Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Mig langar til að fræðast um stjömukortið mitt. Ég er faedd í Norður-Þingeyjarsýslu þann 16. júlí 1966. Fæðingartímann veit ég ekki nákvæmlega en ég er fædd í kringum 7 að morgni, líklega laust fyrir þann tíma. Með bestu kveðju, Krabbi.“ Svar: Þú hefur Sól, Mars og Júpíter ( Krabba, Tungl og Venus í Tvíbura, Merkúr og Rtsandi merki í Ljóni, og Hrút á Mið- himni. Atvinnuöryggi í grunneðli þínu ert þú við- kvæm og heldur hlédræg til- finningamanneskja, en önnur merki, Tvíburi, Ljónið og Hrútur eru opnari og breyta einhvetju. Það má segja að Sól og Mars hafi saman með athafnaorku að gera, þ.e. eru táknrænar fyrir lífsorku og framkvæmdaorku. Staða þeirra í Krabba táknar að þú ert varkár á því sviði og þarft ákveðið atvinnuöryggi. Einnig má segja að þú metir um- hverfi þitt og Itf út frá tilfínn- ingalegu viðhorfi til manna og málefna. Sól og Mars saman [ Krabba gefa einnig til kynna að þú getur beitt þér með góðum árangri að sálrænum sviðum, að þú ert næm, tillits- söm og umhyggjusöm 1 at- höfnum. Félagslynd Tungl og Venus í Tvíbura tákna að þú ert félagslynd og eirðarlaus svona dags dag- lega, eða þarft að vera mikið á ferðinni í daglegu ltfi og búa við fjölbreytileika. Þú þarft þvl ákveðið frelsi. Þú ert að mörgu leyti tilfinningalega létt, hress og glaðlynd. SkoÓanaföst Merkúr í Ljóni táknar að þú ert skoðanaföst og ákveðin i viðhorfum þínum. Ef þú hefúr á annað borð tekið ákvörðun þá stendur þú fast á henni og lætur aðra ekki hafa áhrif á Þig- Hlý framkoma Rísandi Ljón táknar að þú ert glaðlynd, hlý og opin í fram- komu og vilt vissan glæsileika [ persónulegan stíl þinn. Þú vilt að aðrir taki eftir þér og vilt vissa virðingu frá um- hverfi þínu, vilt skipta máli. Þú ert líkast til gjafmild og einlæg í framkomu og vilt fást við skapandi málefni. Félagsleg mannúðarstörf Ég tel að félagsleg störf eigi vel við þig, sérstaklega ef þau tengjast á einhvem hátt mannúðarmálum. Tvlburi og Krabbi saman er manneskja sem auðveldlega getur unnið með öðm fólki, ( uppeldismál- um, i ferðamálum t.d. tengdu hótelstörfum og á öðrum svið- um sem varða manninn og til- finningalega og sálræna vel- líðan hans. Skapandi mál Auk þessa gefur Rísandi Ljón, Neptúnus [ afstöðu við Sól og sterkur Venus til kynna list- ræna og skapandi hæfileika. Þú ættir a.m.k. að hafa tölu- verðan áhuga á tónlist og ættir einnig að geta beitt þér með góðum árangri að sviðum sem hafa með tísku og fegrun að gera o.s.frv. Breytingar Á næsta ári verður Úranus í mótstöðu við Mars í korti þínu sem táknar að f lff þitt kemur orka sem kallar á breytingar og þörf fyrir nýjar athafnir sem miða að þvf að auka sjálf- stæði þitt. Næsta ár ætti því að verða spennandi og við- burðaríkt ár> UHi\rur\ A FOND! fZÍKISf&ÐS RAUHDÓHS KORUMGS þeeSAR. TEEL-A HEFUR L.OKJOSKÝRSLU S!W' VfÐ VERÐVA4 pAKtcA ÞéR, FoRJM6Í\A€>'KORIA /UERRIAN TIL TU/H/ HRRTOeSL HUAB ]hJÁL PA R- þ&R EIGA ENGA. j 'F/NNST ÞÉR? PSAL DRMtEUN 06 ERO f>Vi /'SARHARlAUSIR GE6M VI' i GANGiNUM r/R/R UTAM. GULLDÖR REyNtR AE> 7ÖFRA TA LÍU d<3 BÍE> . ALLTAF HéR þ£S- AR. RÍK1SRAe>I£> HFLDURFVNP RAUN’/JþF DÓR KONUHGUR PÁRFALLTAFAB' , NTÓTA séRþEKK- i / INSAR RtlNHAR ADAM PR/NS.' \ I/ANDRÆD/, | ATHUERTUfrtiámeð oagskfak EKKt /NN/? /GULLDÓe /et/a p viRÐisr UERA UANI HTA „ HenUM AÐ VERfl SE/NH A séR, Cxs alltaf if!!!!!!!!!!!?!!!!!!!?!!!!!!!!'!!???'!???!1.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!??!?!!!:??!????!!!!!!!!!?!!!!!??!???!?!???!!?:!!"::!:!?!!?::!!??? GRETTIR £G TEK BKK/ U!Ð SR/DUMUAf :::::::: »!!!!??!!"!! :::::::::::: CCDniMAMn 7XJZTC rClvUIIMMNU , , li /- TOMMI OG JENNI SMAFOLK Allt í lagi, ég er tilbúin ... Ekki gefa hann á vitlausu Bakhöndina. en gefðu hann upp beint á hliðina á mér... rnig... Eða þannig! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert með þessi spil í suður. Það er enginn á hættu og sagn- ir ganga: Suður ♦ G98754 V 109 ♦ 1097 ♦ 72 Vestur Norður Austur Suður — — Pass Pass 1 spaði Dobl Pass ? Hvað viltu segja? Opnun vest- urs lofar fimmlit og 11—15 punktum. Þetta vandamál blasti við ein- um spilara á íslandsmótinu f tvímenningi. Hann sá ekki fyrir sér að.einn spaði færi niður og valdi þvi að melda lengsta litinn, sagði tvo tfgla. Og leiddi þannig asnann í herbúðimar: Norður ♦ Á ♦ ÁD864 ♦ ÁK54 ♦ ÁKG Vestur ♦ KD102 ♦ G3 ♦ DG62 ♦ 964 Austur ♦ 63 ♦ K752 ♦ 83 ♦ D10853 Suður ♦ G98764 ♦ 109 ♦ 1097 ♦ 72 Vestur Norður Austur Suður — — Pass Pass 1 spaði Dobl Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass Pass 6 tíglar Pass Pass Aftur fékk suður tækifæri til að bjarga sér í hom með því að passa tvo spaða, en ákvað að vera samkvæmur sjálfum sér í vitleysunni og sagði tvö grönd. Norður hristi þá höfuðið og stökk í sex tígla. Hann hafði misst áhuga á alslemmu! Sex tíglar fóru tvo niður, en það undarlega er að spilið gæti unnist í hagstæðri legu. Trompið verður að vera 3—3 og hjartað að ganga upp. Ekki svo galið eftir opnun vesturs! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti f Tmava f Tékkósióvakíu f vor kom þessi staða upp f skák tékkneska stór- meistarans Plachctka, sem hafði hvítt og átti leik, og landa hans Tibensky. Svartur lék sfðast 26. — Kh8? og lagði gildruna 27. Hxg7?? — e5, fyrir hvít. En svart- ur féll á eigin bragði: 27. Dxg7+! og svartur gafst upp. Því hann er óveijandi mát eftir 27. - Bxg7, 28. Bxg7+ - Kg8, 29. Bf6+ - Kf8, 30. Hg7 - Dd8, 31. Hcgl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.