Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.05.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 25 Þorlákur biskup helgi ávítaði Jón Loftsson fyrir frillulifi. Teikning eftir Halldór Pétursson úr íslandssaga haada bömum. algengt. Það var ákveðinn tvískinnungur í baráttu kirkjunnar. Ámi Þorláks- son biskup stíaði til dæmis í sundur hjónum vegna þess að maðurinn var vígður djákni. Konan hans var umsvifalaust gift öðrum manni en djákninn fékk sér frillu og var það látið óáreitt. Seinna er svo ekki síður spenn- andi að athuga frillulífí klerka sem var svo algengt hér í kaþólskunni. Svo virðist sem kirkjan hafí orðið að viðurkenna þörf þjóna sinna fyr- ir gagnstæða kynið. — En barátta kirkjunnar fyrir bættu siðferði beindist aðallega að höfðingjum. „Hvað höfðingjamir hafast að, hinir meina sér leyfíst það.“ Áhrif baráttunnar virðast vera þau að höfðingjamir álíti sig til- neydda að virða hjónabandið, ein- kvænið, þótt sá boðskapur hafí komið þeim ókunnuglega fyrir sjón- ir fyrst í stað. Þeim var ekki tamt að líta á hjónaband sem sakra- menti eins og kirkjan áleit það vera. Er líður á 13. öld virðast höfðingjar telja um tvo kosti að velja. Annan þann að kvænast og virða það hjónaband, en hinn að stunda frillu- lífí og geta ef til vill átt margar frillur. Með því gerðu þeir sig ekki seka um hórdóm, aðeins frillulífí og notfærðu sér umburðarlyndi kirkjunnar gagnvart frillulífí. Spumingin var sú á hvoram kostin- um þeir græddu meira. Mér þykir líklegt að kona hafí ekki verið tekin til frillu fyrr en samningar höfðu farið fram við aðstandendur konunnar. I Sturl- ungu segir frá því er þeir feðgar Sturla og Sighvatur fóra í Miðfjörð að heimsækja fjölskyldu Vigdísar Gísladóttur sem síðar varð frilla Sturlu. Sennilega hafa samningar farið fram í þessari heimsókn. Feðg- unum kom vel að eiga bandamenn í Miðfírði og bróðir Vigdísar var liðsmaður þeirra uns yfír lauk og komst til mannvirðinga í krafti þessara „fjölskyldutengsla“.“ Þurfti að semja ef það voru til lög um framfærsluskyldu o.s.frv.? „í Grágás era miklir bálkar um legorðssakir sem fyrst og fremst áttu að tryggja eiginmanni eða fjöl- skyldu konunnar bætur, ef gert var á hlut konunnar. Því má ekki gleyma að kvenmaður var í raun eign fjölskyldu sinnar og gekk nán- ast kaupum og sölum. Mér þykir sennilegast að lögunum hafí einkum verið beitt eftir að konur lentu í „einnar nætur ævintýram“ sem engin alvara fylgdi. Konur máttu ekki eignast böm með hveijum sem var. — Það gerði þær að lakari iangað-til V'iö opnuml Sjá bls 27.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.