Morgunblaðið - 22.05.1988, Síða 47

Morgunblaðið - 22.05.1988, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ræsting Háskólabíó óskar eftir að ráða vanan starfs- mann til ræstinga fyrir hádegi. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Háskólabíós í síma 611212 kl. 13.00 til 15.00. 3. HASKÚLABÍÓ SÍMI 611212 Húsameistari ríkisins Borgartún 7-105 Reykjavík-sfmi 27177 Arkitekt Óskum eftir að ráða áhugasaman og dug- mikinn arkitekt. Viðkomandi verður að geta unnið sjálfstætt við úrvinnslu og stjórnun fjöl- breyttra og áhugaverðra verkefna. Þekking eða reynsla á tölvuteiknun æskileg. Umsóknir sendist Húsameistara ríkisins, Borgartúni 7, sími 27177. Skeytingamenn Vegna aukinna verkefna í fjögurra lita prent- un vantar okkur skeytingamann. Aðeins van- ur maður kemur til greina. Mjög góð laun í boði. Hafið samband við Þorgeir í síma 28422. Prentsmiðja Árna Valdemarssonar hf. Brautarholti 16 - 105 Reykjavík - Simar 17214 - 10448 RIKISSPITAIAR STARFSMANNAHALD Geðdeild Landspítalans Félagsráðgjafi óskast til frambúðar við Geð- deild Landspítalans áfengisskor. Um er að raeða fullt starf, vinnutími er 8.00-16.00. Áhugi og reynsla af hópstarfi er æskileg. Nánari upplýsingar gefur yfirfélagsráðgjafi skorarinnar í síma 16630. Umsóknir sendist til Skrifstofu Ríkisspítal- anna, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík. Reykjavík 22. maí 1988. Ríkisspítalar, starfsmannahald Keflavíkurbær - bæjarverkstjóri Keflavíkurbær auglýsir stöðu yfirverkstjóra í áhaldahúsi lausa til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af stjórnunar- störfum og staðgóða þekkingu á verkum er tengjast þéttbýlistækni. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sé, eða verði búsettur í bænum. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðing- ur í síma 92-11555. Umsóknir skulu berast skrifstofu bæjarverk- fræðings, Hafnargötu 32, í síðasta lagi föstu- daginn 3. júní 1988. ) Bæjarverkfræðingur. Húsvörður Vinnustaðurinn er í fjölbýlishúsi í vesturhluta borgarinnar. Starfinu fylgir góð 4ra her- bergja íbúð. Starfið felst í ræstingu og um- sjón með sameign, almennu viðhaldi og eftir- liti með húseigninni. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu traustir og reglusamir í hvívetna. Æskilegur aldur er 35-60 ár. Ef um hjón er að ræða yrði dagleg viðvera annars aðilans nægjanleg. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí. Ráðning verður frá og með 1. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig la - tOt Fteykjavik - Simi 621355 RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Kópavogshæli Starfsmenn óskast sem fyrst til sumaraf- leysinga og til frambúðar. Starfið felst í umönnun og þátttöku í þjálfun og meðferð heimilismanna. Vegna aldurs og kynjahlut- falla heimilismanna á Kópavogshæli vantar okkur nú sérstaklega konur frá fertugu og eldri. Nánari upplýsingar gefur yfirþroska- þjálfi eða framkvæmdastjóri í síma 41500 frá kl. 08.00-16.00 virka daga. Ríkisspítalar, starfsmannahald Duglegur sölumaður óskast strax til starfa hjá gamalgróinni fast- eignasölu í miðborginni. Til greina kemur byrjandi með lögfræði- eða viðskiptafræði- þekkingu. Skilyrði: Góð kunnátta í íslensku og vélritun. Nokkur kunnátta á tölvu æskileg. Eiginhandarumsókn, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00, miðvikudaginn 25. maí nk. merkt: „Sölumaður - bestu kjör - 4971“. Greiningar- og ráðgjafar- stöð ríkisins, Sæbraut ÆS.5-# 1-2, Seltjarnarnesi Lausar stöður 1. Deildarsjúkraþjálfari í fullt starf frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Starfið felst í greiningu og meðferð fatlaðra barna í náinni samvinnu við aðra faghópa. 2. Talmeinafræðingur í fullt starf sem allra fyrst. Starfið felst í þátttöku í þverfag- legri greiningu barna með ýmsar fatlanir, þróun meðferðaráætlana og ráðgjöf til foreldra og meðferðaraðila. 3. Deildarþroskaþjálfi í fullt starf frá 15. ágúst. Starfið felst í meðferð og greiningu fatlaðra barna á forskólaaldri og ráðgjöf til foreldra og meðferðaraðila, í náinni samvinnu við aðra faghópa. Störf við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins bjóða upp á fjölþætta reynslu og þekkingu á fötlunum barna. Vakin skal athygli á því að stofnunin flytur í nýtt og stærra húsnæði að Digranesvegi 5, Kópavogi, síðar á árinu. Þar mun starfsfólk búa við góð starfsskilyrði og gefst kostur á að taka þátt í áhugaverðu uppbyggingar- starfi. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist forstöðumanni. Nánari upplýsingar í síma 611180. V\G'- Sölumaður til starfa hjá .JTRÖNNING Jóhann Rönning hf. er nútímafyrirtæki með rúmlega 50 ára reynslu. Starfssviðfyrirtækis- ins er innflutningur og sala á rafbúnaði. Við- skiptavinirfyrirtækisins eru m.a. rafverktakar og rafveitur. Rönning hefur umboð fyrir mörg heimsþekkt fyrirtæki, m.a. hið nýstofnaða ABB ASEA BROWN BOVERI. Hjá fyrirtækinu starfa 28 starfsmenn en verk- efnin fara ört vaxandi og því vantar nýjan mann inní hópinn. Starfið felur í sér sölu á vörum fyrirtækisins til viðskiptavina og nauðsynlega ráðgjöf þar að lútandi. Sölumaðurinn þarf að búa yfir góðri vöru- þekkingu, vilja og getu til að veita góða og faglega þjónustu. Rafvirkjun eða rafiðnfræði nauðsynleg undirstöðumenntun, starfsreynsla úr iðninni æskileg, reynsla í sölu- og afgreiðslu- störfum er kostur. Góð kunnátta í ensku og/eða skandinavísku tungumáli skilyrði. í boði er krefjandi og fjölbreytt framtíðar- starf hjá fyrirtæki í sókn. Umsóknum sé skilað í síðasta lagi 27. maí til Holger Torp, hjá FRUM hf., sem veitir nánari upplýsingar. Merkja skal umsóknir „Rönning“. Starfsmannastjórnun ÆM Ráöningaþjónusta Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Tölvuháskóli VÍ Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands óskar að ráða kennara til að kenna eftirtaldar námsgreinar: Forritun f Cobol Forritunarmálið Cobol. Tenging við gagna- söfn, skjámynda- og skýrslukerfi. Kerfis- bundnar prófanir. Fjórðukynslóðartæki við kerfisgerð. Kerfishönnun Hlutverk kerfishönnunar í kerfisþróun. Yfirlit yfir meginaðferðir við kerfishönnun. Aðferðir og hjálpartæki við kerfisþróun. Gagnaflæði- rit og gagnaorðasöfn. Röklæg gagna- og ferlishönnun og raunlæg hönnun. Kerfisforritun Ýmis fjölvinnslustýrikerfi. Fjölnotendakerfi. Forritun í C og notkun gluggakerfa. Gagnaskipan Algeng gagnaskipan í tölvufræði og meðhöndl- un þeirra í forritun. Uppbygging gagnasafna. Lokaverkefni Unnið er að raunverulegu verkefni frá upp- hafi til enda. Forathugun, kerfisgreining, kerf- ishönnun, forritun og kerfisþróun. Áhersla er lögð á frágang þeirra vinnuskjala sem eiga að standa eftir í lok verkefnisins og einnig á gögnum sem gerð eru sérstaklega handa notendum. Unnið er í hópum og æfð tækni í gæðaeftirlit og áætlunargerð. Kennsla skal skipulögð í samvinnu við kennslu- stjóra. Æskilegt er að kennarar hafi auk háskólaprófs reynslu af vinnu við kerfisþróun, til dæmis í tölvudeildum stórra fyrirtækja. Umsóknir skulu sendar Nicholas Hall, kennslustjóranum, eigi síðar en 1. júní nk. Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.