Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 daga femTsi^St * 11 °£ 18 ígae^a °8 bestu sólarströnd s? U með á • Muncí,, Dd sPanar --- UDdu að Panta stray( Hver er að dómi æðsta góður, hver er hér smár og hver er stór? I hveiju strái er himingróður, í hveijum dropa reginsjór. (Einar Benediktsson) Það var kalt fyrir norðan land vorið 1949. Tré voru ekki laufguð um miðjan júní. Veturinn hafði leikið ýmsa grátt. Akureyrarveikin, sem svo var nefnd, hafði geisað, skólinn góði, MA, verið lokaður um skeið og margir orðið fyrir áföllum. Þetta kalda vor, að liðnum löngum vetri, skildust leiðir okkar sem höfð- um fylgst að nokkur ár og notið leið- sagnar hinna bestu manna. Leiðir skildust, og þó fundum við ef til vill St þá að við áttum í rauninni hlut- i hvert í öðru, hvar sem við fær- um yrðu skólaárin björtu og heiðu hluti af okkur. Við vorum mótuð af sömu reynslu, sama umhverfí og sama tíma. Hugblær þessara ára myndi fylgja okkur til lokadagsins mikla. Nú hefur einn úr þessum hópi kvatt. Ljúfur drengur er genginn, júníorinn horfinn sýn um sinn. Guð- mundur Jónsson frá Kaldbak hefur axlað sín skinn og haldið á vit feðra sinna. Ævi Guðmundar Jónssonar rann að ýmsu leyti eftir öðrum farvegum en þeim sem flest bekkjarsystkini hans þræddu. Hann kvæntist ekki og þvf varð amstur dægra hans og hrynjandi áranna með nokkuð öðrum hætti en hinna. Þó féll hann jafnan vel inn í hópinn og naut sín par oft með ágætum. Kannski varðveittu fá okkar betur en hann minningamar um „die alte Burchenherrlichkeit". Hann var enn ungur stúdent í anda þegar hann féll í valinn. Óþreyjan sem einkennir æskuárin, eftirvænt- ingin, draumurinn; allt þetta bjó í sál hans og sinni meðan fomir vinir gerðust „gráir og gamlir". Og þó var hann ef til vill meiri alvömmaður en okkur grunaði. Kannski nísti sárs- Minning: Guðmundur Jóns- son frá Kaldbak Fæddur 22. apríl 1927 Dáinn 10. maí 1988 Guðmundur Jónsson frá Kaldbak er látinn 61 árs að aldri. Kynni okk- ar hófust fyrir rúmum 30 ámm, _er ég kom til starfa hjá Flugfélagi ís- lands, þar sem hann starfaði sem bókari í rúm tuttugu ár og síðar hjá Flugleiðum eftir stofnun þess félags. Það er margs að minnast frá liðn- um samverustundum og margar myndir liðinna daga em skýrar, þar sem Guðmundur var með, því svo sterkur persónuleiki var hann og litríkur að eftir var tekið. Guðmund- ur var meðalmaður á hæð, grann- vaxinn og nettur, sviphreinn en ein- beittur, snöggur í fasi, en með virðu- legt grátt hár. Hann gat verið í senn blíðlyndur og hastur og þurftum við samstarfsmenn hans og vinir oft að spá í blæbrigðaríka framkomu hans til þess að komast að því hvað raun- vemlega bjó undir. Hann hafði inn- sæi í mannlegt eðli og sterkmótaða lífssýn, en mjög viðkvæman og nærri brothættan innri mann, sem hann reyndi oft að leyna, og þá gjaman með því að nota áfengi sem deyfíngu eða hvata, allt eftir þvi sem honum fannst eiga við. Gat hann verið hrók- ur alls fagnaðar og farið á kostum á góðum stundum, en stundum fannst honum þetta vera sem fjötur og fannst þá leikurinn vera ójafn, en átti erfitt með að láta í minni pokann, því skaphöfn hans stefndi til sigurs í hverri þraut. Hann var uppalinn að Kaldbak við Húsavík í stómm systkinahópi og var hann mjög stoltur af uppmna sínum og talaði oft um flölskyldu sína af mikilli hlýju, systur og bræð- ur, sem reyndust honum sannir vinir og söknuðurinn vegna systurinnar ungu, sem fórst í flugslysi í Héðins- firði. Hann hafði einstakt dálæti á böm- um og þegar hann kom í heimsókn vildi hann allt gefa bömunum, ekk- ert sem hann átti var of gott fyrir þau, fyrir allt þetta ber að þakka að leiðarlokum. Við fyrrverandi samstarfsmenn Guðmundar þökkum í dag samfylgd- ina og sendum ættingjum og vinum okkar innilegustu samúðarkveðjur. Guðmundur Snorrason auki vegna glataðra tækifæra þv fastar þeim mun glaðara sem brosii var. Ef til vill var stolt hans aldre augljósara en þegar þungir skugga vanmetakenndar byrgðu alla sýn Má vera að banagrunurinn og geig urinn hafi nagað rætur lífstres nan þegar hann nló sem hæst. Á eng ljóði hafði hann meiri mætur en fei hendum frænda síns um bikarinn: „Bak við mig bíður dauðinn, ber hann í hendi styrkri hyldjúpan næturhimin heiltan fullan af myrkri." (Jóhann Siguijónsson) Guðmundur Jónsson fetaði tíðui tæpt einstigið milli þeirrar bölsýn; sem eygir hvergi ljós, og glaðrar oj geigalausrar truar á eilífa æsku sen bíði langminnugra draumamanna: „Og þó skal engum dýrðardraumi glatað sem dreymdi þína önd. í auðmýkt hjartans ennþá færðu ratað í óska þinna lönd. Því minningin um morguniandið bjarta um myrka vegu lýsir þínu hjarta í veröld þá sem ósýnileg er...“ (Tómas Guðmundsson) í ljósi minninganna um morgun- landið er Guðmundur frá Kalcfbak kvaddur — og falipn þeim guði sem sólina skóp. Ólaí TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTA KDDAK... Jlafur Haukur Amason •■:c;;V>'v'L Sg 7, J,,;- j aV"' ’ ■ JB/r JBBttf '4 , J?æSp i ’ ÆBr JH Æ ÆBf Æ V : **** IflÁ 0 Æ' iffF I sq-? ---- —^ f v v--V_—i 9ðlbreytt bySur aðems njiUstu og be6tu ^ gístmguna • Þrautreyndir fararstjorap • Benidorm er ðrugfleía staðurinn fyrir þig. ^ v; •.; • Bb SiilldllWl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.