Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 4 MÁNUDAGUR 23. I IVAÍ w I SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖD 2 40(09.00 ► Jógi Teiknimynd. <8(09.20 ► Alli og fkornarnir. Teikni- mynd. <8(09.45 ► Hræðsluköttur. Teikni- mynd. Þýðandi RagnarÓlafsson. <8(10.05 ► Bangsafjölskyldan. Teiknimynd meö islensku tali. <8(10.15 ► LakkrisnorninTeikni- mynd með islensku tali. <8(10.40 ► Ævintýri H.C. Ander- son Teiknimynd með íslensku tali. <8(11.05 ► Saga tveggja borga. Teiknimynd eftir Charles Dickens. <8(12.00 ► Hátíðarrokk. <8(13.30 ► AIK um Evu (All about Eve). SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► Galdrakarl- Inn frá Oz Loftbelgur- inn. Japanskurteikni- myndaflokkur. <8(13.30 ► Allt um Evu (All about Eve). Myndin hlaut 6 Óskarsverölaun. Aðalhlutverk: Bette Davis, Anne Baxter, George Sanders og Marilyn Monroe. <8(16.46 ► Á ystu nöf (Out on a Limb). Aöalhlutverk: Shirley MacLaine, Charles Dance, John Heard og Anne Jackson. Mynd um ævisögu Shirley MacLaine þar sem hún leik- ur sjálfa sig. Seinni hluti. <8(17.20 ► Beint f mark (Greatest Goals). Fjallaö um mestu fótbolta- hetjur heims. Einnig verða sýnd stórkostlegustu mörk sögunnar. Leikstióri: Anthony Harrild. Þýð- andi: OrnólfurÁrnason. 18.20 ► Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 18.45 ► Vaxtarverkir Foreldrar meö þrjú börn lenda fýmsum vandræðum meö uppeldiö. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 4. 19.25 ► HáskaslóAir Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 20.00 ► Fréttlr „Örlftið msiri diskant". Þáttur um Ingi- mar Eydal. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. Handrit og umsjón: Margrét Blöndal. 21.45 ► Sumarið hjáfrœnda (Gentle Sinners). Eiríkur, táningur af vesturíslenskum ættum strýkur aö heiman vegna yfirgangs og trúarofstækis foreldra sinna. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 23.20 ► Útvarpsfróttir f dagskráriok. 19.19 ► 19.19. Fréttir og frétta- tengt efni. 20.30 ► Sjónvarpsbingó. <8(20.55 ► Land miðnæt- ursólar (Place in thé Mid- night Sun). Mynd tekin aö hluta til á Islandi skömmu eftir þorskastriðiö viö Breta. <8(21.20 ► Dallas. Framhaldsþáttur um Ewingfjölskylduna. Þýðandi: Björn Bald- ursson. <8(22.30 ► Ungfrú ísland. Bein útsending frá keppninni Feguröardrottning (slands 1988, sem fram fer á Hótel íslandi. <8(00.00 ► 39 þrep (39 Steps). Aðalhlutverk: Robert Powell, David Warn- erog John Mills. Leikstjóri: Don Sharp. Framleiðandi: Greg Smith. Þýö- andi: örnólfurÁrnason. Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför móður minnar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, SIGRÚIMAR GRÍMSDÓTTUR, Kleppsvegi 134. Ásgrímur Gunnarsson, Annelene Gunnarsson, Rúna Stfna Ásgrfmsdóttir, Victor Örn Victorsson, Katrín Ásgrfmsdóttir og barnabarnabörn. t Þökkurrrinnilega auösýnda samúö og hlýhug við andlát og útför, eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa, BERGSVEINS GUÐMUNDSSONAR, byggingameistara, Eskihlfö 18a. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Kristfn Þuríður Bergsveinsd., Hjörleifur Krlstjánsson, Guðmundur Jón Bergsveinss., Ásgerður Ágústsdóttir, Friðrik Bergsveinsson, Sigrún Olgeirsdóttir, Gréta Berg Bergsveinsdóttir, Stefán Kristjánsson og barnabörn. + Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúö og hiýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móöur, tengdamóöur og ömmu, UNNAR SVEINSDÓTTUR, Blómsturvöllum, Mosfellssveit. Frfmann Stefánsson, Sveinn Frímannsson, Sœdfs Vigfúsdóttir, Ásdís Frfmannsdóttir, Jónas Björnsson, Halldór V. Frímannsson, Lilja D. Victorsdóttir og barnabörn. + Innilegustu þakkir fyrir hlýhug og samúö viö andlát og útför HILDAR ÓLAFAR EGGERTSDÓTTUR frá Tjaldanesi, Dalasýslu, búsett á Frakkastfg 21, Reykjavfk. Viröing sú sem minningu hennar hefur veriö sýnd er mikils viröi. Eggert Kristinsson, Sesselja Gunnarsdóttir, Ólöf Sigurlfn Kristinsdóttir, Arl Jóhannesson, Steinunn Grfma Kristinsdóttlr, Boga Kristfn Kristinsdóttir, Bjarni Þór Ingvarsson, Kolbrún Rut Stephens, Jón Hannes Stefánsson og barnabörn. UTVARP RÍKISÚTVARPIO FM 92,4/93,5 7.45 Tónlist. Bæn, séra Gísli Jónasson flyt- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 9.15 Veöurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir byrjar aö lesa þýöingu sína. 9.20 Morguntónleikar. a. Vöggusöngur eftir Arthur Lemba. Rain- er Kuisma leikur á vibrafón. b. „Þokunni léttir“ eftir Carl Nielsen. Gun- illa von Bahr leikur á flautu og Karin Langebo á hörpu. c. Dans hinna sælu sálna úr „Orteusi og Evridís" eftir Christoph Willibald Gluck. Gunilla von Bahr leikur á flautu meö Kammersveit Stokkhólms. d. Adagio og Allegro op. 70 eftir Robert Schumann. Ib Langsky-Otto leikur á horn og Wilhelm Lansky-Otto á píanó. e. Vals-kaprisur op. 37 eftir Edvard Gri- eg. Eva Knardahl leikur á píanó. f. „Voriö" eftir Edvard Grieg. Gunilla von Bahr leikur á flautu meö Kammersveit Stokkhólms; Jan Olav Wedin stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni. Bjarni Snikkari í Bjarnaborg. Umsjón: Hrefna Róberts- dóttir. Lesari: Eirikur Björnsson. 11.00 Messa í Fíladelfíukirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 „Myndir úr Fjallkirkjunni". Leikrit byggt á sögu Gunnars Gunnarssonar í samantekt Lárusar Pálssonar og Bjarna Benediktssonar. Útvarpshandrit samoi 14.30 Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Þrírfiðlarar. Rætt viö þrjá leikara sem fariö hafa meö hlutverk Tevje i „Fiölaran- um á þakinu", Róbert Arnfinnsson, Sig- urðHallmarsson og Theódór Júlíusson. Umsjón: Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 18.20 Barnaútvarpiö. Gengiö um sali Lista- safns íslands og fræðst um Kjarval. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Vortónleikar Mótettukórs Hallgríms- kirkju í júní í fyrra. 18.00 Hringtorgiö. Sigurður Helgason og Óli H. Þóröarson sjá um umferöarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.28 Tilkynningar. 19.30 Vinur hennarviötækið. Elisabet Berta Bjarnadóttir flytur þátt sinn sem hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um útvarps- minningar. 20.00 Aldakliður. Rikarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakkl. Siguröur Gunnarsson þýddi. Jón Júliusson les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 „Ég ætla ekki að gifta neitt barnanna minna nema einu sinni" Pétur Pétursson ræðir viö börn séra Árna Þórarinssonar prófasts. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. a. Jessye Norman syngur Fjóra siðustu söngva Richards Strauss. Gewandhaus- hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. b. Þriöji þáttur úr sinfóníu nr. 4 í G-dúr eftir Gustav Mahler. Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bern- hard Haitink stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir . 7.00 Morgunútvarpiö. 10.05 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín B. Þorsteinsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guöný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djass í Duus. Frá tónleikum Kristjáns Magnússonar og félaga í Duus-húsi 8. þ.m. 21.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 I 7-unda himni. Snorri Már Skúlason flytur fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir, tónlist. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Höröur Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir. 21.00 Bylgjukvöld með tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guömundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburöir. Fréttir kl. 18.00 18.00 Islenskirtónar. Innlendardægurlaga- perlur að hætti Stjörnunnar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Opið. E. 13.00 islendingasögur. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 Rauöhetta. E. 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 Umrót. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Kvennalistinn. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 f hreinskilni sagt. 21.00 Upp og ofan. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Samtök um heimsfriö og samein- ingu. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orö og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 17.00 Þátturinn fyrir þig. Guösorð lesið, viðtöl viö konur, tónlist og mataruppskrift- ir. Umsjón Árný Jóhannsdóttir og Auöur Ögmundsdóttir. 18.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Boöberinn. Tónlistarþáttur með kveöjum og óskalögum. Lestur úr Biblí- unni. Framhaldssaga. Umsjón: Ágúst Magnússon/Páll Sveinsson. 23.00 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist og lltur í norðlensku blööin. Óskalög og af- mæliskveöjur. Upplýsingar um færð og veöur. 12.00 Ókynnt mánudagstónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist. Vísindagetraun kl. 14.30 og 15.30. 17.00 Andri Þórarinsson leikur tónlist i lok vinnudags. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 „Rétt efni". Hildur Hinriksdóttir og Jón Viöar Magnússon. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.