Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 45 Málverka- sýning í Gallerí List HJÖRDÍS Frímanna opnar mál- verkasýningn í Gallerí List, Skip- holti 50b, laugardaginn 21. maí, kl. 14.00. Hún sýnir þar 13 olíumálverk, öll unnin á striga á nýliðnum vetri. Hjördís stundaði nám við Myndlist- arskóla Reykjavíkur vetuma 1978— 1981 en síðan í School of the Muse- um of Fine Arts í Boston, þaðan sem hún útskrifaðist vorið 1986. Þetta er önnur einkasýning Hjördísar, en hún tók einnig þátt í afmælissýningu IBM á íslandi suma- rið 1986, sem haldin var á Kjarvals- stöðum og nefndist Myndlistarmenn framtíðarinnar. Sýning Hjördísar, sem stendur til 1. júní, verður opin alla virka daga frá kl. 10—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. (Fréttatilkynninj?) Hjördís Frimann við eitt verka sinna. Myndlista- sýning á Stokkseyri ELFAR Guðni opnar myndlist- arsýningu i Gimli á Stokkseyri laugardaginn 21. mai. Þetta er 16. einkasýning Elfars en þriðja sýning hans í Gimli. Myndimar em víðs vegar að af landinu en sjórinn, úfinn eða blíður, og veðráttan er megin myndefnið. Flestar myndanna eru málaðar úti eða á staðnum eins og sagt er. Allar myndimar eru málaðar með olíu á striga. Sýning- unni lýkur á sjómannadaginn, 5. júní. (Fréttatiikynning) Elvar Guðni. Hveragerði: Málverkasýning í félagsheimilinu KRISTINN Morthens listmálari, opnar myndlistasýningu í félags- heimili Olfyssinga í Hveragerði, föstudaginn 20. mai, kl. 16. Kristinn telur sig til alþýðumál- ara og hefur hann málað islenska náttúru í hálfa öld en sýningin er haldin af því tilefni. Sýndar em 30 myndir málaðar í olíu og vatnslitum og em þær allar til sölu. í frétt um opnum sýningarinnar segir að flest verkanna séu frá æskustöðvum Kristins við Heklu. Fimm ár em liðin síðan. Kristinn sýndi síðast í Hveragerði. Öllum sem áhuga hafa er boðið að vera við opnunina. Sýningin stendur til 23. maí og er opin alla daga frá kl. 14 til 22. Mun Kvennfé- lag Hveragerðis sjá um kaffí og kökuveitingar sýningardagana. Krístinn Morthens listmálarí við eitt verka sinna. Telpa fyrir bíl FJÖGURRA ára telpa varð fyrir bifreið á Arnarhrauni í Hafnar- firði á mánudagskvöld. Hún hlaut þó ekki alvarlega áverka. Slysið varð með þeim hætti að telpan hljóp skyndilega út á braut- ina og gat ökumaður bifreiðarinnar ekki forðað slysi. Telpan hlaut heilahristing og áverka á enni, auk ÖRBYLGJUOFNAR 7 GEREHR Eigum fyrirliggjandi örbylgjuofna í úrvali, bæði frá SANYO OG HUSQVÁRNA. Ath. Með öllum okkar ofnum fylgir íslensk matreiðslubók og kjötmælir. Einnig lánum við okkar viðskiptavinum myndband með matreiðslunámskeiði, 1 'h klst., sem erauðvitaðá íslensku. \|ERÐFRÁ^R' 18.500.- staðgr. Komið - sjáið - sannfærist. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00 Ofnæmisprófaðar BLEIUR I frá OöílEONtf fást í öllum stærðum °9 gerðum á ti/boðs- verðií Kjötmiðstöðinni núna. KJÖTMIÐSTÖOIN GARÐABÆ $. 656400 Laugalæk 2 S. 686511
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.