Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 í DAG er föstudagur 20. maí, sem er 141. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.19 og síðdegisflóð kl. 21.38. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.56 og sólarlag kl. 22.55. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suðri kl. 17.34. (Almanak Háskóla íslands.) Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlœti, friður og fögnuð- ur i heilögum anda. (Róm. 14,17.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1. róast, 5 Kkams- hluti, 6 snákinn, 9 rödd, 10 Asam- stæðir, 11 tónn, 12 þvottur, 13 kvenmannsnafn, 15 keyra, 17 brúkaði. LÓÐRÉTT: — 1 hvassviðrið, 2 tölustafur, 3 fæði, 4 ámur, 7 hol- skrúfan, 8 spK, 12 handsama, 14 op, 16 dl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 sæma, 5 akta, 6 ráma, 7 fa, 8 krafa, 11 ká, 12 eta, 14 usli, 16 rastar. LÓÐRÉTT: — 1 skrekkur, 2 mamma, 3 aka, 4 tala, 7 fat, 9 rása, 10 feit, 13 aur, 15 ls. ÁRNAÐ HEILLA /»A ára afmæli: í dag, 20. Ovl maí er sextugur Hall- dór Valdimarsson, verslun- armaður, Kjartansgötu 7, Borgarnesi. Kona hans er Kristín Ingvarsdóttir. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun, í spárinn- gangi, að áfram yrði svalt nyrðra en sæmilega hlýtt um landið sunnanvert. í fyrrinótt mældist 3ja stiga frost á Raufarhöfn og Nautabúi í Skagafirði, en 5 stiga frost var uppi á há- lendinu. Hér í Reykjavík fór hitinn um nóttina niður í tvö stig. Sólskin var hér í bænum i fyrradag í um 11 klst. Þessa sömu nótt í fyrra var líka frost á veður- athugunarstöðvum nyrðra, en hér í bænum 4ra stiga hiti og rigning. ÞENNAN dag árið 1944 fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um lýðveldisstofnunina. í HÁSKÓLA íslands. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í núju Lögbirtingablaði segir að Pétur Knútsson MA hafi verið skipaður lektor í ensku við heimspekideild Háskólans og taki hann þar til starfa 1. ágúst nk. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Guðrún Jónasson bar fram tillögu um það á bæjarstjómarfundi í gær að bæjarráð athugi hvort heimili í bænum gætu ekki fengið rafsuðuplöt- ur keyptar með afborg- nniim á sama hátt og seldar era rafsuðuvélar. Sagði hún að þar eð þess- ar plötur kosta hátt á annað hundrað krónur sé það mörgum, sem nota vilja rafmagn til suðu, ofvaxið að greiða þetta fé í einu og því æskilegt að sala á þeim geti farið fram að sínu leyti á sama hátt og á hinum stærri heimilistæjum. Var til- lagan samþykkt. ORLOFSNEFND HÚS- MÆÐRA í Reykjavík. Frá og með miðvikudeginum 1. júní nk., mun orlofsnefndin taka á móti umsóknum um orlofsdvöl að Hvanneyri í Borgarfirði, húsnæði bænda- skólans. Farnar verða 5 ferð- ir. Fyrsta ferðin verður farin 18. júní, og síðan vikulega til 23. júlí. Aðeins er hægt að panta eina viku. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Hvitasunnuguðsþjón- usta í Þykkvabæjarkirkju sunnudag kl. 10. Hvitasunnu- guðsþjónusta í Kálfholts- kirkju annan dag hvítasunnu kl. 14. Sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. FELLSMÚLAPRESTA- KALL: Fermingarguðsþjón- usta í Skarðskirkju hvíta- sunnudag kl. 14. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. EGILSST AÐ AKIRKJ A: Hátíðarmessa hvítasunnudag kl. 11. Sóknarprestur. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór togarinn Eng- ey til veiða. í gær kom Kynd- iU af ströndinni og togarinn Ögri kom inn og hélt í sölu- ferð út. Þá lagði Árfell af stað til útlanda í gærkvöldi og Askja kom úr strandferð. Togarinn Jón Baldvinsson hélt aftur til veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN: Ljósafoss kom í gær af ströndinni. Þá kom togarinn Ýmir inn með slasaðan mann og væntanlegur var frystitog- arinn Venus til löndunar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halídórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Munið þið bara að stjórinn þolir ekkert hreinskilnisblaður um stofnunina... Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20.—26. maí aö báöum dögum meö- töldum er í Ingólfa Apótekl. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnamea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og -ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabœr: HeilsugæslustöÖ: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparttöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miÖ- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráógjöfin Hlaóvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrnðistöðin: Sálfraeöileg ráðgjöf s. 623075. Eréttasandingar rfldsútvarpslna á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m. 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frðttayfirlit liðinnar viku. Allt fslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heim8óknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dolld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsíns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14^20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alls daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudagá til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heiisuvemdarstöó- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaóasprt- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veítu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íalands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. HáskólalxSlcasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bókasafniö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataóasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Á8grím88afn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiÖ miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarflröi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tima. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugara. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáríaug í Mosfellssveh: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.