Morgunblaðið - 06.05.1988, Page 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988
+
Móðir okkar,
BRÍET ÓLAFSDÓTTIR,
andaðist á Droplaugarstöðum miðvikudaginn 4. maí.
Börn hinnar látnu.
t
Móðir mín, tengdamóöir og amma,
ÁSTA MARÍA GRÍMSDÓTTIR
frá Siglufirði,
lóst á elliheimilinu Grund 4. maí.
Gunnar Finnsson, Elísabet Finnsson,
og barnabörn.
+
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamöðir og amma,
UNNUR SVEINSDÓTTIR,
Blómsturvöllum,
lést á heimili sínu fimmtudaginn 5. maí.
Frímann Stefánsson,
Sveinn Frímannsson, Sædís Vigfúsdóttir,
Ásdfs Frímannsdóttir, Jónas Björnsson,
Halldór V. Frfmannsson, Lilja Dóra Victorsdóttir
og barnabörn.
+
Eiginmaöur minn og faðir okkar,
STÍGUR HANNESSON,
Hólmgarði 11,
Reykjavík,
lést á heimili sínu þann -3. mai sl.
Ingibjörg Jónsdóttir
og börn.
+
Ástkær eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
EINAR JÓHANNESSON
vélstjóri,
Kársnesbraut 129,
Kópavogi,
andaðist í Landspítalanum að morgni 5. maí.
Reynir Einarsson,
Einar Jóhannes Einarsson,
Kristján R. Einarsson,
Erna Friðbjörg Einarsdóttir,
Agnes Einarsdóttir,
Ásbjörg ívarsdóttir,
Filippía Kristjánsdóttir,
Ólöf Stefánsdóttir,
Jóhanna Jakobsdóttir,
Sofffa Ingimarsdóttir,
Hannes Oddsson,
Hermann Friðriksson,
Jón Sigurðsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
JÓHANN SVERRIR KRISTINSSON
fyrrum bóndi á Ketilsstöðum,
lést þann 25. apríl.
Jarðsett verður frá Selfosskirkju laugardaginn 7. maí kl. 13.30.
Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuö, en þeim sem vildu
minnast hins látna er bent á að láta Dvalarheimilið Lund á Hellu
njóta þess.
Valgerður Daníelsdóttir,
börn, tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og hlýhug
við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og
afa,
ANDRÉSAR MAGNÚSSONAR
bónda í Vatnsdal í Fljótshlfð.
Guð blessi ykkur öll.
Kjartan Andrésson,
Magnús Andrésson,
Elvar Andrésson,
Sveinn Andrésson,
Sigurður Andrésson,
Ólafur Andrésson,
Sigurleif Andrésdóttir,
Guðrfður Andrésdóttir,
Matthildur Andrésdóttir,
Elfsabet Andrésdóttir,
Þormar Andrésson,
barnabörn
Þorgerður Guðrún Sveinsdóttir,
Auður Karlsdóttir,
Svanhvft Guðmundsdóttir,
Ólafía Sveinsdóttir,
Sigurður Gíslason,
Eirfkur Ágústsson,
Dofri Eysteinsson,
Tryggvi Ingólfsson,
Sigurlfn Óskarsdóttir,
og barnabarnabörn.
Minning:
Ingimundur Hjör-
leifsson fv. verkstjóri
Fæddur 21. janúar 1898
Dáinn 28. april 1988
„Hver er sinnar gæfu smiður, seg-
ir máltækið, og ekki dettur mér í
hug að rengja það, en aleinn er vita-
skuld enginn við það verk. Og þvi
sting ég nú niður penna að mig lang-
ar að senda afmæliskveðju og þakk-
ir til verkstjórans yfir minni smíð.“
Eitthvað á þessa leið voru upp-
hafsorðin í greinarkomi sem ég hrip-
aði niður fyrir röskum þremur mán-
uðum. Aldrei fyrr hafði hvarflað að
mér að skrifa afmælis- eða minning-
argrein í blað. Því þá nú? Hafði þessi
níræði höfðingi ekki einmitt rifið sig
upp úr rúminu og flogið vestur á
firði til að sleppa við umstang og
athygii sem gjama fylgir stóraf-
mælum? Jú, jú, sagði ég við sjálfa
mig, en það skemmtilegasta sem
hann afi gerir er að spjalla við gott
fólk í síma, og þegar gamlir vinir
og vinnufélagar sjá mynd af honum
í blaði og nokkrar línur um hann,
þá hugsa þeir áreiðanlega: Nei sko.
Er ekki öðlingurinn hann Mundi orð-
inn níræður. Það má nú ekki minna
vera en að ég slái á þráðinn til hans!
Og vissulega reyndist ég sannspá,
þau voru ófá símtölin og skeytin sem
glöddu hann þennan dag.
Nú er hann farinn í lengri ferð
en svo að símasamband náist, en
mig langar samt að leiðarlokum að
kveðja og þakka fyrir mig.
„Þið afi þinn voruð nú alltaf svo
náin á einhvem sérstakan máta,“
sagði gömul og góð vinkona þegar
ég sagði henni að nú væri hann all-
ur. Mikið gladdi hún mig með þessum
orðum, og þegar ég fór að hugleiða
þau nánar, fann ég að þau giltu víst
ekki bara um mig. Það var líklega
sterkasta einkenni Ingimundar Hjör-
leifssonar hvað hann varð fólki náinn
á einhvem sérstakan máta. Hann
hafði sterkan persónuleika og maður
laðaðist að honum vegna þess að
hann var góður og réttsýnn og vildi
allt fyrir mann gera. Við sem næst
honum stóðum deildum honum með
mörgum, en hjartað var lika stórt
og hugurinn mikill.
í ellinni uppskar hann eins og
hann hafði til sáð, því þeir sem hann
hafði reynst vel og bundið tryggð
við sýndu þakklæti sitt og væntum-
þykju í verki með heimsóknum og
hjálpsemi. Fyrir það ber að þakka,
og það er gott tii þess að vita að
honum fylgja hlýjar hugsanir og
óskir um góða heimkomu.
Hildur
Látinn er hinn 90 ára aldni Skaft-
fellingur Ingimundur Hjörleifsson,
kunnur fyrir góðar gjörðir og al-
þekktur sómamaður við störf sem
verkstjóri við Bæjarútgerð Hafnar-
flarðar svo áratugum skiptir. — Hans
vil ég minnast örlítið.
Ingimundur var fæddur í Sanda-
seli í Meðallandi. Býlið Sandasel er
á bökkum Kúðafljóts, þar sem hann
leit undrandi hinn stríða straum
fljótsins renna fram að ósum sínum
og hrffa það með sér er eigi gat stað-
ist straumþungann. Aftur á móti
horfði hann hugfanginn á föður sinn
fara ótal sinnum yfir fljótið og koma
ætíð heilan heim. Hjörleifur var einn
þekktasti og gæfusamasti feiju- og
vatnamaður við fljótið í Sandabyggð-
inni. Þessi þrekraun föðurins gaf
ungum syni þann þroska, vilja og
trúmennsku sem þarf til í þeim iðu-
straumi, er mæta kann hveijum vax-
andi ungum manni til fuilorðinsára.
Þegar ég lít yfir farinn veg Ingi-
+
Tengdafaðir minn, afi okkar og langafi,
INGIMUNDUR HJÖRLEIFSSON,
Austurtúni 12,
Álftanesi,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni i Hafnarfiröi í dag, föstudaginn
6. maí, kl. 15.00.
Finnur Guðmundsson,
Hildur Finnsdóttir, Gunnar Gunnarsson,
Gunnar Finnsson, Sigri'ður Halldórsdóttir,
Eirikur Finnsson, Hafdís Þorvaldsdóttir
og barnabarnabörn.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaöir,
BERGSVEINN GUÐMUNDSSON
byggingameistari,
Eskihlíð 18a,
Reykjavfk,
verðurjarðsunginnfrá Fossvogskirkju í dag, föstudag, kl. 15.00.
Ingibjörg Jóhannsdóttir,
Kristin Þuríður Bergsveinsd., Hjörleifur Kristjánsson,
Guðmundur Jón Bergsveinss., Ásgerður Ágústsdóttir,
Friðrik Bergsveinsson, Sigrún Olgeirsdóttir,
Gréta Berg Bergsveinsdóttir, Stefán Kristjánsson.
+
Hjartanlegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og heiðruðu
minningu móður okkar, tengdamóður og ömmu,
GUÐLAUGAR EIRÍKSDÓTTUR,
Þverspyrnu,
Hrunamannahreppi.
Sérstaklega þökkum við starfsfólki Sjúkrahúss Suöurlands fyrir
góða umönnun og hlýju síöustu árin.
Eiríkur Jónsson,
Sigurjón Jónsson,
Sigrfður Jónsdóttir,
Kristinn Jónsson,
Guðmundur Jónsson,
Sigrún Jónsdóttir,
Guðrún Jónsdóttir,
Stefán Jónsson,
Ásta Jónsdóttir,
Guðrún K. Þorsteinsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Erna Sigurðardóttir,
Sigrún Kristbjörnsdóttir,
Jón Jónsson,
Bára Sigurðardóttir,
Valgeir Jónsson,
mundar, kemur í ljós að honum fam-
aðist vel við öll sín „feijustörf" á sjó
og landi, sem sum voru dýrmæt
ábyrgðarstörf.
Þessum ágæta, drenglynda manni
og hans góðu konu Mörtu Eiríks-
dóttur kynntist ég skömmu eftir 50
ára afmæli hans 1948, af því tilefni
að böm okkar, Sigríður dóttir þeira
og Finnur sonur minn, gengu þá í
heilagt hjónaband, á heimili þeirra á
Hverfisgötu 46 í Hafnarfirði. Þau
hjónin buðu mér að koma norðan af
Ingjaldssandi og vera með í þeirra
vinahópi. Hann hafði ég hvorki heyrt
eður séð, en frá símtali hans við mig
þá, minnist ég ávallt skýrrar og
hljómmikillar raddar hans, með góð-
legri vinarkveðju, sem ég heillaðist
af.
Þessi flömtíu ár sem siðan em lið-
in hafa ÖU verið í sama dúr og fyrsta
símtalið, hafa aukið gleði okkar og
virðingu fyrir manninum. Hressandi
tilhlökkun var það minni flölskyldu
í Ástúni að fá þau hjónin til okkar
nokkmm sinnum norður í heima-
byggð okkar, og hann einnig eftir
að hún dó.
Já, það var uppörvandi að fá í
heimsókn slíkan gest, sem hafði
áhuga og þekkingu á öllu sem var
að gerast heima við bústörfin, hey-
skapinn, ræktun og önnur störf sem
fjölskyldan vann að hveiju sinni. Um
það vitnuðu best spumingar eins og
„Verður allt hirt í hlöðu af ljánum í
dag? Geturðu slegið allt í einum
áfanga sem óslegið er, þegar hann
styttir upp?“ Á þessum ámm vom
fætumir famir að bila og hann komst
ekki langt frá húsum, en ég held að
áhuginn á störfum og framkvæmd-
um hafi jafnvel vaxið við það að
komast ekki sjálfur á vettvang.
Á sjötta og sjöunda áratugnum
fóm öll fimm bömin okkar hjóna til
náms í Reykjavík og nágrenni. Fyrir
vinsemd beggja hjónanna, sem þá
vom flutt í Ásbúðartröð 3, áttu þau
öll-meira og minna athvarf þar á
meðan þau vom í skóla. Árvekni og
skilningur Ingimundar og hans fólks
stuðlaði þannig að því að létta böm-
unum og mér róðurinn við framtí-
ðarmenntun þeirra.
Þvflík umhyggja og dásemda,
mannúðar kærleiki birtist í störfum
þessa vinafólks allt til síðustu hér-
vistardaga þeirra í Austurtúni 12 á
Álftanesi.
Ég hef þá trú að þeir sem efla
kærleiks góðverk á heimilum jarð-
vistar sinnar hér, muni mæta þeím
aftur af miskunnsamri ylríkri náð á
heimili föður ljósanna í ríki himn-
anna.
Fari hann í friði Guðs, heill og
sæll — með þakkarkveðju vinanna
hér á ströndinni.
Guðmundur Bernharðsson
frá Ástúni.
Blóm og
skreytingar
viö öll tœkifœri