Morgunblaðið - 22.05.1988, Side 8

Morgunblaðið - 22.05.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 ( DAG er sunnudagur 22. maí HVÍTASUNNUDAGUR. — Helgavika. 143. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.01 og síðdegisflóð kl. 23.25. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.50 og sólarlag kl. 23.01. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 19.06. (Almanak Háskóla íslands.) Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð f trúnni, prófið yður sjólfa (2. Kor. 13,5.) 1 2 3 4 ... sr m 6 7 8 9 U'° tt w t3 ■ 16 17 LÁRÉTT: 1 blaut oy köld, S virða, 6 tímamót, 9 fugi, 10 tveir eins, 11 samhjjóðar, 12 borða, 18 óhreinkar, 15 þangað til, 17 qá eftír. LÖÐRÉTT: 1 aðstoðaði, 2 manns- nafn, 8 óhreinindi, 4 smágerðar, 7 kyrrt, 8 títt, 12 kvenmanmuiafn, 14 for, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 rual, 6 kœta, 6 krot, 7 aa, 8 látín, 11 eð, 12 lh, 14 gutl, 16 trftlar. LÓÐRÉTT: 1 ríkulegt, 2 skott, 8 læt, 4 gata, 7 ani, 9 áður, 10 Ult, 18 tía, 16 tí. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Dómkirlrjunni af séra Karli Sigurbjömssyni, ungfrú Margrét Rós Erlingsdóttir, starfsmaður í framleiðslu- deild Morgunblaðsins, áður til heimilis Hraunbæ 7, og Guð- mundur Nikulósson, bygg- ingaverkfræðingur, Hvols- velli. Heimili þeirra er í Krummahólum 10 hér í bæn- *»- *-•* | r Aára afmæli. Næst- OU komandi þriðjudag 24. maí er fímmtugur Þorvarður Jóhann L&russon, skipstjóri Sæbóli 46, Grundarfirði. Laugardaginn 28. þ.m. tekur hann á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 19 þann dag. FRÉTTIR Helgavika nefnist hvíta- sunnuvikan sem hefst með hvitasunnudegi. Þennan dag árið 1849 fór fram hin svo- nefnda Norðurreið Skagfirð- inga. NIÐJAMÓT. Niðrjar hjón- anna ívars Jónssonar út- vegsbónda og konu hans Ragnheiðar Gisladóttur í Skjaldarkoti á Vatnsleysu- strönd ætla að koma saman á niðjamóti í Glæsibæ hér í bænum sunnudaginn 29. maí næstkomandi og hefst það kl. 14. Niðjar þeirra hjóna eru taldir vera hátt á þriðja hundrað. Meðal þeirra sem vinna að undirbúningi niðja- mótsins er Jónas Gíslason brúarsmiður. Gefur hann nánari uppl. varðandi mótið og er sfminn hjá honum 40544.___________________ SAMTÖKIN um sorg og sorgarviðbrögð munu nk. þriðjudag 24. þ.m. milli kl. 20 og 22 veita ráðgjöf og upplýsingar f síma 696760. RÆÐISMAÐUR Chile. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá utanríkisráðuneytinu segir að það hafi veitt Þorgrími Þór Þorgrímsssyni viðurkenn- ingu sem aðstoðar kjörræðis- manni Chile hér á landi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík. A vegum bamastarfs kirkj- unnar verður farin Viðeyjar- ferð annan í hvftasunnu. Verður lagt af stað úr Sunda- höfn kl. 11. VÖLLUR HF. í Borgamesi er hlutafélag sem stofnað hefur verið þar með 100.000 kr. hlutafé, en tilgangur þess er gerð íþróttavallar fyrir Borgamesbæ. Stofnendur em einstaklingar og fyrirtæki í Borgamesi. Stjómarformað- ur hlutafélagsins og fram- kvæmdastjóri er Guðmundur Ingi Waage, Sæunnargötu 10 þar í bæ. VERÐLAUN fyrir unna refi og minka eru auglýst í Lög- birtingablaðinu. Það er land- búnaðarráðuneytið sem ákveður þau. Eru verðlaunin nú fyrir refi (hlaupadýr) kr. 800 fyrir unnið dýr og fyrir fullorðin grendýr 570 krónur, en fyrir yrðlinga 250 kr. Ifyr- ir fullorðna minka og hvolpa em greidd sömu verðlaun, kr. 630 fyrir hvert unnið dýr. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Bakkafoss að utan og fór skipið út aftur sam- dægurs. Goðafoss fór á ströndina. í dag er togarinn Ásgeir væntanlegur úr sölu- ferð og Skandia er væntan- legt af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld lagði Lagarfoss af stað tii útlanda úr Straumsvíkurhöfn. Selfoss var væntanlegur og þá fór Ljósafoss á ströndina. Þá var Goðafoss væntanlegur í gær og Isberg væntanlegt að utan svo og erl. leiguskip Tudor. Nei. — Nei þetta kemur mér ekkert á óvart, Þorsteinn minn. Nancy niín var búin að segja mér að þið yrðuð teknir í bólinu ... Kvötd-, notur- og holgarþjónusta apótekariha í Reykjavlk er I dag og i morgun f Ingólfa Apóteki. Þriðju- dag I Ingólf8 Apóteki og Laugames Apóteki sem er opið til kl. 22. Laeknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga. Laaknavakt fyrlr Raykjavík, Seftjamamaa og Kópavog f Hellsuverndaratöð Reykjavíkur við Barónastlg frí kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánarl uppl. I síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislæknl eða nær ekki til hans sfml 696600). Slyea- og ajúkravakt allan sólarhringinn saml slml. Uppl. umlyfjabúðlrog læknaþjón. laímsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellsuvamdarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmiasklrtelni. Tannlæknafél. hefur neyðarvakt fró og með skfrdegi tll annara I páskum. Slmsvari 18888 gefur upptýsingar. Ónaamletærfng: Uppiýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband vlð lækni. Fyiirapyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar mlðvikudag kl. 18-19. Þess á milli ar símsvarl tengdur við númarið. Upplýslnga- og ráögjafa- slmi Samtaka r78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slml 91-28539 - símsvari á öðrum tlmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- main, hafa viötalstima á miðvikudögum kl. 18—18 I húsi Krabbameinsfélagsin8 Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum I sfma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. 8eKjamamea: Hellsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapðtek: Vlrka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qarðabær. Heil8ugæ8lustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðerapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apðtekin opin til skiptls sunnudaga 10—14. Uppl. vaktpjónustu I sfma 51600. Læknavakt fyrir bælnn og Álftanes slml 61100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dsg. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringlnn, s. 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJálparetöð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarpjón. tll móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreldrasamtökln Vlmulaua æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafál. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, almi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hleðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin vlrka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-félag falands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi 688620. Lffsvon — landssamtök tll vemdar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opln þríðjud. kl. 20-22, slmi 21500, slmsvari. SJáKshJálpar- hðpar þeirra sem orðiö hsfa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, almi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (8fm8vari) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strlða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðiatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaandlngar rfklsútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tlmum og tíðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meglnlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.65 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Bandarlkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 26.6 m, Kl. 18.55 til 19.36 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfiriit liðinnar viku. Allt fslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heim8Óknartimi fyr- ir fsður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hríngaina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríæknlngadalld Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandló, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenmáa- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvemdarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingartielmlll Reykjavlkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flðkadalld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kðpavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilaataðaapft- all: Heimsóknartlml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsapftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhalmlll I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Kaflavfkuriæknlshéraða og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Kaflavfk - ajúkrahúalð: Heimsókn- artiml virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátl- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslml frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209 BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hlta- veltu, síml 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn fslanda Safnahúsinu: Aóallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föatud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- art/ma útibúa I aðalsafni, sími 694300. ÞJððmlnJaaafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókaaafnfð Akureyrí og Háraðsakjalaaafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúainu: Opió mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbðkasafn Raykjavfkun Aðalaafn, Þlngholtastræti 29a, 8. 27165. Borgarbókaaafnlð I Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhalmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind eðfn eru opin sem hór seglr: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Vlö- komustaðir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnlð I Gerðu- bergl fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14—17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagl. Ustaaafn falanda, Frfklrkjuvegi: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 11.00-17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þríðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 tll 16. Höggmyndasafn Ásmundar Svein8sonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einara Jðnsaonar. Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Húa Jðna Slgurðssonar I Kaupmannahðfn er oplð mið- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðlr Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Saðlabanka/ÞJóðmlnJaeafns, Einholti 4: Oplð sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Slml 6999S4. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavoga: Oplö á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJðmlnjasafn falanda Hafnarfirðl: Oplð um helgar 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjevfk síml 10000. Akuroyri slmi 86-21840. Siglufjörður »6-71777. SUNDSTAÐIR Sundttaðlr í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Brelöholtslaug: Mánud,—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug I MosfellssveK: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvsnnatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föatudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-1Sogsunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Siml 23260. Sundlaug Saltjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.