Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 3 FERÐIR AÐ FYLLAST FERÐiR SELDUST UPP VERÐ FRÁ: 43.500 VERO FRÁ:39.300 Svartiskógur VERÐ FRÁ:20.500 Nú ersól og sumarblíða á Spáni. Allt er nýmálað og ferskt - tilbúið að taka við metaðsókn af ÚTSÝNAR- FARÞEGUM. Hemmi Gunn er mætt- ur á svæðið og heldur uppi stans- lausu Frí-klúbbsfjöri allan júnímánuð. Sérstök eróbikkferð verður farin þann 22. júníí2 vikur, mun MAGNÚS SCHEVING leiðbeina fólki um holla hreyfingu í fríinu. Mlsslð alrlrf af þossum frábæru júníforðum Útsýnar. I.Júní- uppsolt IS.Júni- S sæti ZZ. júní - nokkur saati laus Z9. Júní - nokkur saotl laus Nú er hægt að dvelja á þessum stað íeina, tværeða þrjárvikur. I ein- stakri gistingu við Titisee eða velja frjálsan ferðamáta í flug og bíl. ZS.júní - 10 sæti laus VERÐ FRÁ: 42. 700 Mjög góð gisting, breiðar baðstrend- ur, Ijúffengur matur, skemmtilegar kynnisferðir. Öflug Frí-klúbbs starf- semi með sérstakri dagskrá fyrir börnin. 17. júní - laus sæti UTSYN Ferðaskrifstofan iJtsýn hf. Fegurstu baðstrendur Evrópu við tandurhreint Atlantshafið bíða Útsýn- arfarþega. Þarna er alltaf sama lága verðlagið og skemmtilegt mannlíf. Þér líður vel með Útsýn á Algarve. 11. júní - uppsolt Z. júlí- nokkur saeti laus Ferðaveltan VERÐ: 32.900 Ferðaveitan hefur slegið ígegn. Þú setur fram óskirum brottfararviku og staðfestirferðina með 7.000 kr. innborgun. - Þú veist ekki hvort áfangastaðurinn er Portúgal, Þýskaland, Spánr eða Ítalía - við ekki heldur. Þú stillir upp óska- lista um áfangastaði og við reynum að stað- festa óskirþínar. 8 dögum fyrir brottför látum við þig vita hvert þú ferð og á hvaða gististað. Tryggðu þér ferðaveltumiða íjúníferðirnar. Verð er kr. 32.900 - Öll verð miðuð við gengi 18.05.88. Barnaaf&láttur fyrír börn 2-12 éra orkr. 10.000,- Álfabakka 16, 109 Reykjavík, sími: 91-603060 - Austurstræti 17, 101 Reykjavík, sími: 91-26611 Ráðhústorgi 3, 600 Akureyri, sími: 96-25000 - Bæjarhrauni 16, 220 Hafnarfirði, sími: 91-652366 - Stillholti 16, 300 Akranesi, sími: 93-11799
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.