Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 ekki nægar bætur. Svartur hefur mikla yfirburði í liði og menn hans vinna vel saman. Með síðasta leik sínum undirbýr Karpov að koma drottningu sinni í vörnina og þar að auki eignast hann þann mögu- leika að létta á stöðu sinni með því að leika Dxg2+ 22. Hd4 - Re4 23. Hel? Eftir þennan afleik gengur það kraftaverki næst að Kasparov skuli hafa sloppið við tap í skákinni. Það virðist nauðsynlegt að reyna að vinna annan manninn til baka með 23. Dg4+ - Reg5 24. h4. 23. - Reg5 24. Dg4 - Ba3! 25. Bc3 - Hxel+ 26. Bxel - He8? Það er ekki að sjá að hvítur hefði haft nokkra möguleika á að þjarga taflinu eftir 26. — De6! Hann verð- ur þá annaðhvort að fara í drottn- ingakaup, eða leika hinum ömur- lega leik 28. Ddl. Nú tekur tíma- hrakið völdin og Karpov missir öll tök á stöðunni. 27. Bd2 - Bcl?! 28. h4 - Bxd2 29. Hxd2 - Hel+ 30. Kh2 - He4? 31. f4 - De6 32. Hd8+ - Kf7 33. Hd7+ Kf8 34. Dxe6 - Hxe6 35. hxg5 - He7 36. Hxe7 - Kxe7 37. g4 - Be4 38. Kg3 - Bbl 39. a3 í þessari stöðu féll Karpov á tíma, áður en hann náði að leika hinum sjálfsögðu leikjum 39. — Ba2 40. b4 — Bxc4. I síðustu leikjunum hefur Kasparov hins vegar tekist að snúa skákinni við og á mjög góðar vinningslíkur eftir 41. Kh4! Sjaldan hafa svo góðir skákmenn teflt jafn gallaða skák. Örvhentir í heimi rétthentra: Lífslíkur örvhentra eru minni Lundúnum, Reuter. ÁLAGIÐ sem fylgir þvi að þurfa að búa í heimi rétt- hentra gæti minnkað lífslíkur örvhentra, að því er fram kemur í könnun sem byggð var á upplýsingum um bandaríska hafnaboltamenn. Kanadíski sálfræðingurinn Stanley Coren hefur ritað grein í vísindatímaritið Nature, þar sem segir að rétthentir hafna- boltamenn í Bandaríkjunum hefðu látist 64,64 ára að aldri að meðaltali, en örvhentir 63,97 ára. Þar til á 33 ára aldri sé enginn munur á þessum hópum en eftir þann aldur taki örv- hentir að deyja fyrr. Diane Halpem, við ríkis- háskólann í Kalifomíu, sem starfaði við könnunina, sagði að álagið sem fylgdi því að þurfa að lifa í heimi sem tæki aðeins mið af þörfum rétt- hentra gæti verið ein af ástæð- unum fyrir því að örvhentir lifðu skemur en rétthentir. Hún benti einnig á að flest þeirra bama sem væru of létt reynd- ust örvhent. Kb 45 Trilene um næstu helgi í Broadway. Amór, Ingó ogJói BICCAD m/sr MERKI UM GÖÐAN ÚTBÚNAÐ NÍÐSTERK ÞUNGAVIGTARLÍNA Fœst í nœstu sportvöruverslun. ,A Askum þátttakendum í keppninni um Um leið og við osku”; ^ n í„lands 1988. tfflinn Fegut6a(drot^ g^i kvöl(J 9ÞöSumntlð Dúdda iyrir án*oiulegt eamstart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.