Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 13 „Þetta er eins og nýtt skip“ - Segja eigendur eftir breyt- ingarnar á Vestmannaey FYRSTA skuttogara Vestmannaeyja, Vestmannaey VE 54, hefur verið breytt í frystitogara og er fyrsta skip þeirrar gerðar í flota Vestmannaeyinga. „Þetta er eins og nýtt skip og það þekkir það enginn sem gamla skipið. Það er búið að endurbyggja það gjörsam- lega,“ sagði Magnús Kristinsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins Bergs - Hugins sf sem er eigandi skipsins. Unnið er að því að setja frystibúnað í skipið á Akureyri og gert er ráð fyrir að það fari að því loknu til veiða í júlí. Vestmannaey kom fyrst til lands- ins 1973 og var þá einn af fyrstu skuttogurum landsins. Skipið hefur alla tíð reynst mjög vel og er það ein af ástæðunum fyrir endurbótun- um sem gerðar voru. Aflinn verður fullunninn um borð og sendur á markað beint frá borði. Gert er ráð fyrir að 25 manns verði í áhöfn skipsins. Að sögn Magnúsar Kristinssonar tókst endurbyggingin mjög vel. Skipið var lengt, ný brú sett á það og stór hluti skrokksins endumýjað- ur. Skipt var um vél, gír, nýr skrúfubúnaður settur í það og ljósa- vél yfírfarin. Öll spil nema togspilið eru ný en það yfírfarið og endur- bætt. Jafnframt voru ýmis tæki í brúnni endumýjuð og nýr krani settur á skipið. Kristinn Pálsson stjórnarfor- maður Bergs - Hugins sf, Eyjólf- ur Pétursson skipstjóri, Halldór Waagfjörd yfirvélsljóri og Magn- ús Kristinsson framkvæmda- stjóri Bergs - Hugins sf. Vestmannaey reyndist mjög vel á heimleiðinni og er ganghraðinn 13 sjómflur. Með öllum breytingum og búnaði kostar endurbyggingin- um 200 milljónir. Vestmannaey kemur til hafnar i Vestmannaeyjum. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Er sumarið komið? Kieppjárnsreykjum. ER sumarið komið? Sú spurning vaknaði þegar vind lægði og hlýnaði undir húsvegg nú um daginn. Tómatuppskeran er að aukast með hveijum degi og verð lækkar til hagsbóta fyrir neyt- endur. Sauðburður er seinna á ferðinni en í fyrra. Ástæðan fyrir því er að bændur hleypa seinna til ánna og þykir það nokkur kostur þegar hægt gróir á vorin. Magnús Magn- ússon bóndi í Birkihlíð sagði að sauðburður hefði gengið vel og væri mikið tvflembt. Þykir það mik- ill kostur, þá yrðu lömbin minni og færu færri í O-flokk í haust. Það er af sem áður var — það sem er kostur í dag þótti ókostur hér áður fyrr. En það er komið vor í unga fólk- ið líka. Flestir unglingar eru búnir að fá sér sumarstarf ýmist við garð- yrkju eða annan landbúnað. Ekki er um auðugan garð að gresja í atvinnumálum unglinga hér í sveit. Um helgina ætlar Ungmennafélag Reykdæla að halda dansleik á föstu- dags- og sunnudagskvöld og fá til liðs við sig hljómsveitimar Villing- ana og Jámkarlana. Verður áreið- anlega mikið ijör hjá unglingunum undir stjóm þeirra félaga Eiríks Haukssonar og Bjartmars Guð- laugssonar. - Bernhard TONLISTINI HAGKAUP Já, þegar tónlist er annarsvegar, þá máttu vita að Hagkaup er með á nótunum við leggjum okkur fram í að eiga ávallt til allar toppplöturnar á hverjum tíma. Gríptu með þín uppáhalds tónlist þegar þú gerir helgar- innkaupin í Hagkaup. Tl LBOÐSVERÐ 1. AHA - STAY ON THESE ROADS ..kr. 729.- * 2. PREFAB SPROUT - FROM LANGLEY PARK ..kr. 729.- * 3. JOHNNY HATESJAZZ-TURN BACKTHECLOCKkr. 729,- * 4. PRINCE - LOVESEXY ..kr. 729,- * 5. BROS-PUSH ..kr. 729,- * 6. IRON MAIDEN - SEVENTH SON ..kr. 729,- * 7.. OMD-BEST OF ..kr. 729.- * 8. INXS-KICK ...kr. 729.- * 9. MANNAKORN - BRÆÐRABANDALAGIÐ ...kr. 979.- * 10. FLEETWOOD MAC-TANGOIN THE NIGHT ...kr. 729.- * 11. SADE-STRONGER ...kr. 729,- * 12. ROBBIE ROBERTSON - ROBBIE ROBERTSON.. ...kr. 729,- * 13. GEORGE MICHAEL- FAITH ....kr. 729. * 14. NOWII-(safnplata) ....kr. 1.179.-* 15. COCK ROBIN - AFTER HERE THROUGH ...kr. 729,- * 16. T'PAU - BRIDGE OF SPIES ...kr. 729,- * 17. ÞÚ OG ÞEIR - ÚR SÖNGVAKEPPNI ...kr. 799.- * 18. DAVID LEE ROTH - SKYSCRAPER ...kr. 729.-* 19. LABAMBA-ÚRMYND ...kr. 729,- * 20. DIRTY DANCING - ÚR MYND ...kr. 729.-* * ATH. Ollverðerufyrirgengisbreytinguoggildirumeldribirgð- ir. Verð hækka efum n viar sendinaar er að ræða. GRAND PRIX -’88 Öll lögin úr Eurovision söngvakeppninni á plötu eða geisladisk. Meira en klukkustund af bráðskemmti- legri tónlist og við gerum þér tilboð sem þú getur ekki hafnað: LP hljómplata kr. 599.- Geisladiskur kr. 999.- * TUboðlð irarirmeðan birgðir endast. * Aðolns íKringlunnl og Skelfunnl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.