Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 SUMAROG Adidas Eldorado Nr. 39-48. Kr. 4.950,- Converse - ný týpa Nr. 38-45. Kr. 2.980,- Litir: Hvítt og demin. ZX 450 topp hlaupaskór Nr. 38-48. Kr. 3.785,- Converse elllsmellir (varist eftirlíkingar) Nr. 36-45. Kr. 2.090,- Litir: Rautt, svart, graent, blátt og lilla. Adidas Fllp m/frönskum las. Nr. 30-39. Kr. 1.440,- Adidas Decade Nr. 36-43. Kr. 4.495,- Adidas Centennlal Nr. 36-47. Kr. 3.499,- Adldas Coco barnaskór Hvítir m/bleiku og bláu. Nr. 19-26. Kr. 2.290,- Adldas Unlversal Nr. 36-47. Kr. 2.990,- i ##///// / <4 - Patrlck töfflur Nr. 35-46. Kr. 785,- ISPÖRTU Adidas Llverpool Dökkbláir m/ljósbláum rönd- um. Nr. 128-176. Kr.3.135,- Nr. 3-9. Kr. 3.225,- Mikið úrval af stökum buxum. Nr. frá 116. Verð frá kr. 1.420,- Fyrir fótboltmenn og konur Adidas Match f/gervlgras Nr. 3>/2-11. Kr. 3.850,- Adldas sl 2000 Barnaskór. Nr. 28-38. Kr. 1.292,- Adldas markmannstreyjur Nr. 1 til 7 Adldas Copa Mundlal Nr. 3V2-IIV2. Kr. 4.990,- AdidasTango Nr. 5-11. Kr. 4.840,- AdldasBaif|ba Skór fyrir möl og gervigras. Nr. 36-47. Kr. 2.990,- Mlkið úrval af boltum. Nr. 3-4 og 5 Verð frá kr. 590,- Reuseh markmannshanskar Flestir bestu markamenn heims nota Reusch. Barna- og fullorðinsstærðir. Húfur, töskur. Matinbleu gallarnir eru . . . Barnastaarðir Nr. 4-6-8 - 10-12. Verðfrákr. 4.500,- Fullorðinsstærðlr Nr. XS-XL. Verð frá kr. Franskir og fallegir, léttir og liprir, fyrirfullorðna og krakka frá tveggja ára aldri. Hin ýmsu andlit Maggie Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Sally Mandel: Portrait of a Married Woman Útg. Fontana/Collins 1985 Maggie Hollander lifir fullkom- lega hamingjusömu lífí. Hún á eig- inmanninn Matthew, sem er ekki aðeins hagstæð fyrirvinna, heldur og öðrum mönnum gjörvulegri og kærir sig kollóttan um þótt aðrar konur líti hann hýru auga. Þau eiga tvö fyrirferðarmikil fyrir- myndarböm og sambúðin hefur verið áfallalítil í sautján ár. Maggie hefur kannski einhvem tíma dreymt um að fá útrás fyrir sköpunarþörf, hún er listhneigð í betra lagi. En það hefur einhvem veginn farist fyrir og ekki ástæða til að gera sér rellu út af því. Ágætar vinkonur Maggie koma við sögu í bókinni, líf þeirra vin- kvennanna er ekki dans á rósum og það kann að eiga sér ýmsar orsakir. En líf Maggie er í föstum skorðum og það er huggun í hörð- um heimi. Samt er eitthvað ekki eins og það á að vera og Maggie grípur til þess ráðs að fara á myndlist- amámskeið og þar er hún gersam- lega óviðbúin því að uppgötva að hún er ekki bara hneigð til list- sköpunar, hún virðist hafa hæfí- leika sem gætu fleytt henni langt. En umfram allt hittir hún David. Hann er höggmyndari og þama verður ást við fyrstu sýn. Sem er í raun og vem óskiljanlegt og stenst ekki neina skynsémi, því að Maggie þykir svo vænt um Matthew eiginmann sinn. Að mörgu leyti er þetta læsileg bók og ýmsar athyglisverðar vangaveltur í henni varðandi þetta eilífðarmál, sem em samskipti kynjanna. Á hverju byggjast þau, eða réttara sagt, hvað er þýðingar- mest. Og einnig; er af nokkru viti hægt að kveða upp úr með, hvað mestu skiptir. Vegna umræðna sem alltaf skjóta sér upp öðm hveiju um trúnað og framhjáhald, hvað valdi, hvað valdi ekki, er þetta líka vel boðlegt innlegg. Aukinheldur eykur það gildi bókarinnar hvemig höfundur flétt- ar örlög vinkvenna sinna inn í þráðinn. Þegar bókinni lýkur er kannski ekki allt í rúst, en það kallar á hugrekki til að hefja upp- byggingarstarf, í óeiginlegri merk- ingu. En ekki minna um vert fyrir það. Rómantíkin ber höfundinn aldr- ei ofurliði, þótt jaðri við það á stöku stað. Það er hvergi kafað mjög djúpt í þessari sögu, en þó skyggnst undir yfírborðið og af fyllstu einlægni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.