Morgunblaðið - 06.05.1988, Side 39

Morgunblaðið - 06.05.1988, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Laus er til umsóknar tímabundin lektors- staða við námsbraut í sjúkraþjálfun í laekna- deild Háskóla íslands. Staðan miðast við hálft starf og gert er ráð fyrir að ráðið verði í hana til tveggja ára frá 1. júní nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 31. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 3. maí 1988. Starfsfólk óskast sem fyrst til starfa í sláturhúsi okkar, Mark- aðskjúklingum hf., Reykjavegi 36, Mosfells- bæ. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 666103. Matreiðslumaður Vinsælt veitingahús í Reykjavík óskar eftir að ráða matreiðslumann í framtíðarstarf. Umsækjendur leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „V - 6675“ fyrir 10. maí. „Dekoratör" Húsgagnaverslun í Reykjavík vantar ungan, smekklegan og röskan „dekoratör" í heils dagsstarf. Eiginhandarumsókn óskast send til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „Umhverfi - 1414“. Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöð Eskifjarðar og Reyðarfjarð- ar óska eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-61252 milli kl. 9.00-17.00. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Blóma- og gjafavöruverslun Til sölu blóma- og gjafavöruverslun í einu fjölmennasta íbúðahverfi borgarinnar. Langur leigusamningur. Góð greiðslukjör. Sendið nöfn og símanúmer eftir frekari upp- lýsingum til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Blóma- & gjafavöruv. - 3732“ fyrir 13. maí. Báturtil sölu Til sölu er 5,7 tonna „Víking“ plastbátur sem er í smíðum. Afhendist fullbúinn. Upplýsingar í símum 52015 og 50520. Fiskvinnsluvélar Höfum til sölu eftirtaldar vélar: Flökunarvélar Baader 184, árg. ’82, nýtt P-sett. Baader 185, árg. '85, 500 tíma notkun Baader 185, árg. '86, 1500 tímar. Varahl. Baader 189, árg. ’85, topp ástand. Baader 99, árg. '72, uppgerð. Baader 150, árg. ’74, uppgerð. Baader 175, árg. ’81, lítið notuð. Baader 188, árg. ’74, nær ónotuð. Ýmsar Baader 440, flatningsvél, uppgerð. Baader 161, haus- og slægingarvél, uppgerð. Baader 694, marningsvél, lítið notuð. Baader 694, marningsvél, árg. '84. Baader 410, hausari, árg. ’80. Góð vél. Arenco Cub, hausari, uppgerður. GFM fiskhreistrari. Kværner Kulde, 3ja stöðva sambyggður frystiskápur. 100 HP frystipressa, 6 cyl. eins þrepa fyrir freon. Væntanlegar til sölu eru: 2 stk. Baader 184P, árg. 1987. Geymið auglýsinguna. Hamraborg 1, P.O.BOX 441, 200 Kópav., s.46070. Kartöfluútsæði Eyfirska kartöflusalan, Bíldshöfða 10, er með kartöfluútsæði frá viðurkenndum framleið- endum á kynningarverði alla virka daga og líka laugardaga frá kl. 08.00-18.00. Ökum heim ef óskað er. Sími 673344. | fundir — mannfagnaðir \ Bílgreinasambandið Vorfundur sambandsins laugardaginn 7. maí nk. Sambandsfundur verður haldinn laugardag- inn 7. maí nk. á Holiday Inn, Reykjavík og hefst hann kl. 09.15. Dagskrá: Kl. 09.15. Formaður BGS, Gísli Guðmundsson, setur fundinn. Kl. 09.30-10.15. Kynning á einingar- og fastverðskerfum fyrir bifreiðaverkstæði og sérstökum tölvuhug- búnaði, sem hagnýta má í sambandi við slík kerfi. Sigurbergur Björnsson og Kristján Guð- mundsson frá Landssambandi iðnaðar- manna ásamt Kristjáni Gunnarssyni frá Kerf- isþróun hf. kynna. Kl. 10.30-12.00. Sérgreinafundir. a) Verkstæðisfundur. b) Málningar- og réttingaverkstæði. c) Bifreiðainnflytjendur og varahlutasalar. d) Smurstöðvar og hjólbarðaverkstæði. Á sérgreinafundunum verð ur m.a. fjallað um fyrrgreinda kynningu á einingar- og fastverð- skerfum og munu frummælendur mæta á fundina hjá hinum ýmsu hópum. Einnig verð- ur fjallað um námskeiðahald, menntunar- mál, endurskoðun á verkstæðum, breytingar á bifreiðaskoðun, horfur í bifreiðainnflutningi o.fl. Þórarinn Gunnarssori kynnir nýja við- gerðarskýrslu. Kl. 12.00-14.00. Hádegisverður. Kl. 14.00-14.30. Niðurstöður sérgreinafunda - reikningar BGS, fjárhagsáætlun, árgjöld. Kl. 14.30-15.00. Skýrslur svæðisfulltrúa. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. +) Lionsfélagar - Lionessur * Samfundur Síðasti samfundur starfsársins verður í Li- onsheimilinu, Sigtúni 9, í hádeginu í dag, föstudag. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennið. Fjöiumdæmisráö. Aðalfundur - stofnfundur Aðalfundur Fóstrufélags íslands verður hald- inn á Hótel Sögu, hliðarsal, laugardaginn 7. maí nk. kl. 14.00. Stofnfundur hins nýja stéttarfélags fóstra verður haldinn á sama stað kl. 15.00. Fóstrur fjölmennum. Stjórnin. Bílamálarar Kynning verður haldin á Holiday Inn laugar- daginn 7. maí kl. 14.00. Kynntar verða nýjung- ar í bílalökkum frá DuPont. Orka hf. Fyrirlestur „Áhrif æðri máttar í byrjun vatnsberaaldar" Asker Lorentsen, lektor frá Danmörku, held- ur fyrirlestur í Kristalssal Hótels Loftleiða föstudaginn 6. maí kl. 20.00. Islenska heilunarfélagið. Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar, Kópavogi, verður haldinn í messuheimilinu í Digranes- skóla kl. 12.00, sunnudaginn 8. maí 1988, að aflokinni messu, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sr. Einar Eyjólfsson ræðir um safnaðar- starfið. Stjórnin. titboð — útboð RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Útboð Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í 3x1900 m af pex-einangruðum jarðstreng fyrir 132 kV með 300 mm2 alleiðara. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu Rafveitu Hafnarfjarðar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu rafveitustjóra fimmtudaginn 19. maí 1988 kl. 11.00. Rafveita Hafnarfjarðar. a &,twA;.'*r»i •*>,'**flfi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.