Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 ( DAG er sunnudagur 22. maí HVÍTASUNNUDAGUR. — Helgavika. 143. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.01 og síðdegisflóð kl. 23.25. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.50 og sólarlag kl. 23.01. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 19.06. (Almanak Háskóla íslands.) Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð f trúnni, prófið yður sjólfa (2. Kor. 13,5.) 1 2 3 4 ... sr m 6 7 8 9 U'° tt w t3 ■ 16 17 LÁRÉTT: 1 blaut oy köld, S virða, 6 tímamót, 9 fugi, 10 tveir eins, 11 samhjjóðar, 12 borða, 18 óhreinkar, 15 þangað til, 17 qá eftír. LÖÐRÉTT: 1 aðstoðaði, 2 manns- nafn, 8 óhreinindi, 4 smágerðar, 7 kyrrt, 8 títt, 12 kvenmanmuiafn, 14 for, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 rual, 6 kœta, 6 krot, 7 aa, 8 látín, 11 eð, 12 lh, 14 gutl, 16 trftlar. LÓÐRÉTT: 1 ríkulegt, 2 skott, 8 læt, 4 gata, 7 ani, 9 áður, 10 Ult, 18 tía, 16 tí. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Dómkirlrjunni af séra Karli Sigurbjömssyni, ungfrú Margrét Rós Erlingsdóttir, starfsmaður í framleiðslu- deild Morgunblaðsins, áður til heimilis Hraunbæ 7, og Guð- mundur Nikulósson, bygg- ingaverkfræðingur, Hvols- velli. Heimili þeirra er í Krummahólum 10 hér í bæn- *»- *-•* | r Aára afmæli. Næst- OU komandi þriðjudag 24. maí er fímmtugur Þorvarður Jóhann L&russon, skipstjóri Sæbóli 46, Grundarfirði. Laugardaginn 28. þ.m. tekur hann á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 19 þann dag. FRÉTTIR Helgavika nefnist hvíta- sunnuvikan sem hefst með hvitasunnudegi. Þennan dag árið 1849 fór fram hin svo- nefnda Norðurreið Skagfirð- inga. NIÐJAMÓT. Niðrjar hjón- anna ívars Jónssonar út- vegsbónda og konu hans Ragnheiðar Gisladóttur í Skjaldarkoti á Vatnsleysu- strönd ætla að koma saman á niðjamóti í Glæsibæ hér í bænum sunnudaginn 29. maí næstkomandi og hefst það kl. 14. Niðjar þeirra hjóna eru taldir vera hátt á þriðja hundrað. Meðal þeirra sem vinna að undirbúningi niðja- mótsins er Jónas Gíslason brúarsmiður. Gefur hann nánari uppl. varðandi mótið og er sfminn hjá honum 40544.___________________ SAMTÖKIN um sorg og sorgarviðbrögð munu nk. þriðjudag 24. þ.m. milli kl. 20 og 22 veita ráðgjöf og upplýsingar f síma 696760. RÆÐISMAÐUR Chile. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá utanríkisráðuneytinu segir að það hafi veitt Þorgrími Þór Þorgrímsssyni viðurkenn- ingu sem aðstoðar kjörræðis- manni Chile hér á landi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík. A vegum bamastarfs kirkj- unnar verður farin Viðeyjar- ferð annan í hvftasunnu. Verður lagt af stað úr Sunda- höfn kl. 11. VÖLLUR HF. í Borgamesi er hlutafélag sem stofnað hefur verið þar með 100.000 kr. hlutafé, en tilgangur þess er gerð íþróttavallar fyrir Borgamesbæ. Stofnendur em einstaklingar og fyrirtæki í Borgamesi. Stjómarformað- ur hlutafélagsins og fram- kvæmdastjóri er Guðmundur Ingi Waage, Sæunnargötu 10 þar í bæ. VERÐLAUN fyrir unna refi og minka eru auglýst í Lög- birtingablaðinu. Það er land- búnaðarráðuneytið sem ákveður þau. Eru verðlaunin nú fyrir refi (hlaupadýr) kr. 800 fyrir unnið dýr og fyrir fullorðin grendýr 570 krónur, en fyrir yrðlinga 250 kr. Ifyr- ir fullorðna minka og hvolpa em greidd sömu verðlaun, kr. 630 fyrir hvert unnið dýr. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Bakkafoss að utan og fór skipið út aftur sam- dægurs. Goðafoss fór á ströndina. í dag er togarinn Ásgeir væntanlegur úr sölu- ferð og Skandia er væntan- legt af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld lagði Lagarfoss af stað tii útlanda úr Straumsvíkurhöfn. Selfoss var væntanlegur og þá fór Ljósafoss á ströndina. Þá var Goðafoss væntanlegur í gær og Isberg væntanlegt að utan svo og erl. leiguskip Tudor. Nei. — Nei þetta kemur mér ekkert á óvart, Þorsteinn minn. Nancy niín var búin að segja mér að þið yrðuð teknir í bólinu ... Kvötd-, notur- og holgarþjónusta apótekariha í Reykjavlk er I dag og i morgun f Ingólfa Apóteki. Þriðju- dag I Ingólf8 Apóteki og Laugames Apóteki sem er opið til kl. 22. Laeknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Laaknavakt fyrlr Raykjavík, Seftjamamaa og Kópavog f Hellsuverndaratöð Reykjavíkur við Barónastlg frí kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánarl uppl. I síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislæknl eða nær ekki til hans sfml 696600). Slyea- og ajúkravakt allan sólarhringinn saml slml. Uppl. umlyfjabúðlrog læknaþjón. laímsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellsuvamdarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmiasklrtelni. Tannlæknafél. hefur neyðarvakt fró og með skfrdegi tll annara I páskum. Slmsvari 18888 gefur upptýsingar. Ónaamletærfng: Uppiýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband vlð lækni. Fyiirapyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar mlðvikudag kl. 18-19. Þess á milli ar símsvarl tengdur við númarið. Upplýslnga- og ráögjafa- slmi Samtaka r78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slml 91-28539 - símsvari á öðrum tlmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- main, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 18—18 I húsi Krabbameinsfélagsin8 Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum I sfma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. 8eKjamamea: Hellsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapðtek: Vlrka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qarðabær. Heil8ugæ8lustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðerapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apðtekin opin til skiptls sunnudaga 10—14. Uppl. vaktpjónustu I sfma 51600. Læknavakt fyrir bælnn og Álftanes slml 61100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dsg. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringlnn, s. 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJálparetöð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarpjón. tll móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreldrasamtökln Vlmulaua æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafál. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, almi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hleðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin vlrka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-félag falands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi 688620. Lffsvon — landssamtök tll vemdar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opln þríðjud. kl. 20-22, slmi 21500, slmsvari. SJáKshJálpar- hðpar þeirra sem orðiö hsfa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, almi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (8fm8vari) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strlða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðiatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaandlngar rfklsútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tíðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meglnlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.65 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Bandarlkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 26.6 m, Kl. 18.55 til 19.36 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfiriit liðinnar viku. Allt fslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heim8Óknartimi fyr- ir fsður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hríngaina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríæknlngadalld Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandló, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenmáa- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvemdarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingartielmlll Reykjavlkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flðkadalld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kðpavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilaataðaapft- all: Heimsóknartlml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhalmlll I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Kaflavfkuriæknlshéraða og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Kaflavfk - ajúkrahúalð: Heimsókn- artiml virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátl- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslml frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209 BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- veltu, síml 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn fslanda Safnahúsinu: Aóallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föatud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- art/ma útibúa I aðalsafni, sími 694300. ÞJððmlnJaaafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókaaafnfð Akureyrí og Háraðsakjalaaafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúainu: Opió mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbðkasafn Raykjavfkun Aðalaafn, Þlngholtastræti 29a, 8. 27165. Borgarbókaaafnlð I Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhalmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind eðfn eru opin sem hór seglr: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Vlö- komustaðir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnlð I Gerðu- bergl fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14—17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagl. Ustaaafn falanda, Frfklrkjuvegi: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 11.00-17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þríðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 tll 16. Höggmyndasafn Ásmundar Svein8sonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einara Jðnsaonar. Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Húa Jðna Slgurðssonar I Kaupmannahðfn er oplð mið- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðlr Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Saðlabanka/ÞJóðmlnJaeafns, Einholti 4: Oplð sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Slml 6999S4. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavoga: Oplö á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJðmlnjasafn falanda Hafnarfirðl: Oplð um helgar 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjevfk síml 10000. Akuroyri slmi 86-21840. Siglufjörður »6-71777. SUNDSTAÐIR Sundttaðlr í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Brelöholtslaug: Mánud,—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug I MosfellssveK: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvsnnatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föatudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-1Sogsunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Siml 23260. Sundlaug Saltjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.