Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1/2-innskrift Lítið fyrirtæki í prentiðnaði með compu- graphic-setningartölvur óskar eftir vönum starfskrafti í setningu 1/2 daginn með „auka- vinnuívafi". Umsókn með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingad. Morgunblaðs- ins merkt: „AB - 1581 “ fyrir 25. maí. Vélstjóri Vélstjóra vantar á mb. Halldór Jónsson SH 217 frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61128 og hjá skipstjóra í síma 93-61385. Sími um borð 985-21794. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSK) Á ÍSARRÐi Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - Ijósmæður Óskum að ráða til sumarafleysinga: ★ Hjúkrunarfræðinga. ★ Sjúkraliða. ★ Ljósmóður. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3014 eða -3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Oldrunarlækninga- deild Landspítala Aðstoðarmaður iðjuþjálfa á öldrunarlækn- ingadeild óskast sem fyrst. Um er að ræða starf til frambúðar. Upplýsingar gefur Rósa Hauksdóttir, yfiriðju- þjálfi, í síma 29000-583. Reykjavík 22. maí 1988. Ríkisspítalar starfsmannahald. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélrítunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. í dag kl. 16.00 er almenn hátíft- arsamkoma i Þríbúðum, Hverf- isgötu 42. Fjölbreytt dagskrá. Mikill söngur. Barnagœsla. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Rœöumaöur er Óli Ágústsson. Alilr eru velkomnlr. Samhjálp. Gleðilega hátíð. Engin samkoma í kvöld, en sjáumst á fimmtudag. KFUM OG KFUK Almenn samkoma á morgpn, mánudag, kl. 20.30, á Amt- mannsstíg 2b. Ég mun úthella anda mfnum - Jes. 44,2-6. Sam- koma á vegum landssambands KFUM og KFUK. Sr. Jónas Gisla- son, dósent, talar. Ath. 2. hvíta- sunnudagur. Allir velkomnir. m ÚtÍVÍSt, Grof'nm 1 Hvftasunnudagur 22. mafkl. 13: Hverinn eini - Sog. Ekiö á Höskuldarvelli og gengiö að þessum áhugaverðu stöðum. Mikil litadýrö í Sogum, sem er gamalt útbrunniö hverasvæði. Verð 800 kr. Annar f hvftasunnu 23. mafk). 13: Vífilsfell. Góð fjallganga fyrir alla. Verð 800 kr. Brottför frá BSf, bensínsölu. Takið þátt f ferðasyrpum Útvistar. Miðvikudagur 26. maf: Kl. 20 Búrfellsgjá. Létt ganga um eina fallegustu hrauntröð suðvestanlands. Verð 450 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Sjáumst! Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins um hvrtasunnu Sunnudag 22. maf - kl. 13: Strandarkirkja - Hveragerði. Ekiö verður um Krýsuvikurveg, komið við í Herdísarvík, Selvogi (Strandarkirkju). Síðan verður ekið um Hveragerði til Reykjavík- ur. Verð kr. 1.000. Mánudag 22. maf - kl. 13: Höskuldarvellir - Keilir (378 m). Ekið aö Höskuldarvöllum og gengið þaöan á fjallið. Létt og skemmtileg gönguferð. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiöstööinni, austanmegin. Farmiðar við bii. Frftt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka3 Hvitasunnudagur. Samkoma f dag kl. 10.30. Ath. barnakirkja fer i ferðalag á meðan á sam- komu stendur. Annar f hvftasunnu. Samkoma kl. 20.30. Trúboðinn Larry Bacon talar. Allir velkomnir. Trú og líf Smlðjuvcgl 1. Kópavogl Sunnudagur Samkoma i dag kl. 17.00. Ath. breyttan tíma. Miðvikudagur Unglingafundir kl. 20.00. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, hvítasunnudag, verður al- menn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. §Hjálpræðis- herinn / Kirkjuitræti 2 í dag kl. 16.45 útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 17.00 hátfðar- samkoma. Kafteinarnir Rann- veig M. Níelsdóttir og Dag A. Bárnes stjórna pg tala. Mánu- daginn kl. 16.00 söngstund á Dvalarheimilinu Seljahlíð. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Keflavík Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sam Daníel Glad. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. 10. Göngudaaur Ferðafélags íslands Sunnudaginn 29. maf verður Ferðafélagið með Göngudag f 10. sinn. Að venju er valin létt gönguleiö. Gangan hefst f brunanámu vestan Krýsuvikur- vegar. Gengið verður eftir Hrauntungustíg og Gjáseli og þar endar gönguleiðin. Allir vel- komnir, félagar og aðrir. Næg bílastæði fyrir þátttakendur á eigin bílum. Þetta er gönguferð við ailra hæfi. Gangið meö Ferðafélaginu á Göngudaginn. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin, kl. 13.00. Feröafélag íslands. Aöalfundur Skiða- deildar KR veröur haldinn þriðju- daginn 31. mai kl. 20.30 i félags- heimili KR við Frostaskjól. Fund- arefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. stjórnin. Hörgshlíð 12 Boöun fagnaöareríndl8lns. Almenn samkoma i dag, hvita- sunnudag kl., 16.00. Krossinn Auðbrekku 2,200 Kópavogur Samkomur í Auöbrekku falla nið- ur um helgina vegna móts. Gleðiiega hvitasunnu. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Hvftasunnudagur: Hátfðarsam- koma kl. 20.00. Fjölbreytt dag- skrá. Ræöumaður: Sam Danfal Glad. Annar f hvftasunnu: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðu- maöur: Einar J. Gíslason. Hvrtasunnukirkjan Völvufelli Hátiöasamkoma í dag kl. 16.30. Einsöngur: Sólrún Hlöðversdótt- ir. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | tilboð — útboð | Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir og bifhjól sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Toyota Corolla 1300 LB árg. 1988 MMC. Pajero ExE diesel árg. 1988 Bifhjól Honda CBR 1000F árg. 1988 Lada Vas2105 árg. 1986 Daihatsu Van árg. 1984 Fiat Uno árg. 1984 Daihatsu Charade árg. 1986 Chevrolet Monsa árg. 1987 Suzuki Alto árg.1984 Ford Escord árg. 1983 V.W. Golf árg. 1979 Subaru árg. 1980 Daf 900 vörubíll m/kassa árg. 1979 Datsun 140 y.st. árg. 1980 Datsun Cherry árg. 1981 Bifreiðirnar og hjólið verða til sýnis á Hamars- höfða 2, sími 685332, þriðjudaginn 24. maí frá kl. 12.30 til kl. 16.30. Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 17.00 sama dag. (jfk) TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P VT AÐALSTRÆTI 6-101 REYKJAVlK - SlMI 26466 Útboð Tilboð óskast í lóðafrágang og að byggja 970 m2 bifreiðageymslu við Suðurlandsbraut 24, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. júní kl. 11.00. Landsbanki íslands. Húsnæðismálastofnun ríkisins. '//jvm Útboð Klæðningar á Vesturlandi 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Nýlagnir og yfirlagnir á sjö köfl- um, samtals 30 km. Verki skal lokið 1. september 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 24. maí nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 6. júní 1988. Vegamálastjóri. Tilboð - Þvottur Tilboð óskast í þvott á vinnusloppum fyrir starfsfólk í fiskvinnslu frá 1. september 1988. Um er að ræða 500 sloppa á viku (hvíta og bláa) úr 67% polyester og 33% bómull. Skriflegu tilboði skal skilað eigi síðar en mánudaginn 30. maí 1988, merkt Grandi hf., Svavar Svavarsson, framleiðslustjóri, Norðurgarði 1, 121 Reykjavík. GRANDI HF Útboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf., fyrir hönd húsfélagsins Ljósheimum 14-18, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og málun á húseigninni Ljósheimum 14-18. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofunni Línuhönnun hf., Suður- landsbraut 4, Reykjavík gegn 3000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 27. maí 1988. Linuhönnun h= veRk^RædistoFd Suðurlandsbraut 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.