Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 20.05.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 í DAG er föstudagur 20. maí, sem er 141. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.19 og síðdegisflóð kl. 21.38. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.56 og sólarlag kl. 22.55. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suðri kl. 17.34. (Almanak Háskóla íslands.) Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlœti, friður og fögnuð- ur i heilögum anda. (Róm. 14,17.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1. róast, 5 Kkams- hluti, 6 snákinn, 9 rödd, 10 Asam- stæðir, 11 tónn, 12 þvottur, 13 kvenmannsnafn, 15 keyra, 17 brúkaði. LÓÐRÉTT: — 1 hvassviðrið, 2 tölustafur, 3 fæði, 4 ámur, 7 hol- skrúfan, 8 spK, 12 handsama, 14 op, 16 dl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 sæma, 5 akta, 6 ráma, 7 fa, 8 krafa, 11 ká, 12 eta, 14 usli, 16 rastar. LÓÐRÉTT: — 1 skrekkur, 2 mamma, 3 aka, 4 tala, 7 fat, 9 rása, 10 feit, 13 aur, 15 ls. ÁRNAÐ HEILLA /»A ára afmæli: í dag, 20. Ovl maí er sextugur Hall- dór Valdimarsson, verslun- armaður, Kjartansgötu 7, Borgarnesi. Kona hans er Kristín Ingvarsdóttir. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun, í spárinn- gangi, að áfram yrði svalt nyrðra en sæmilega hlýtt um landið sunnanvert. í fyrrinótt mældist 3ja stiga frost á Raufarhöfn og Nautabúi í Skagafirði, en 5 stiga frost var uppi á há- lendinu. Hér í Reykjavík fór hitinn um nóttina niður í tvö stig. Sólskin var hér í bænum i fyrradag í um 11 klst. Þessa sömu nótt í fyrra var líka frost á veður- athugunarstöðvum nyrðra, en hér í bænum 4ra stiga hiti og rigning. ÞENNAN dag árið 1944 fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um lýðveldisstofnunina. í HÁSKÓLA íslands. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í núju Lögbirtingablaði segir að Pétur Knútsson MA hafi verið skipaður lektor í ensku við heimspekideild Háskólans og taki hann þar til starfa 1. ágúst nk. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Guðrún Jónasson bar fram tillögu um það á bæjarstjómarfundi í gær að bæjarráð athugi hvort heimili í bænum gætu ekki fengið rafsuðuplöt- ur keyptar með afborg- nniim á sama hátt og seldar era rafsuðuvélar. Sagði hún að þar eð þess- ar plötur kosta hátt á annað hundrað krónur sé það mörgum, sem nota vilja rafmagn til suðu, ofvaxið að greiða þetta fé í einu og því æskilegt að sala á þeim geti farið fram að sínu leyti á sama hátt og á hinum stærri heimilistæjum. Var til- lagan samþykkt. ORLOFSNEFND HÚS- MÆÐRA í Reykjavík. Frá og með miðvikudeginum 1. júní nk., mun orlofsnefndin taka á móti umsóknum um orlofsdvöl að Hvanneyri í Borgarfirði, húsnæði bænda- skólans. Farnar verða 5 ferð- ir. Fyrsta ferðin verður farin 18. júní, og síðan vikulega til 23. júlí. Aðeins er hægt að panta eina viku. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Hvitasunnuguðsþjón- usta í Þykkvabæjarkirkju sunnudag kl. 10. Hvitasunnu- guðsþjónusta í Kálfholts- kirkju annan dag hvítasunnu kl. 14. Sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. FELLSMÚLAPRESTA- KALL: Fermingarguðsþjón- usta í Skarðskirkju hvíta- sunnudag kl. 14. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. EGILSST AÐ AKIRKJ A: Hátíðarmessa hvítasunnudag kl. 11. Sóknarprestur. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór togarinn Eng- ey til veiða. í gær kom Kynd- iU af ströndinni og togarinn Ögri kom inn og hélt í sölu- ferð út. Þá lagði Árfell af stað til útlanda í gærkvöldi og Askja kom úr strandferð. Togarinn Jón Baldvinsson hélt aftur til veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN: Ljósafoss kom í gær af ströndinni. Þá kom togarinn Ýmir inn með slasaðan mann og væntanlegur var frystitog- arinn Venus til löndunar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halídórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Munið þið bara að stjórinn þolir ekkert hreinskilnisblaður um stofnunina... Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20.—26. maí aö báöum dögum meö- töldum er í Ingólfa Apótekl. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnamea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og -ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabœr: HeilsugæslustöÖ: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparttöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miÖ- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráógjöfin Hlaóvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrnðistöðin: Sálfraeöileg ráðgjöf s. 623075. Eréttasandingar rfldsútvarpslna á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m. 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frðttayfirlit liðinnar viku. Allt fslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heim8óknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dolld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsíns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14^20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alls daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudagá til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heiisuvemdarstöó- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaóasprt- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veítu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íalands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. HáskólalxSlcasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bókasafniö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataóasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Á8grím88afn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiÖ miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarflröi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tima. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugara. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáríaug í Mosfellssveh: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.