Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 rt fclk í fréttum Ballettinn Svanavatnið í uppfærslu Helga Tómassonar hlýtur mikið lof gagnrýnandans Önnu Kissel- goff hjá New York Times. BALLETT Svanavatni Helg'a, Tómassonar hrósað Hinn sígildi ballett Tchaikovskys, Svanavat- nið, var frumsýndur í San Francisco í Banda- ríkjunum 23. apríl í nýrri útgáfu Helga Tómasson- ar. Helgi tók við stjóm San Francisco ballettsins fyrir þremur árum þegar hann lét af störfum sem aðal karldansari við New York City Ballet. Hann er höfundur allra dansa í þessari uppfærslu Svanavatnsins og hefur gert nokkrar breytingar á vali tóniistar. Anna Kisselgoff er ballettgagnrýnandi New York Times og í blaðinu fer hún mjög lofsamleg- um orðum um sýningu San Francisco ballettsins. Hún segir meðal annars: „Með nýstárlegri upp- færslu Helga Tómassonar á Svanavatninu - þeirri fallegustu í mörg ár - bætist San Francisco bal- lettinn í alþjóðlegan hóp úrvalsdansflokka." Gagnrýnandi New York Times segir Svanavatn Helga Tómassonar vera einstæða uppfærslu. Hún lýsir þvj í grein sinni hvemig athygli áhorfenda er fönguð jafnskjótt og tjöldin lyftast. Fallegt 18. aldar málverk glæðist lífi þegar dansaramir taka fyrstu spor verksins. Þá nefnir Kisselgoff að önnur eins veisla fyrir augað verði aðeins til fyrir sérlega góða sam- vinnu dansahöfundar og hönnuða sviðsmyndar og lýsingar. Hún getur ýmissa dansara, en telur „uppgötvun" sýningarinnar vera Finnann Mikko Nissinen. Kisselgoff segir Helga Tómasson vera ný- klassískan dansahöfund sem fléttað geti djörfum hugmyndum við sígildar. Gagnrýnandinn hefur fylgst með Helga um langt skeið og virðist ekki síður hrífast af honum nú sem höfundi balletta en áður sem dansara. Helgi Tómasson er höf- undur dansa í Svanavatni Tchaikovskys, sem frum- sýnt var nýlega við bal- lettinn í San Francisco. Helgi hefur verið stjóm- andi ballettsins þar í borg frá árinu 1985. ÍSLENSKIR AÐALVERKTAKAR Skemmtileg tilbreyting í matartímanum Vognm. Þetta var skemmtileg tilbreyting nýlega. í matartímanum," sagði Friðr- Það voru hátt á þriðja hundrað ik Eiríksson yfirbryti hjá Islenskum manns sem hlýddu á flutninginn, aðalverktökum í samtali við frétta- eða rúmlega helmingur allra starfs- ritara Morgunblaðsins eftir að fé- manna fyrirtækisins, en ekki áttu iagar úr íslensku óperunni höfðu allir þess kost, þar sem þeir starfa flutt kafla úr „Don Giovanni" eftir á vinnustöðum eins og í Helguvík Mozart í mötuneytinu í hádeginu og Stapafelli og fá sendan mat í Reuter Vestur-þýska póstþjónustan gaf nýlega út fjögur frímerki þar sem jafn margra heimsfraegra rokkara er minnst. Þeir Buddy Holly, Elvis Presley, Jim Morrison og John Lennon prýða frímerkin. Rokkuð frímerki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.