Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 6
s j I N N 1 1 DAG IJ IR 22. 1 Sjá einnig dagskrá útvarps og sjónvarps SJÓNVARP / MORGUNN STÖD2 9.00 ► Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. «@>9.20 ► Kærlelksblmirnlr. Teiknimynd með íslensku tali. «@9.40 ► Selurlnn Snorri. Teiknimynd með íslensku tali. «@9.55 ► Funl (Wildfire). Teiknimynd. 4@10.20 ► Tinna. Leikin barnamynd. «@10.50 ► Þrumukett- ir. Teiknimynd. 4@11.10 ► Albert feiti. Teiknimynd. 4@11.35 ► Heimiiið. Leikin barna- og unglingamynd. «@12.00 ► Sældarlff (Happy Days). Skemmtiþátt- ursem gerist á gullöld rokks- ins. fl@12.25 ► Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN. 4@12.55 ► Sunnudagssteikln. Blandaðurtónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 13.40 ► Lohengrin. Ópera í þremurþáttum.Tónlist og texti eftir Richard Wagner. Upptaka frá tónlistarhátiðinni í Bayreuth 1983. Hljómsveitarstjóri Woldemar Nelsson. Aðalhlutverk Peter Hofmann, Siegfried Vogel, Karan Armstrong, Leif Roar og Eizabeth Connell. Sagan gerist á fyrri hluta 10. aldar og segir frá Telramund og Ortrud er reyna að sölsa undir sig riki Hinriks konungsafSaxlandi. 17.00 ► Hátfðarguðsþjónusta í 18.00 ► Töfraglugginn. Edda 19.00 ► Siglufjarðarkirkju. Séra Vigfús Þór Björgvinsdóttir kynnir myndasögur Fífldjarfir Árnason predikar. Á undan verður fyrir börn. feðgar. sýndur stuttur þáttur, í umsjón Gísla 18.50 ► Fróttaágrip og tákn- Sigurgeirssonar, um sr. Bjara Þor- steinsson, tónskáld. málsfróttir. STÖD2 4@14.05 ► Á fleygiferð. (@>14.30 ► Dægradvöl. 4Ð15.00 ► Á ystu nöf (Out on a Limb). Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Charles Dan- ce, John Heard og Anne Jackson. Leikstjóri: Robert Butler. Mynd gerð eftir samnefndri ævisögu leikkonunnar Shirley MacLaine en hún hefur skrifað tvær metsölubækur sem greina frá ævi hennar og upplifun. MacLaine leikur sjálfa sig og skýrir frá leitinni að sjálfri sér, hvernig henni tókst að tengja núverandi líf sitt við líf sem hún hafði áður lifa. Fyrri hluti. 17.20 ► Móðir jörð. Fræðslu- þættir um lífiðájörðinni. 4. þátt- uraf 5. fl@18.15 ► Golf. I golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt frá stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíksson lýsir mótunum. 19.19 ► 19.19. Fréttirog fréttatengt efni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJi. TT 19.00 ► Fífl- djarfirfeðgar. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► íslenskt þjóðlíf f þúsund ár. Svip- myndir úr safni Daníels Bruuns. 21.20 ► Glerbrot. Ný sjón- varpsmynd eftir Kristínu Jó- hannesdóttursem byggirá leikritinu Fjaðrafoki eftir Matthías Johannessen. 22.10 ► Buddenbrook-ættin. Nlundi þáttur. Þýsj:- ur framhaldsmyndaflokkur I ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Thomasar Mann. 23.10 ► SheiláBonnek. Erlend söngkona syngur íslenskogerlend lög. 23.35 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖD2 19.19. ► 19.19. Fréttirog fréttatengt efni. 20.10 ► Hooperman. 4@20.40 ► Lagakrókar (L.A. Law). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um Iff og störf nokkurra lögfræðinga á lögfræði- skrifstofu í Los Angeles. 4@21.25 ► Beggja skauta byr (Scruples). Mynd um ævi, ástirog frama konu ítískuiönaöinum. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók Judith Krantz. 2. hluti af 3. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Barry Bostwick og Marie-France Pisier. Leikstjórn: Alan J. Levy. fl@22.55 ► Michael Aspel. Viðtalsþáttur. 4@23.35 ► Hnetubrjótur (Nutcracker). Lokaþáttur. Aðal- hlutverk: Lee Remick, Tate Donovan, John Clover og Linda Kelsey. 1.10 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Hátíðarguðsþjónusta ■■ Sjónvarpið verður í 00 dag með hátíðar- — guðsþjónustu í Siglu- fjarðarkirkju. Séra Vigfus Þór Ámason predikar. Á þessu ári er því fagnað að sjötíu ár eru liðin frá því að Si- glufjarðarkaupstaður fékk kaupstaðarréttindi og 170 ár eru liðin síðan kaupstaðurinn fékk verslunarréttindi. Einnig er þess minnst að 100 ár em liðin síðan séra Bjami Þorsteinsson tón- skáld og fyrsti heiðursborgari Sigluljarðar vígðist til Siglu- fjarðar. Séra Bjami lést árið 1938. Áður en guðsþjónustan hefst verður sýndur stuttur þáttur í umsjón Gísla Sigurgeirssonar um séra Bjama. í guðsþjón- ustunni sem sjónvarpað verður em fluttir hátíðarsöngvar séra Bjarna í flutningi kirkjukórs Siglufjarðar undir stjóm Antonys Raleys og sóknarprestsins séra Vigfúsar Þórs. Stöð 2: Michael Aspei mmm stöð 2 hef- mmm stöð2hef- 0055 ur nýlega hafið sýn- ingar á viðtalsþáttum breska sjónvarps- mannsins Michaels Aspel. í þáttum sínum fær Aspel til sín gesti og ræðir við þá að viðstöddum áhorfend- um. Gestir Aspels í f||piilPTp ' j þættinum í dag eru leikarinn Nigel Havers sem er þekkt- ur fyrir leik sinn í Charmer og Empire i of the Sun, skoska r lL. í söngkonan Lulu og og gamanleikarinn \ . Frankie Howard sem : MÆmm$ / . m~ bæði hefur leikið í ÍWWSJL;. í® kvikmyndum og á sviði. idrim ii *7%fTfi‘ií Michael Aspel ásamt gesti. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Kærleikans faðir", kantata á hvita- sunnudegi eftir Johann Sebastian Bach. Edith Mathis sópran, Anna Reynolds alt, Peter Schreier tenór og Dietrich Fischer- Dieskau syngja með Bach-kórnum og Bach-hljómsveitinni I Munchen; Karl Richter stjórnar. b. Óbókonsert I d-moll eftir Antonio Vi- valdi. Heinz Holliger leikur með félögum I Ríkishljómsveitinni I Dresden; Vittorio Negri stjórnar. c. Flugeldasvítan eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leikur; Karl Richter stjórnar. 7.50 Morgunan'dakt. Séra Tómas Guð- mundsson prófastur i Hveragerði flytur ritningarorö og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn. Kristín Karlsdóttir og Ingibjörg Hallgrims- dóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jóns- dóttir. Höfundur spurninga og dómari: Guðmundur Andri Thorsson. 11.00 Messa í Bessastaðakirkju. Prestur: Séra Bragi Friðriksson. Tónlist- 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni I hljómplötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 „Þú Guð sem stýrir stjarnaher". Dagskrá um sálmaskáldið Valdimar Bri- em. Sigríöur Ingvarsdóttir tók saman. Dr. Sigurbjörn Einarsson talar um sálma séra Valdimars. Lesarar: Sigríður Eyþórsdóttir og Þór H. Tuliníus. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall. Þáttur I umsjá Sigur- geirs Hilmars Friöþjófssonar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 18.15 Veðurfregnir. 18.30 Réttlæti og ranglæti. Þorsteinn Gylfason flytur þriðja og siöasta erindi sitt: Réttlæti og frelsi. (Aður útvarpað I júní 1985.) 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands i Háskólabiói 28. april sl. Stjórn- andi: Larry Newland. a. Fiðlukonsert I A-dúr KV 218 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Eiiileikari: Judith Ketilsdóttir. b. Tilbrigði um rókókóstef op. 33 eftir PjotrTsjaíkovskí. Einleikari. Mirjam Ketils- dóttir. c. „Rómeó og Júlía", svíta nr. 2 eftir Ser- gei Prokofiev. Kynnir: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Skáld vikunnar. — Jón Óskar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Úti I heimi. Þáttur I umsjá Ernu Ind- riðadóttur. (Frá Akureyri.) 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. a. David Geringas leilkur á selló ásamt Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín Noktúrnu, „Andante cantabile" op. 11 og „Pezzo caþriccioso" eftir Pjotr Tsjaikovskí. b. Tólf sellóleikarar úr Fílharmoníusveit Berlínar leika þekkt lög í útsetningum eftir Gerard Roither og Werner Múller. c. Sven Bertil Taube og Birgit Nordin syngja lög eftir Carl Michael Bellman með Barokksveitinni í Stokkhólmi; Ulf Björling stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til m0r9UnS' RÁS2 FM 90,1 V 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir y. 2.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. I 4.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 L.I.S.T. Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Há.degisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Ólafur Þórðarson. 16.00 Gullár í Gufunni. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bitlatimans og leikur m.a. óbirtar upptökur með j Bítlunum, Rolling Stones o.fl. Fréttir kl. [ 16.00. 18.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Gunnar Svanbergsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 18.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir og Siguröur Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Snorri Már Skúla- son. 23.00 Endastöö óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshornum. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Felix Bergsson á sunnudags- morgni. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vlkuskammtur Sigurðar G. Tóm- assonar. Sigurður Iftur yfir fréttir vik- unnar með gestum f stofu Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason. Sunnudagstón- list. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 16.00 og 18.00 19.00 Þorgrimur Þráinsson með tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. Breiðskífan kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 Hvftasunna 9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 „Á sunnudegi". Júlíus Brjánsson. 18.00 „Á rúntinum". Darri Ólason. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Samtök heimsfriðar og sameining- ar. E. 12.30 Mormónar. E. 13.00 .Samtök kvenna á vinnumarkaði. 13.30 Fréttapotturinn. 16.30 Mergurmálsins. Opiðtil umsókna. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Bókmenntir og listir. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Heima og heiman. 21.00 Opið. Þáttur laus til umsókna. 22.00 Jóga og ný viðhorf. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt með Jónu. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins. 11.00 Tónlist leikin. 22.00 Þátturinn Rödd fagnaöarerindisins. E. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 10.00 Ótroönar slóðir. Oskar Einarsson. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir leikur tón- list. j 15.00 Einar Brynjólfsson leikur tónlist. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson og islensk tón- list. , 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.