Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 20.05.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988 51 Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids Spilað var í tveimur riðlum sl. þriðjudag í Sumarbrids. Úrslit urðu: A-riðill Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 268 Bjöm Blöndal — Sigurður Lárusson 241 Sigrún Jónsdóttir — Ingólfur Lilliendahl 235 Dröfn Guðmundsdóttir — Hmnd Einarsdóttir 225 Gunnar Þorkelsson — Láms Hermannsson 224 Sigrún Pétursdóttir — Magnús Sigurjónsson 217 B-riðill Albert Þorsteinsson — Marinó Kristinsson 189 Steingrímur G. Pétursson — Sveinn Eiríksson 187 Guðmundur Sigursteinsson — Sæmundur Jóhannsson 185 Dóra Friðleifsdóttir — Sigurður Sigurðsson 177 Helgi Gunnarsson — Jóhannes Sigmarsson 165 Steingrímur Jónasson — Þorfinnur Karlsson 164 Og eftir 4 kvöld í Sumarbrids, er staða efstu spilara þessi; Jakob Kristinsson 48 Albert Þorsteinsson 47 Guðlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson 44 Sveinn Sigurgeirsson 34. Sumarbrids er til húsa í Sigtúni 9 (gengið inn að austan, hús Brids- sambandsins) alla þriðjudaga og fimmtudaga í sumar. Skráning hefst kl. 17.30 og um leið og hver riðill fyllist hefst spilamennska. Sumarbrids er tilvalið tækifæri fyr- ir áhugafólk að kynnast keppnis- brids. Þar mæta meistarar jafnt sem byijendur og spila í sömu riðl- um. Eftir kl. 19.30 er skráningu hætt. Hvert kvöld er sjálfstæð keppni, en spilað er um bronsstig á hveiju kvöldi og vegleg heildar- verðlaun, eftir spilamennsku sum- arsins. Sparisjóðsmót í Kópavogi Enn er hægt að bæta við nokkr- um sveitum í Opna sparisjóðsmótið á vegum Bridsfélags Kópavogs, sem spilað verður í Félagsheimili Kópavogs helgina 28.-29. maí nk. Stefnt er að þátttöku 32 sveita, en þegar hafa um 26 sveitir staðfest þátttöku. í þeim hópi eru flestar af sterkustu sveitum landsins. At- hygli vekur þó að þátttakan virðist eingöngu bundin við Kópavog og Reykjavík. Tímasetning mótsins er létt. Spil- að verður frá kl. 13 á laugardegin- um til u.þ.b. kl. 19.30 og sama fyrir- komulag á sunnudeginum. Keppnis- gjald er aðeins kr. 8.000 pr. sveit, sem rennur allt í verðlaun. Samtals eru 240.000 kr. í verðlaun. Skráð er hjá BSÍ og hjá Hermanni Lárus- syni sími 41507. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SMrauisiaiir j^irDsscgxro <ft ©@ Vesturgötu 18, «(111113280 GeturBreyttMiklju - da Vinci gerði það! Þegar málun stendur fyrir dyrum eyðirðu oft miklum tíma f leitina að réttu litunum. Þar getur áratuga reynsla okkar í faginu og fullkominn búnaður til endalausra möguleika í litablöndun hjálpað þér svo um munar. II fi I , iHf ?| J í|SS»**i .vr uifisNWX Við gefum þér góð ráð um db'. t ■nm hvemig þú nærð góðum árangri í samsetningu á litum, gólfefnum, veggfóðri o.s.frv. - Og ekki bara það, heldur eigum við öll efni og áhöld til að vinna verkið vel. Síðumúla 15, sími (91)84533 - Rétti Ljturinn!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.