðinu þriðjudaginn 3; maf sl.,
slæddist óþægilegur prentvillupúki
í síðasta orð síðari limrunnar.
í staðinn fyrir sökk bættist bók-
stafurinn t f orðið og varð stökk.
Þetta breytir að sjálfsögðu innihaldi
limrunnar. Ef til vill birtist prent-
villupúkinn vegna þess að hér var
verið að glfma við Fjárann sjálfan.
En limrumar eru réttar þannig:
Pjármálin stefndu ^andans til
íjárinn með stöðuna sér í vil
loks tók að rofa
ég fór að lofa
Guð fyrir það, sem ég alls ekki sldl
Hjálparkort á hvert heimili
LANDSSAMBAND hjálpar-
sveita skáta er um þessar mund-
ir að senda inn á nánast hvert
einasta heimili landsins svokall-
að þjálparkort.
Kortið, sem er plasthúðað og á
stærð við greiðslukort, er ætlað
til að geyma í veski. Oðm megin
á því eru grundvallarreglur
skyndihjálpar á slysstað, en hinum
megin íjölmörg neyðarsímanúmer,
sem nauðsynlegt kann að reynast
að hafa við hendina, ef slys eða
óhapp verður. Þar að auki eru á
spjaldinu ýmis önnur sfmanúmer
sem viðkoma ferðalögum. öll
númerin eru miðuð við breytingar
sem verða á símanúmerum við
útkomu nýrrar símaskrár, sem
tekur gildi á næstunni.
Kortið er sent út í tengslum við
árlegt stórhappdrætti hjálpars-
veitanna, en mikill hluti af telqum
sveitanna kemur frá þessu happ-
drætti. Að þessu sinni eru vinning-
ar fjórir Pajero Super Wagon
glæsijeppar og tólf Wolkswagen
Golf fólksbílar.
OPIÐ HÚS verður hjá slökkvi-
liðum landsins laugardaginn 7.
maf nk. Tilefnið er að kynna
almennmgi störf slökkviliða og
sýna notkun á tækjabúnaði
þeirra eftir þvi sem við verður
komið.
Ýmsar uppákomur verða hjá
sumum slökkviliðanna og einnig
fræðsla.
Unnið hefur verið að mynda-
samkeppni er varðar slökkviliðin
í 1., 2. og 3. bekk grunnskóla víða
um landið. Viðurkenningar fyrir
bestu myndimar verða afhentar
hjá viðkomandi slökkviliði þennan
dag.
Stefnt verður að því að hafa
einn kynningardag árlega hjá
slökkiliðum landsins í framtíðinni
og einnig reglubundna fræðslu í
en fjármálin tóku aftur stökk
Fjárinn þá sjálfur setti i mig kökk
margt var að varast
ég var að farast
Loks var það bannsettur Fjárinn sem sökk
brunavömum I grunnskólunum í
samráði við menntamálayfirvöld.
Hafnarfjörður:
Basar Kven-
félags Frí-
kirkjunnar
KVENFÉLAG Fríkirkjunnar i
Hafnarfirði mun halda basar í
Góðtemplarahúsinu við Suður-
götu á morgun, laugardag, og
hefst hann kl. 14.
Agóði af basamum rennur til
kirkjunnar og starfseminnar þar.
Hérað:
Félag skógrækt-
arbænda stofnað
Geitageröi, F(jótsdal.
STOFNFUNDUR Félags skóg-
ræktarbænda á Héraði var hald-
inn i Valaskjálf á Egilsstöðum
þriðjudaginn 3. mai. BÚnaðar-
samband Austurlands hafði áður
tilnefnt menn í undirbúnings-
nefnd.
í drögum að félagssamþykkt seg-
ir: „Tilgangur félagsins er: Að vera
samstarfsvettvangur þess bænda-
fólks sem vill vinna að því að rækta
upp nytjaskóga og vera hagsmuna-
samtök þess fóiks."
Fundurinn var vel sóttur og kom
fram verulegur áhugi fyrir skóg-
rækt, ekki síst þar sem niðurskurð-
ur á sauðfé hefiir farið fram vegna
riðuveiki.
Mun þetta vera eitt fyrsta félag
af þessu tagi hér á landi. Fyrstu
stjómina skipa Edda Bjömsdóttir
formaður, Guttormur V. Þormar,
Magnús Sigurðsson, Víkingur
Gíslason og Bragi Gunnlaugsson.
- GVÞ
í 1. FLOKKI 1988-1989
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.500.000
39349
Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000
362 18142 54070
17511 53289 67327
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000
. 53 23891 33157 45255 69445
974 25761 35580 53029 74921
5402 29022 36731 61016 77711
14467 32163 42807 66293 78629
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000
14 10173 25056 37057 51036 64086
135 12329 25556 37502 51704 64835
263 13058 25716 37957 51820 67543
619 13857 25899 38594 52216 67716
1126 14313 26000 38649 52306 68334
2476 14913 26381 38677 52344 68531
2578 15145 26423 39110 52959 69086
3087 15606 . 26540 39842 53081 69757
3570 15632 26617 40343 53148 70244
4044 16401 27949 40684 53889 70387
4137 16416 28775 41275 54057 70503
4593 17478 28831 43438 54912 70753
4681 17855 29480 43781 55144 71833
5936 18730 29748 43885 55605 72247
6830 18873 29917 44410 57162 73074
7289 19335 30063 44727 58105 73192
7620 19402 30418 45076 58123 73557
7933 20399 30587 45120 58252 73930
7984 20754 30702 45315 58340 74852
8273 20887 30771 45349 60141 75414
9190 20964 34607 45913 60507 75835
9284 21726 35150 46620 61569 76198
9340 22448 35385 48057 62128 77201
9684 22637 36348 48058 62868 77703
9875 23620 36908 48571 62885 78421
10125 23717 36944 49022 63139 79053
79338
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
2 8219 18499 26136 33035 42642 51398 58845 66717 73598
313 8304 18793 26344 33036 42667 51511 58847 66742 73825
462 8654 19147 26652 33774 42899 51795 58858 66797 73855
554 8924 19448 27379 33786 43099 51808 58951 66843 73977
654 8946 19507 27609 33988 43250 52242 59008 67031 74152
1075 9165 19645 27637 34141 43449 52429 59252 67105 74204
1236 9225 19661 27820 34288 43696 52612 59263 67137 74472
1258 9319 19712 27828 34311 43804 52652 59490 67374 74713
1264 9420 19716 27842 34702 44221 53218 59517 67423 74749
1592 9572 19748 28018 34881 44462 53347 59686 67455 74846
1689 9853 19866 28179 35135 44638 53628 59796 67608 74944
1750. 9901 19975 28352 35239 44761 53648 59925 67813 75050
1833 10654 20006 28491 35260 45147 53829 60027 68669 75496
1889 10657 20303 28542 35855 45697 53947 60045 68737 75567
2229 10824 20305 28785 36152 45720 54220 60054 69248 75775
2423 10880 20622 28878 36434 45755 54246 60082 69249 75905
2471 11209 20758 29401 36645 46051 54343 60160 69253 76316
2564 11271 20775 29483 36930 46205 54522 60246 69546 76390
2659 11441 20833 29497 37102 46501 54554 61096 69577 76738
3091 11568 20999 29611 37147 46715 54605 61101 69626 76978
3174 11641 21054 29799 37562 46877 54851 62316 69743 77045
3694 11911 21443 29876 38188 47589 54865 62493 70253 77099
3815 12320 21751 30415 38499 47751 55280 62966 70380 77196
4217 12822 21853 30794 38644 47933 55329 63333 70809 77628
4329 12837 22460 30820 38805 47944 55398 63389 70875 77804
4552 13167 22573 30823 38909 48118 55557 63506 71119 78402
4757 13195 23017 3088? 38928 48279 55606 63542 71465 78540
4760 13404 23138 31012 39032 48323 55900 63675 71497 78576
5225 13682 23358 31063 39317 48419 56022 64457 71518 78621
5244 13943 23424 31072 39474 48552 56320 64758 71521 78765
5403 14245 23507 31178 40017 48778 56333 64802 71529 78895
5412 14348 23513 31188 40067 49178 56545 65000 71588 78907
5473 14759 23720 31257 40200 49794 56831 65138 71598 79028
6276 14879 23811 31346 40223 50128 57060 65179 71617 79240
6925 15370 23867 31424 40664 50240 57470 65325 71743 79241
7279 15416 24141 31607 40906 50305 57589 65394 71786 79280
7388 15655 24530 32076 40934 50392 57878 65512 71958 79326
7572 15679 25252 32177 41104 50405 57976 65941 72322 79556
7773 15692 25321 32302 41157 50424 58057 66493 72623
7882 16473 25509 32531 41331 50696 58059 66541 72705
7958 16572 25531 32569 41489 50829 58124 66547 72905
8195 17194 25724 32724 42525 51060 58258 66701 73122
AfgrelAala húsbúnaðarvinnlnga hefst 15. hvsrs mánaðar
og stendur til ménaðamóta.
HAPPDRÆTTI DAS