Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 41 Ólafur kominn hálfur inn i 5 metra djúpan helli í miðju berg- inu. Fálkahreiðrið var þijá metra inni í veggnum og Ólafur þurfti að nota sérsmíðaða hrifu til að kraka til sín ungana til merking- ar. værukær og hættur veiðum, heldur sig við hreiðrið og býr sig undir varpið. Karlinn er aftur á þönum og hann færir kerlingunni fæðu á hreið- urstað. Það er ekki fyrr en að ung- amir eru famir að geta haldið yl að sér sjálfir, að kerlingin fer að taka þátt í veiðinni og þá bregður svo við að tegundum fugla á seðlin- um tekur að fjölga." „Ef við skoðum fæðuyfirlit í stómm dráttum og bytjum er undirbúningur undir varp er að hefjast, þá em allir í ijúpu fyrst í stað og em það aðal- lega karramir sem em teknir. Það á vafalaust rætur að rekja til auglýs- ingaratferlis hans, en karrinn er hvítur allt til mailoka og situr rop- andi upp á hólum og klettum. Allt að þriðjungur karra á hveiju talning- arsvæða minna vom teknir ár hvert í apríl og mai. Þegar ijúpan er orp- in, í lok mai, breytir karrinn alger- lega um háttemi, fer í moldarböð og laumast um dmlluskítugur. Rop- ar bara á kvöldin og í þoku. Um líkt leyti er fálkakerlingin farin að hugsa sér til hreyfings og ijölbreytnin eykst." „I lok júlí fer ijúpan aftur að skipta vemlegu máli hjá fálkanum og em það þá aðallega hálffleygir ijúpna- ungar sem em teknir. Hjá strand- og vatnafálkum er tjúpan 65 til 75 prósent af fæðu sumarsins, en allt að 90 prósent hjá heiðafálkum enda em aðföng þeirra allt önnur og rýr- ari heldur en hjá strand- og vatna- fálkum. Heiðafálkamir em að elta ijupuna allt vorið og sumarið, en taka annað eftir hendinni, lóu- og spóaunga, fullorðna spóa og tilfall- andi endur. Jafn vel þrastamnga. Enda er hungur oft í hreiðrum heiða- fálka og jafnvel þegar góð ijúpnaár em, þá em ungar heiðafálkana mun léttari heldur en ungar strand- og vatnafálkana. Ef ungar deyja í hreiðmm, em þeir venjulega étnir af systkynunum.“ En nú er fálkinn ekki lengi að fljúga jafnvel tugi kílómetra. Em engin brögð að því að heiðafálkar leiti fanga til vatna og stranda þar sem af nógu er að taka? „Það virðist ekki vera. Að vísu höfum við fundið lunda í fálkahreiðri sem var 40 kíló- metra frá ströndinni. Hins vegar virðist fálkinn setja mörkin við 10 kílómetra. Þegar hreiðrin em lengra frá t.d. Mývatni eða Laxá heldur en 10 kílómetrar, þá em endumar hætt- ar að skipta máli í aflanum. Fálkam- ir hjakka ffekar í heiðinni." En ef þú segir okkur eitthvað af fálkanum sjálfum. Hann er ekki fé- lagslyndur eða gestrisinn er það? „Nei, hvomgt á við. Fálkar veija óðul sín af hörku, sérstaklega ráðast karlfálkar á aðra karla sem slæðast inn á svæðið. Ég hef séð fjörugar og harkalegar háloftaormstur þar sem maður dáist að flugfíminni. Ungir kvenfuglar fá þó yfirleitt að fljúga óáreittir nærri setri. En það em bara setrin sem em heilög, veiði- lendumar em sameiginlegar. Sam- bandið milli fálkans og hrafnsins er býsna skondið, en flest fálkapör verpa í hrafnshreiður , stundum hreiður sem þeir taka herskildi. En fálkamir em líka misjafnir. Sumir þeirra líða alls ekki hrafna á sínu setri og ráðast a þá af grimmd. Aðrir amast ekkert við kmmma og ég hef séð hrafn og fálka með hreið- ur 20 metra hvor frá öðmm.“ „Annars er ein fuglategund sem Leifar af fálkaunga sem drapst i hreiðrinu. Fékk það hlutskipti að vera étinn af systkynum sinum. Mikið á sig lagt. Ólafur á leið ofan í hyldjúpa sprungu. Mjög er misjafnlega erfitt að nálgast fálkahreiður, þau geta verið í miðjum ókleifum risahamri, eða eins og Ólafur hefur einu sinni fundið, i sléttum móa skammt frá klettabrún. er þetta ekki alveg einhlýtt, þannig er stundum, að þegar maður er að skoða fálkahreiður þá verða full- orðnu fálkamir óðir af bræði sem fær litla útrás. Undir þeim kringum- stæðum hef ég stundum séð þá ráð- ast á fýla sem hafa verið að snigl- ast nærri, og slá þá svo illa að sum- ir hafa vart flogið aftur. Þá gerðist það í fyrsta skipti í fyrra sumar að ég fann leifar af fy! í fálkahreiðri, alls af tíu fuglum. Hvort að þar fór undantekningin sem sannar regluna, eða að stefnubreyting sé í vændum verður að koma í ljós. Þetta fyrirbæri er þekkt víðar. Til dæmis muna margir er skordýraeitr- ið DDT eyddi næstum förufálka- stofninum á Bretlandseyjum á árun- um 1947 til 1960. Sett var bann við notkun efnisins og síðan hefur stofn- inn rétt sig svo við að fuglinn er algengari nú en nokkm sinni fyrr og telur nú um 1000 pör. Eitt er það svæði þar sem hann hefur ekki náð sér sem skyldi og það eru strad- svæði Skotlands þar sem fyllinn hefur verið að breiðast mikið út og er nú mjög algengur. Þó nokkrir förufálkar sem komist hafa undir mannahendur á þessum slóðum hafa verið með lýsi í fiðrinu og menn hafa bent á það sem hugsanlega skýringu að fyllinn haldi förufálkan- um í skefjum á þessum slóðum. Svona leikur fyllinn raunar fleiri fugla sem hafa annars það til af- spumar að vera grimmir og harðir af sér, til dæmis hrafn og silfurmáf. Fýllinn er því svo sannarlega ekki allur sem hann er séður.“ Nóg um það Ólafur, nú verður að fara að slá botn í þetta spjall. Hvað tekur nú við hjá þér? „Ja, ég vonast til að geta haldið áfram að vinna að þessum rannsóknum þannig að ég hafi fylgt fálkanum í gegn um eina ijúpnasveiflu. Árni 1981 til 1985 vann ég við þetta styrktur af National Geographic Society og í fyrra var ég styrktur af vísinda- sjóði. Miðað við fyrri ijúpnasveiflur þarf ég að fylgja þessu eftif í þijú ár í viðbót og ég á enn eftir að bæta mikilli vitneskju við það sem komið er, því ijúpnastofninn hefur aldrei á því tímabili sem ég hef stundað at- huganir mínar verið í lágmarki. Nú gæti það gerst, hann er byijaður að dala og ég vona (!) að hann hrapi næstu tvö árin og að fall hans verði mikið. Ef að það gerist, verður ýms- um áhugaverðum spumingum svar- að. gg. Stór kvenfugl sem er allt annað en glaðlegur á svip. Ef myndin er borin við þá sem sýnir Ólaf með karlfugl undir hödnum má sjá nokkurn stærðarmun á kynj- unum. Kerla er mun stærri. fálkinn á frekar sérkennilegt sam- band við og það er fyllinn. Fýl hefur flölgað mikið og leggur undir sig hvem bergvegginn af öðrum, en hann er bæði hávær fugl, frekur og ágengur. Oft er það þannig, að þar sem fyllinn fer að verpa í nábýli við fálka, endar það með því að fálkam- ir hverfa. Fýllinn er nefnilega með vopn sem fálkinn stenst ekki, það er þessi hræðilega lýsisbyssa. Það er algeng dánarorsök ungfálka að hausti, að þeir hafa ætlað að ná sér í auðtekinn bita sem er fyllinn. En fylamir hafa svo ælt á þá og grútur- inn eyðileggur fiðrið. Fullorðnir fálk- ar drepa og éta nær aldrei fyl. Samt Ljósmyndir úr söfnum Ólafs K.Nielsens og gg. KJÖTMIÐSTÖPIN OPIÐ Á MORGUN AIMIMAIMN í HVÍTASUNNU KL. 11-18 GARÐABÆS. 656400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.