Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ræsting Háskólabíó óskar eftir að ráða vanan starfs- mann til ræstinga fyrir hádegi. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Háskólabíós í síma 611212 kl. 13.00 til 15.00. 3. HASKÚLABÍÓ SÍMI 611212 Húsameistari ríkisins Borgartún 7-105 Reykjavík-sfmi 27177 Arkitekt Óskum eftir að ráða áhugasaman og dug- mikinn arkitekt. Viðkomandi verður að geta unnið sjálfstætt við úrvinnslu og stjórnun fjöl- breyttra og áhugaverðra verkefna. Þekking eða reynsla á tölvuteiknun æskileg. Umsóknir sendist Húsameistara ríkisins, Borgartúni 7, sími 27177. Skeytingamenn Vegna aukinna verkefna í fjögurra lita prent- un vantar okkur skeytingamann. Aðeins van- ur maður kemur til greina. Mjög góð laun í boði. Hafið samband við Þorgeir í síma 28422. Prentsmiðja Árna Valdemarssonar hf. Brautarholti 16 - 105 Reykjavík - Simar 17214 - 10448 RIKISSPITAIAR STARFSMANNAHALD Geðdeild Landspítalans Félagsráðgjafi óskast til frambúðar við Geð- deild Landspítalans áfengisskor. Um er að raeða fullt starf, vinnutími er 8.00-16.00. Áhugi og reynsla af hópstarfi er æskileg. Nánari upplýsingar gefur yfirfélagsráðgjafi skorarinnar í síma 16630. Umsóknir sendist til Skrifstofu Ríkisspítal- anna, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík. Reykjavík 22. maí 1988. Ríkisspítalar, starfsmannahald Keflavíkurbær - bæjarverkstjóri Keflavíkurbær auglýsir stöðu yfirverkstjóra í áhaldahúsi lausa til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af stjórnunar- störfum og staðgóða þekkingu á verkum er tengjast þéttbýlistækni. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sé, eða verði búsettur í bænum. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðing- ur í síma 92-11555. Umsóknir skulu berast skrifstofu bæjarverk- fræðings, Hafnargötu 32, í síðasta lagi föstu- daginn 3. júní 1988. ) Bæjarverkfræðingur. Húsvörður Vinnustaðurinn er í fjölbýlishúsi í vesturhluta borgarinnar. Starfinu fylgir góð 4ra her- bergja íbúð. Starfið felst í ræstingu og um- sjón með sameign, almennu viðhaldi og eftir- liti með húseigninni. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu traustir og reglusamir í hvívetna. Æskilegur aldur er 35-60 ár. Ef um hjón er að ræða yrði dagleg viðvera annars aðilans nægjanleg. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí. Ráðning verður frá og með 1. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig la - tOt Fteykjavik - Simi 621355 RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Kópavogshæli Starfsmenn óskast sem fyrst til sumaraf- leysinga og til frambúðar. Starfið felst í umönnun og þátttöku í þjálfun og meðferð heimilismanna. Vegna aldurs og kynjahlut- falla heimilismanna á Kópavogshæli vantar okkur nú sérstaklega konur frá fertugu og eldri. Nánari upplýsingar gefur yfirþroska- þjálfi eða framkvæmdastjóri í síma 41500 frá kl. 08.00-16.00 virka daga. Ríkisspítalar, starfsmannahald Duglegur sölumaður óskast strax til starfa hjá gamalgróinni fast- eignasölu í miðborginni. Til greina kemur byrjandi með lögfræði- eða viðskiptafræði- þekkingu. Skilyrði: Góð kunnátta í íslensku og vélritun. Nokkur kunnátta á tölvu æskileg. Eiginhandarumsókn, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00, miðvikudaginn 25. maí nk. merkt: „Sölumaður - bestu kjör - 4971“. Greiningar- og ráðgjafar- stöð ríkisins, Sæbraut ÆS.5-# 1-2, Seltjarnarnesi Lausar stöður 1. Deildarsjúkraþjálfari í fullt starf frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Starfið felst í greiningu og meðferð fatlaðra barna í náinni samvinnu við aðra faghópa. 2. Talmeinafræðingur í fullt starf sem allra fyrst. Starfið felst í þátttöku í þverfag- legri greiningu barna með ýmsar fatlanir, þróun meðferðaráætlana og ráðgjöf til foreldra og meðferðaraðila. 3. Deildarþroskaþjálfi í fullt starf frá 15. ágúst. Starfið felst í meðferð og greiningu fatlaðra barna á forskólaaldri og ráðgjöf til foreldra og meðferðaraðila, í náinni samvinnu við aðra faghópa. Störf við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins bjóða upp á fjölþætta reynslu og þekkingu á fötlunum barna. Vakin skal athygli á því að stofnunin flytur í nýtt og stærra húsnæði að Digranesvegi 5, Kópavogi, síðar á árinu. Þar mun starfsfólk búa við góð starfsskilyrði og gefst kostur á að taka þátt í áhugaverðu uppbyggingar- starfi. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist forstöðumanni. Nánari upplýsingar í síma 611180. V\G'- Sölumaður til starfa hjá .JTRÖNNING Jóhann Rönning hf. er nútímafyrirtæki með rúmlega 50 ára reynslu. Starfssviðfyrirtækis- ins er innflutningur og sala á rafbúnaði. Við- skiptavinirfyrirtækisins eru m.a. rafverktakar og rafveitur. Rönning hefur umboð fyrir mörg heimsþekkt fyrirtæki, m.a. hið nýstofnaða ABB ASEA BROWN BOVERI. Hjá fyrirtækinu starfa 28 starfsmenn en verk- efnin fara ört vaxandi og því vantar nýjan mann inní hópinn. Starfið felur í sér sölu á vörum fyrirtækisins til viðskiptavina og nauðsynlega ráðgjöf þar að lútandi. Sölumaðurinn þarf að búa yfir góðri vöru- þekkingu, vilja og getu til að veita góða og faglega þjónustu. Rafvirkjun eða rafiðnfræði nauðsynleg undirstöðumenntun, starfsreynsla úr iðninni æskileg, reynsla í sölu- og afgreiðslu- störfum er kostur. Góð kunnátta í ensku og/eða skandinavísku tungumáli skilyrði. í boði er krefjandi og fjölbreytt framtíðar- starf hjá fyrirtæki í sókn. Umsóknum sé skilað í síðasta lagi 27. maí til Holger Torp, hjá FRUM hf., sem veitir nánari upplýsingar. Merkja skal umsóknir „Rönning“. Starfsmannastjórnun ÆM Ráöningaþjónusta Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Tölvuháskóli VÍ Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands óskar að ráða kennara til að kenna eftirtaldar námsgreinar: Forritun f Cobol Forritunarmálið Cobol. Tenging við gagna- söfn, skjámynda- og skýrslukerfi. Kerfis- bundnar prófanir. Fjórðukynslóðartæki við kerfisgerð. Kerfishönnun Hlutverk kerfishönnunar í kerfisþróun. Yfirlit yfir meginaðferðir við kerfishönnun. Aðferðir og hjálpartæki við kerfisþróun. Gagnaflæði- rit og gagnaorðasöfn. Röklæg gagna- og ferlishönnun og raunlæg hönnun. Kerfisforritun Ýmis fjölvinnslustýrikerfi. Fjölnotendakerfi. Forritun í C og notkun gluggakerfa. Gagnaskipan Algeng gagnaskipan í tölvufræði og meðhöndl- un þeirra í forritun. Uppbygging gagnasafna. Lokaverkefni Unnið er að raunverulegu verkefni frá upp- hafi til enda. Forathugun, kerfisgreining, kerf- ishönnun, forritun og kerfisþróun. Áhersla er lögð á frágang þeirra vinnuskjala sem eiga að standa eftir í lok verkefnisins og einnig á gögnum sem gerð eru sérstaklega handa notendum. Unnið er í hópum og æfð tækni í gæðaeftirlit og áætlunargerð. Kennsla skal skipulögð í samvinnu við kennslu- stjóra. Æskilegt er að kennarar hafi auk háskólaprófs reynslu af vinnu við kerfisþróun, til dæmis í tölvudeildum stórra fyrirtækja. Umsóknir skulu sendar Nicholas Hall, kennslustjóranum, eigi síðar en 1. júní nk. Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.