Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölustörf Atvinnurekendur Sölumaður Ungt fólk óskast til sölustarfa. Góðir tekju- möguleikar fyrir duglegt fólk. Upplýsingar í síma 54548. Prófarkalestur Stórt bókaforlag í Reykjavík óskar eftir vön- um prófarkalesurum sem geta tekið að sér verkefni í aukavinnu. Umsóknum fylgi upplýsingar um nám og reynslu viðkomandi við prófarkalestur. Umsóknir merktar: „L - 16“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 25. maí. Úrvalsritari Lögmannsstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða ritara. Starfið er fólgið í venjulegum rit- arastörfum, svo sem vélritun, símavörslu og skjalaumsjón. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 30 ára. Starfsreynsla í ritarastörfum er nauðsynleg. Byrjunarlaun eru kr. 70.000,- Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. maí merkt: „Ritari - Lögmenn". Öllum umsóknum verður svarað. Skrifstofustarf Við óskum eftir að ráða starfskraft til al- mennra skrifstofustarfa frá 1. ágúst í sumár. Staðan er 80% starf. Góð kunnátta í málum, bókhaldi og vélritun er nauðsynleg. Nokkur þekking á notkun tölva við skrifstofustörf er æskileg. Upplýsingar veitir Agnar Erlingsson í síma 14150/15150. Skriflegar umsóknir berist okkur fyrir 28. maí 1988. Det Norske Veritas, Hafnarhvoli, Tryggvagötu, 101 Reykjavík. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna afgreiðslustarfa: 1. Afgreiðslumann í kjötiðnaðarstöð við afgreiðslu á unnum kjötvörum. 2. Starfsmann á kassa í verslun. Vinnutími eftir hádegi. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra, sem veitir upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU Sumarið er komið! Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna á nýjum sumartíma. Opiðfrá kl. 9.00-15.00. Barnfóstrur Okkur vantar á skrá gott fólk sem vill gæta barna í sumar. Um margvíslegan vinnutíma er að ræða og allir aldurshópar koma til greina. Gott sumarstarf. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skóiavörðustíg 12, sími 623088. Starfskraftur á þrítugsaldri óskar eftir starfi við tölvuvinnslu og bókhald. Hefur mikla og góða reynslu. fíóð meðmæli. Upplýsingar í síma 75476 milli kl. 13.00-16.00. Heildverslun - Lager Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu af snyrtivörulager. í starfinu felst auk af- greiðslu nótugerð, símavarsla o.fl. Viðkomandi þarf að vera töluglöggur, skipu- lagður og hreinlegur. Um er að ræða hluta- starf 60-70% vinnu t.d. 3 daga í viku. Umsóknir og upplýsingar sendist fyrir 1. júní til: * TERMASF.ÉT TERMA5F. BOX4241. 124 RETKJAVÍK. ICELAND Fulltrúi framkvæmdastjóra Viðskiptafræðingur/verkfræðingur framhaldsnám erlendis æskilegt Stórt þjónustufyrirtæki hér í borg vill ráða fulltrúa til starfa fyrir framkvæmdastjóra þess. Starfið er laust strax. Kröfur um menntun eru þær að viðkomandi sé viðskiptafræðingur eða verkfræðingur og æskilegt að hann hafi lokið framhaldsnámi erlendis. Einhver starfsreynsla í viðskiptalífinu kæmi sér vel, en er þó ekki skilyrði, til greina kem- ur að ráða aðila sem er að Ijúka námi. Starfið felst m.a. í ýmsum þróunarverkefnum sem fyrirtækið vinnur að, áætlanagerð, samningar við erlenda aðila, verkefnastjórn- un og skyld verkefni. Fyrirtækið er mjög tölvu- og tæknivætt, góð vinnuaðstaða er fyrir hendi og góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Allan nánari fyrirspurnir eru veittar á skrif- stofu okkar í fullum trúnaði. Fresturtil að skila umsóknum ertil 30. maí nk. QiðntTónsson 'RÁÐGJÖF &RÁÐN1NGARÞJÓNUSTA ' TÚNGÖTU 5, 101 REYRJAVfK - PÓSTHÓLF 693 StMI 621322 Fóstrur - takið eftir! Kópavogsbær rekur tíu dagvistarheimili fyrir börn, á þeim starfa nú 64 fóstrur. Markmið okkar er að bjóða börnum uppá þroskandi uppeldisstarf á vel búnum dagvistarheimilum. Við höfum þörf fyrir fleiri áhugasamar fóstrur í lausar stöður á eftirfarandi heimilum: 1. Dagvistarheimilinu Kópasteini, sími 41565. 2. Leikskólanum Fögrubrekku, sími 42560. 3. Dagheimilinu Furugrund, sími 41124. 4. Dagvistarheimilinu Efstahjalla, sími 46150. 5. Skóladagheimilinu Dalbrekku, sími 41750. 6. Dagvistarheimilinu Marbakka, sími 641112. 7. Dagvistarheimilinu Grænatúni, sími 46580. Hafið samband við forstöðumenn og kynnið ykkur aðstæður og nýfrágengna kjarasamn- inga. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. 23 ára gamall sölumaður með 4ra ára reynslu óskar eftir vel launuðu starfi. Getur unnið sjálfstætt. Hefur bíl til umráða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sölumaður - 2763“. Atvinnurekendur Viðskiptafræðinemi, sem er að Ijúka fyrri hluta náms, óskar eftir vel launuðu framtí- ðarstarfi. Sumarvinna kæmi einnig til greina. Mjög góð íslensku- og enskukunnátta og þó nokkur reynsla af tölvum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 4971“ fyrir 28. maí. Viltu breyta um starf? Óskum eftir röskum og samviskusömum starfskrafti til sendiferða og innheimtustarfa (ekki sumarstarf). Þarf að hafa bíl til um- ráða. Kunnátta í gerð tollskýrslna æskileg. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 5096“ fyrir 1/6. Fiskeldi Silfurgen hf. óskar að ráða fólk í eftirtalin störf í strandeldisstöð fyrirtækisins á Reykja- nesi: - Einn eldismann, menntun og/eða reynsla áskilin. - Tvo eða fleiri vaktmenn til að annast alla næturvörslu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist, fyrir 3. júní nk., til Silfurgens hf., b.t. Sigurður Magnús- son, Sundaborg 7, 104 Reykjavík. m STEYRA SEM STEIMST Steypuverksmiója Vélvirki - rafvirki Vegna stækkunar verksmiðjunnar óskum við eftir að ráða vélvirkja og rafvirkja í viðhalds- deild fyrirtækisins að Suðurhrauni 2, Garðabæ. Góð vinnuaðstaða og fjölbreytileg störf, góð laun. Upplýsingar veitir Georg, í síma 651444 þriðjudaginn 24. maí og föstudaginn 27. maí frá kl. 10.00-12.00. Meiraprófsbflstjórar óskast BM Vallá hf. óskar að ráða meiraprófsbíl- stjóra sem vanir eru stórum bílum. Aðeins traustir og samviskusamir bílstjórar koma til greina Upplýsingar veitir Magnús Benediktsson í símum 67 38 28, 7 31 19 og 985-24301. B.M. VALLAf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.