Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Undirritaður hefur haft tölu- vert samband við breska stjömuspekinga og á dögun- um (18. mars) fékk ég sent bréf frá einum þeirra. Þetta bréf fjallar um væntanlegt fullt tungl 31. maí næstkom- andi og hugsanleg áhrif þess á stjömukort íslenska lýðveld- isins. Til að gefa innsýn í vinnubrögð breskra stjömu- spekinga ætla ég að birta úr- drátt úr þessu bréfi. Kraftmikill tími „Tímabilið í kringum fullt tungl 31. maí virðist merki- ' legt. Það em aðallega fjögur atriði sem ég skoða: 1. Tungl- myrkvinn sjálfur er í 9. húsi á Merkúr/Úranus samstöð- unni (í korti íslands). 2. Merk- úr/Venus framvinda á S61 (ís- landskortsins). 3. Rfsandi merki á íslandi á fulla tungl- inu, 26 gráður í Ljóni, er í samstöðu við Júpíter. 4. Júpít- er í framvindu hefur nýlega farið yfír Tunglið í korti Is- lands.“ Fceðing Hann segir síðan: „Þessi stöð- uga áhersla á Merkúr/Júpít- er/3. hús/9. hús gefur augljós- lega til kynna margs konar myndir af tjáskiptum og ferða- t lögum sem og ákveðnar hug- myndir um það að „fæða“. Júpíter er reyndar á mið- punkti Sólar/Júpfters í korti Islands, sem oft tengist fæð- ingu, velgengni og jákvæðum tilfínningum o.þ.h. f korti ein- staklings. Það virðist sem ein- hver stór áform sem hafa með fjölmiðlun/ferðamál að gera séu að ná hámarki, kannski fjármagnað erlendis frá og drifið áfram af miklum krafti. (Mars er fljótlega á eftir á miðpunkti Sólar og Tungls.) Það er einnig tæknileg afstaða f kortinu, t.d. innflutningur á nýrri tækni (Tungldrekinn er að fara yfir Satúmus/Úranus) og einnig dettur mér í hug að nú fari Satúmus/Úranus (kerfisbreytingar/uppstokk- un/barátta) á Satúmus í korti íslands að ná hámarki. Tengsl tungldrekans gefúr til kynna að ytri áhrif muni ýta á að það gerist." Byggingar Svo mörg voru þau orð. í bréf- inu er einnig talað um Mars í samhljóma afstöðu við Mið- himinn úr 5. húsi og er sagt að það ásamt Merkúr/Venus á Sól geti gefíð til kynna at- 'ourði tengda byggingu á lista/skemmtimiðstöð sem gæti tengst rafeindatækni. Þar sem Júpíter er að fara yfir Tungl og Venus tengist peningum er því varpað fram hver eigi peningana sem þess- ar firamkvæmdir muni kosta og hvort við höfum eftú á þeim. Hann talar sfðan einnig um byggingariðnaðinn og bið- ur undirritaðan að athuga hvað gerðist á þvf sviði fyrir tólf ámm. Fullt ognýtt tungl Aðferðin sem þessi breski stjömuspekingur notar er sú að draga upp kort fyrir ná- kvæma stund þegar tunglið er fullt og leggja það síðan ofan á kort íslands. Þetta er einnig gert fyrir þá stund þeg- ar tunglið er nýtt. Ef engar sérstakar afstöður myndast á milli tveggja korta þá er talað um rólegan tíma, annars ekki. Þensla Og hvemig metum við aðstæð- ur útfrá framangreindu? Ég tel að samkvæmt þessu sé nið- urstaðan heldur jákvæð þó greinilegt sé að um þenslu er að ræða. (Ef þessi aðferð er rétt, en undirritaður hefur ekki sannprófað hana, sem að sjálfsögðu er mikilvægt.) Hvað sem öllu líður er a.m.k. athyglisvert að á þessum dög- um þegar við erum að beijast við verðbólgu er Júpíter (þensla) að fara yfir Tungl í korti íslands og er áberandi á væntanlegu fullu tungli. a nni 1D CaARPUR DÝRAGLENS UOSKA L-UTTT . 1 LZaaX. FERDINAND 2z—— r i —v v— \ j i u<y r SMÁFÓLK 50 l‘M THINKIN6 MAVBE I 5H0ULP RUN FOR A PLACE ON THE CITT COUNCIL... Ég hef verið að hugsa um að komast í framboð til bæjarstjórnar___ Mér sýndist að þú ætlaðir að fara að klappa fyrir mér... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hindmnarsögn austurs leiddi sagnhafa á rétta braut i spilinu hér að neðan. Vestur gefur: enginn á hættu. Norður ♦ 643 ¥82 ♦ ÁG2 ♦ Á10964 Austur „n,i ^G9 il T G107 ♦ 85 ♦ KDG872 Suður ♦ K102 ¥ ÁKD653 ♦ 10963 ♦ - Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 3 lauf 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: lauffimma. Sagnhafí á átta slagi og von um hina tvo i tígli og spaða. Hann henti spaða í laufásinn og tók þrisvar tromp. Spilaði svo tígli. Vestur gerði rétt í því að láta litinn tígul. Ella fengi sagnhafi þrjá slagi á litinn. Gosinn í blind- um átti því slaginn, nú var tími til að staldra við. Opnun austurs benti til að vestur ætti spaðaásinn, svo það var tilgangslítið að spila spaða á kóng. Það var einnig hæpið að hægt yrði að fría einn tígul- slag í viðbót, því vestur átti að öllum líkindum fjórlit hið minnsta. En innkast var sterk- lega inni í myndinni. Sagnhafi trompaði næst lauf og tók þannig útgönguspil vest- urs í þeim lit. Spilaði svo tígultíu, kóng og ás, og meiri tígli. Vestur fékk tvo slagi á tígul og varð síðan að spila frá spaða- ásnum. Vestur ♦ ÁD875 ¥94 ♦ KD74 ♦ 53 Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti sem nú stend- ur yfir í Hollandi kom þessi staða upp í skák þeirra Gary Kasp- arovs, heimsmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og heimamanns- ins John Van der Wiel. 26. Rb5+! - axb5 27. cxb6 - Ra5? (Flýtir fyrir úrslitunum, en 27. — Rd8 28. Hc4 var heídur ekki glæsilegt) 28. Rxa5 — bxa5 29. Hxc5! - dxc5 30. Dxd7 - Dxf4 31. Hd6 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.