Morgunblaðið - 20.05.1988, Page 51

Morgunblaðið - 20.05.1988, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 51 Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids Spilað var í tveimur riðlum sl. þriðjudag í Sumarbrids. Úrslit urðu: A-riðill Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 268 Bjöm Blöndal — Sigurður Lárusson 241 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 235 Dröfn Guðmundsdóttir — Hmnd Einarsdóttir 225 Gunnar Þorkelsson — Láms Hermannsson 224 Sigrún Pétursdóttir — Magnús Sigurjónsson 217 B-riðill Albert Þorsteinsson — Marinó Kristinsson 189 Steingrímur G. Pétursson — Sveinn Eiríksson 187 Guðmundur Sigursteinsson — Sæmundur Jóhannsson 185 Dóra Friðleifsdóttir — Sigurður Sigurðsson 177 Helgi Gunnarsson — Jóhannes Sigmarsson 165 Steingrímur Jónasson — Þorfinnur Karlsson 164 Og eftir 4 kvöld í Sumarbrids, er staða efstu spilara þessi; Jakob Kristinsson 48 Albert Þorsteinsson 47 Guðlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson 44 Sveinn Sigurgeirsson 34. Sumarbrids er til húsa í Sigtúni 9 (gengið inn að austan, hús Brids- sambandsins) alla þriðjudaga og fimmtudaga í sumar. Skráning hefst kl. 17.30 og um leið og hver riðill fyllist hefst spilamennska. Sumarbrids er tilvalið tækifæri fyr- ir áhugafólk að kynnast keppnis- brids. Þar mæta meistarar jafnt sem byijendur og spila í sömu riðl- um. Eftir kl. 19.30 er skráningu hætt. Hvert kvöld er sjálfstæð keppni, en spilað er um bronsstig á hveiju kvöldi og vegleg heildar- verðlaun, eftir spilamennsku sum- arsins. Sparisjóðsmót í Kópavogi Enn er hægt að bæta við nokkr- um sveitum í Opna sparisjóðsmótið á vegum Bridsfélags Kópavogs, sem spilað verður í Félagsheimili Kópavogs helgina 28.-29. maí nk. Stefnt er að þátttöku 32 sveita, en þegar hafa um 26 sveitir staðfest þátttöku. í þeim hópi eru flestar af sterkustu sveitum landsins. At- hygli vekur þó að þátttakan virðist eingöngu bundin við Kópavog og Reykjavík. Tímasetning mótsins er létt. Spil- að verður frá kl. 13 á laugardegin- um til u.þ.b. kl. 19.30 og sama fyrir- komulag á sunnudeginum. Keppnis- gjald er aðeins kr. 8.000 pr. sveit, sem rennur allt í verðlaun. Samtals eru 240.000 kr. í verðlaun. Skráð er hjá BSÍ og hjá Hermanni Lárus- syni sími 41507. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SMrauisiaiir j^irDsscgxro <ft ©@ Vesturgötu 18, «(111113280 GeturBreyttMiklju - da Vinci gerði það! Þegar málun stendur fyrir dyrum eyðirðu oft miklum tíma f leitina að réttu litunum. Þar getur áratuga reynsla okkar í faginu og fullkominn búnaður til endalausra möguleika í litablöndun hjálpað þér svo um munar. II fi I , iHf ?| J í|SS»**i .vr uifisNWX Við gefum þér góð ráð um db'. t ■nm hvemig þú nærð góðum árangri í samsetningu á litum, gólfefnum, veggfóðri o.s.frv. - Og ekki bara það, heldur eigum við öll efni og áhöld til að vinna verkið vel. Síðumúla 15, sími (91)84533 - Rétti Ljturinn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.