Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ1988 35 DAGVIST BARIVA EFRA-BREIÐHOLT Iðuborg — Iðufelli 16 Vantar fóstru eftir hádegi á leikskóladeild. Einnig vantar starfsmann í sal eftir hádegi. Vantar yfirfóstru allan daginn á dagheimilis- deild frá 15. júní. Upplýsingar gefur forstöðumaður í símum 76989 og 46409. AUSTURBÆR Nóaborg — Stangarholti 11 Óskar að ráða fóstrur nú þegar eða eftir nán- ara samkomulagi. Frá 1. ágúst er laus staða deildarfóstru. Upplýsingar veitir forstöðumaður á staðnum og í síma 29595. JJ IÐNSKÓLINN : í REYKJAVÍK Innrítun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík og Miðbæjarskólanum frá kl. 9.00-18.00 1. og2.júní. Innrítað verður í eftirtalið nám: 1. Samningsbundið iðnnám: (Námssamn ingur fyigi umsókn nýnema). 2. Grunndeiid í prentun. 3. Grunndeild i prentsmíði (setning-skeyting-offset). 4. Grunndeiid i bókbandi. 5. Grunndeild í fataiðnum. 6. Grunndeiid í háriðnum. 7. Grunndeiid i málmiðnum. 8. Grunndeild í rafiðnum. 9. Grunndeild í tréiðnum. 10. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði. 11. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun. 12. Framhaldsdeild i bókagerð. 13. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 14. Framhaldsdeild i hárskurði. 15. Framhaldsdeild i húsasmiði. 16. Framhaldsdeild i húsgagnasmíði. 17. Framhaldsdeild i rafeindavirkjun. 18. Framhaldsdeild i rafvirkjun og rafvéiavirkjun. 19. Framhaldsdeild í vélsmíði. 20. Almennt nám. 21. Fomám. 22. Meistaranám. 23. Rafsuðu. 24. Tæknibraut. 25. Tækniteiknun. 26. Tölvubraut. 27. Öldungadeild i bókagerðargreinum. 28. Öldungadeild í grunnnámi rafiðna og rafeindavirkjun. Innrítun er með fyrírvara um þátttöku í einstakar deildir. Öllum umsóknum nýnema fylgi staðfest afrit prófskírteina með kennitölu. Iðnskólinn í Reykjavík. Konica UBIX UÓSRITUNARVÉLAR Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! I&nskólinn í Reykjavík Iðnskólanum í Reykjavík verðurslitið föstudaginn 27. maíkl. 14.00 í Haii- grímskirkju og verða þá afhent burt- fararskírteini. Iðnskólinn í Reykjavík. Tilboð óskast 4J: m Tilboð óskast í Ford LTD árgerð 1985 (ekinn 38. þús mílur), Ford Ranger P/U árgerð 1985 (ekinn 15. þús. mílur), Jeep CJ-7 árgerð 1977 og VW Campmobile Westfalla árgerð 1975, sem verða á útboði þriðjudaginn 24. maí, ásamt öðrum bifreiðum, að Grensásvegi 9 kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. Sa|a varnarli4se|gna Júní- og júlí- námskeið í KramPiúsinu LEIKFIMI: 1.-20. júní. Morgun-, hádegis- og kvöldtímar. KENNARI: Elísabet Guömundsdóttir, kennari viö Kramhúsiö. JASS/BLUES/NÚTÍMADANS: 1. júní - 15. júlí. KENNARAR: Adrienne Hawkins og Christien Polos. dansarar og kennarar frá Impuls dansleikhúsinu í Boston. DANSSPUNI FYRIR BÖRN (4-8 ÁRA): 1. júní-15. júlí. KENNARI: Guöbjörg Árnadóttir. dansari og kennari frá Danshögskolan í Stokkhólmi. Sérgrein: Spuni og dans fyrir börn. DANSSPUNl FYRIR FULLORÐNA: 13.-30. júní. KENNARI: Anna Haynes, dansari og-kennari frá Laban Art of Movement Centre í London. KENNARANÁMSKEIÐ: 11.-16. júní. Ætlaö íþróttakennurum, tónmenntakennurum og öörum kennurum, sem vilja virkja sköpunargleði nemenda meö hreyfingu og hljóöfalli. KENNARAR: Adrienne Hawkins, Anna Haynes, Anna Richardsdóttir, Christian Polos, Hafdís Árnadóttir, Keith Taylor og Sigríöur Eyþórsdóttir. MIÐ-EVRÓPSK DANSTÆKNl OG KÓREOGRAFÍK: 13.-30. júní. KENNARI: Anna Haynes. ALÞIÓÐLEGT DANS-„WORKSHOP“: 20. júní - 2. júlí. KENNARAR: Adrienne Hawkins, Anna Haynes, Christian Polos, KeithTaylor, Alexandra Prusa. ARGENTÍNSKUR TANGÓ: 20 júní - 2 júlí. KENNARI: Alexandra Prusa. HELGARFERÐ í HÚSAFELL: 24.-26. júní. TANGÓKENNSLA: Alexandra Prusa. REIÐKENNSLA: Reynir Aðalsíeinsson. Innritun hefst þriðjudaginn 24. júní í Krarrthúsinu og i símum 15103 og 17860. Þeir sem vilja tryggja sér pláss á námskeiðunum vinsamlegast skrái sig tímanlega. - DANS- OG LEIKSMIÐJA VIÐ BERGSTAÐASTRÆTI T«ikn»ft hj* T0m«i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.