Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjóri - hlutastarf?? Lítið hugbúnaðarfyrirtæki með mikla fram- tíðarmöguleika vill ráða framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Leitað er að aðila með reynslu í sölumálum og með vit á peningum, ekki er verra ef við- komandi „þekkir inn á heilbrigðiskerfið". Ýmsir möguleikar eru fyrir hendi, t.d. kem- ur til greina að ráða í hlutastarf til að byrja með, en allar nánari upplýsingar eru veittar í trúnaði á skrifstofu okkar, næstu daga. GuðniIónsson RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Starfskraftur - markaðsdeild Stórt fýrirtæki á sviði viðskipta vill ráða ungan og hugmyndaríkan starfskraft til starfa í markaðsdeild sem fyrst. Menntun á sviði markaðs- eða kynningar- mála (PR) er æskileg. Áhersla er lögð á trausta og örugga framkomu og gott vald á íslensku máli er skilyrði. Einhver starfsreynsla er æskileg. Um er að ræða fjölþætt störf er tengjast markaðs-, kynningar- og auglýsingamálum. Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. CUDNIÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Ertu á réttri hillu? Bókhald - tryggingarfélag Um er að ræða merkingu fylgiskjala og tölvu- innslátt. Vinnutími frá kl. 12.00 til 16.00. Starfsreynsla æskileg. Símavarsla - vélritun Um er að ræða tvö framtíðarstörf við síma- vörslu og létta vélritun. Annað starfið er frá kl. 9.00 til 17.00 og hitt starfið frá kl. 9.00 til 18.00. Æskilegt að viðkomandi sé eldri en 30 ára. Sérverslun Um er að ræða hlutastarf (e.h.) í velstað- settri sérverslun. Ábendisf., Engjateigi 9. Sími 689099. Opið frá kl. 9.00 til 15.00. Framkvæmdastjóri skipaafgreiðslu Fyrirtækið er skipafélag á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Starfið felst í yfirumsjón með losun og lest- un skipa, bókhaldi og markaðssetningu á frystigeymslu auk annarra tilfallandi stjórn- unarstarfa. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald- góða þekkingu og reynslu af sambærilegu. Umsóknarfrestur er til og með 26. maí nk. Ráðning verður eftir nánara samkomulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádnmgaþjonusta Lidsauki hf. W Skólavordustíg la - I0I Heyk/avik - Simi 621355 Sumarvinna eða framtíðarstarf Gistihús í hjarta Reykjavíkur hefur lausa stöðu frá 1. júní. Aðallega er um að ræða framreiðslu á morgunverði og ræstingar en vaktavinna í gestamóttöku kemur einnig til greina. Notalegt umhverfi og öruggur vinnu- staður. Hafir þú áhuga hafðu þá samband við Ragn- hildi á Gistiheimili Hjálpræðishersins, Kirkju- stræti 2, sími 613203. Framtíðarstörf • Sölustarf - bókaforlag • Sölustarf - tískuvöruumboð • Tölvuskráning - opinber stofnun • Skrifstofustarf - ferðaskrifstofa • Skrifstofustarf - bílaumboð • Afgreiðslustarf - herrafataverslun • Afgreiðslustarf - barnafataverslun • Bifvélavirkja eða vanan mann á stillinga- verkstæði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9-15. StarfsM iðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Laugavegur 18A 101 Reykjavík ■ Sími 622200 Sölustörf Viljum ráða í sölustörf hjá góðum fyrirtækjum í matvælaframleiðslu. í þessu felst jafnt sala í síma og heimsóknir í fyrirtæki og verslanir. Skilyrði að viðkomandi sé góður í mannlegum samskiptum og hafi eigið frumkvæði. Laun eru samningsatriði. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar fram eftir vikunni. CUDNIIÓNSSON RÁÐGJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Hljómplötuverslun Við óskum að ráða sem fyrst aðstoðarfólk til almennra afgreiðslustarfa í tvær af versl- unum okkar. Við leitum að fólki með þekk- ingu á tónlist og áhuga til að sinna störfum sínum af bestu getu. Starfið krefst: Reglusemi, snyrtimennsku, ábyrgðar, söluhæfileika og 100% mætingar. Umsóknir sem tilgreini aldur, fyrri störf, per- sónulegra hæfileika og hvort sótt er um sum- ar eða framtíðarstarf, leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 25. maí merkt: „S - 100". Steinarhf. Útibússtjóri Staða útibússtjóra sparisjóðsins í Engihjalla 8, Kópavogi, er laus til umsóknar og er umsóknarfrestur til 10. júní nk. Leitað er að starfsmanni með góða mennt- un, alhliða þekkingu á bankastörfum og reynslu í stjórnun. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja þekkingu og áhuga á markaðsstarfsemi. Laun samkvæmt ákvörðun stjórnar spari- sjóðsins. Umsóknum sé skilað til sparisjóðsstjóra eða skrifstofustjóra og gefa þeir allar nánari upp- lýsingar. Sparisjóður Kópavogs, Digranesvegi 10, sími41900. Öryggisvarsla Getum bætt við okkur einum öryggisverði á dagvaktir. Fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir þá sem hafa gaman af að umgangast annað fólk. Unnið eina viku, ein vika frí. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „C - 4871“. Framreiðslumenn Óskum eftir vönum framreiðslumönnum. Vaktavinna. Föst laun. Upplýsingar í síma 92-11777. Veitingahúsið Glóðin, Keflavík. Málarar! Málarar óskast strax. Úti og innivinna og sandspöslun. Góð verk. Málaramiðstöðin sf. sími 672715. El Sombrero Óskum eftir að ráða matreiðslumann með réttindi. Nánari upplýsingar á staðnum frá kl. 15.00 næstu daga eða í síma 23433. Byggingaeftirlit - rekstrarráðgjöf Byggingatæknifræðingur með mikla reynslu í rekstrarráðgjöf getur tekið að sér stærri eða smærri verkefni við byggingaeftirlit, rekstrarráðgjöf eða annað sambærilegt. Áhugasamir leggi nafn, heimilisfang og síma inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „Verkefni - 1583" fyrir föstudaginn 27. maí. Tónlistarmenn Tónlistarskóli ísafjarðar óskar að ráða kenn- ara næsta skólaár í eftirtöldum greinum: Tónfræðigreinar, píanó, söngur, fiðla - selló, tréblástur. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum Austurvegi 11, 400 ísafirði, sími 94-3926, einnig á heimili skólastjóra, símar 94-3010/94-3236. Skólastjóri Tónlistakennarar Tvo tónlistarkennara vantar að Tónlistar- skóla A-Húnavatnssýslu með atsetri á Skagaströnd. Nauðsynlegt er að annar þeirra taki að sér kórstjórn og starf organista við kirkjuna á Skagaströnd Umsóknir sendist Jóhanni Gunnari Halldórs- syni skólastjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 95-4265. Einnig veitir sveitarstjórinn á Skagaströnd uppl. í síma 95-4707. Skólanefnd Tónlistarskóla A-Hún. Tvær danskar stúlkur 17 og 18 ára óska eftir vinnu (au-pair) hjá íslenskum barnafjölskyldum (hvar sem er á landinu) frá ca 1. ágúst, helst nálægt hvor annarri. Tilboð á dönsku sendist til: Thyra Rebsdorf, Sondergervej 8, 6683 Fovling, Danmark.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.