Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 19 Skarfur GK aflahæst- ur á Suðurnesium Grindavík. PÉTUR .Jóhannsson skipstjóri á Skarfi GK 666 varð afla- og verð- mætakóngur í Grindavík auk þess að vera aflakóngur á Suðurnesj- um eftir vetrarvertíðina 1988. Skarfur GK, sem er í eigu Fiska- ness hf., var með 761,960 tonn að aflaverðmæti 27 miHjónir króna. Að sögn Péturs voru þeir á línu fram að páskum og lönduðu þá 540 tonnum upp úr sjó, en sá fiskur var dreginn á Vestfjarðamiðum. Allur aflinn sem fékkst á Knuna var seldur í gegnum Fiskmarkað Súðumesja og var aflaverðmætið 19,7 milljón krón- ur eða 44,01 krónur meðalverð miðað við slægt. Eftir páska var skipt yfir á net og eingöngu róið á Selvogsbanka og landað í Fiskanes. Skipveijar voru hressir við löndun- ina þrátt fyrir heldur rýra vertíð, en þeir hafa landað öllum fiskinum vel frágengnum í körum og er það helsta ástæðan fyrir góðu verði á markaðn- um í vetur. Skarfur GK fer í breytingar í sum- ar eftir vertíðina og verður skipt um stýrishús og eins verður skuturinn lagfærður og aðlagaður línubeiting- arvélinni sem er um borð. - Kr.Ben. Moixunblaðið/Kristinn Benediktsson Áhöfnin á Skarfi GK 666 talið frá vinstri: Olgeir, Bjarni, Þorlákur, Sæmundur, Leifur, Birgir, Ólafur, Hjalti, Haukur og Pétur skip- stjóri. Á myndinni hér til vinstri sést Skarfur GK 666 leggja að bryggju í Grindavík. En á myndinni hér efst sést Pétur Jóhannsson skipstjóri á Skarfi GK í brúnni ásamt útgerðarstjóranum, Björgvini Gunnarssyni. Kynnar verða: Bergþór Pálsson og Sigrún Waage Magnea Magnúsdóttir - 4. sæti í Miss Europe keppninni og Sigríöur Guölaugsdóttir - 3. sæti í Miss Wonderland krýna nýja fegurðar- drottningu íslands 1988 AA vanda verður mikið um dýrðir: ★ Þátttakendur koma fram í pelsum, baðfötum og samkvæmiskjólum ★ Dans, saminn af Ástrósu Gunnars- dóttur, við verk Gunnars Þórðar- sonar „Tilbrigöi við fegurð" ★ Einar Júllusson syngur ★ Dansflokkur Auðar Haralds sýnir Karnivaldansa ★ Módel '79 sýna fatnað fró Tísku- húsi Markus ★ ÐE LÓNLf BLÚ BOJS leika fyrir dansi fram ©ftir nóttu. Heiðursgestir kvöldslns: Richard Birtchenell frá Top Shop I London, Davlð Oddsson borgarstjóri og Krish Naidoo frkvstj. ungfrú Irlands keppninnar Mlðaverð er kr. 4.600.- Mlða- og borðapantanlr I dag fró kl. 14-19 I Hótel fslandi f sfma 687111. Matsaðill: FORRÉTTUR: Villibráðasúpa með sherrystaupi AÐALRÉTTUR: Heilsteikt nautapiparsteik m/koniakssteiktum sveppum EFTIRRÉTTUR: Ferskur ananas með óvöxtum Landsbyggðarfólk athugið! f tilefni keppninnar hefur Ferðaskrifstofa Reykjavíkur ákveöið að efna til hvítasunnu- helgarferðartil Reykjavíkur. Innifalið: flug, gisting i 2 naetur (2ja manna herb.) að- göngumiði og akstur frá hótelinu ó skemmtunina. FRAAKUREYRIKR. 11.975 FRÁ EGILSSTÖÐUM KR. 13.745 FRÁÍSAFIRÐIKR. 11.630 FRÁ VESTMANNAEYJUM KR. 10.130 RICHARD BIRTCHENELL H^TEL IÁUAND \NIELL/\ 0STÖ3TVÖ KbiIK. KarlBMonogCo blómouol I 1 RDASkRII SIOFA REYK|AVÍKUR ( Ml ORLANE PARIS Prufu-hitamælar *f 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. ijfitmffísfficgpuiir tJSnrcæssoin) VESTURGÖTU 16 - SÍMAR 14630 - 21480 NÝTT OG GLÆSILEGT HÚTEL f KEFLAVÍK OPNAR í JÚNÍ SÍMI 92-15222 leð okkur um helgina ? Amór, IngóogJói
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.