Morgunblaðið - 22.05.1988, Síða 19

Morgunblaðið - 22.05.1988, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 19 Skarfur GK aflahæst- ur á Suðurnesium Grindavík. PÉTUR .Jóhannsson skipstjóri á Skarfi GK 666 varð afla- og verð- mætakóngur í Grindavík auk þess að vera aflakóngur á Suðurnesj- um eftir vetrarvertíðina 1988. Skarfur GK, sem er í eigu Fiska- ness hf., var með 761,960 tonn að aflaverðmæti 27 miHjónir króna. Að sögn Péturs voru þeir á línu fram að páskum og lönduðu þá 540 tonnum upp úr sjó, en sá fiskur var dreginn á Vestfjarðamiðum. Allur aflinn sem fékkst á Knuna var seldur í gegnum Fiskmarkað Súðumesja og var aflaverðmætið 19,7 milljón krón- ur eða 44,01 krónur meðalverð miðað við slægt. Eftir páska var skipt yfir á net og eingöngu róið á Selvogsbanka og landað í Fiskanes. Skipveijar voru hressir við löndun- ina þrátt fyrir heldur rýra vertíð, en þeir hafa landað öllum fiskinum vel frágengnum í körum og er það helsta ástæðan fyrir góðu verði á markaðn- um í vetur. Skarfur GK fer í breytingar í sum- ar eftir vertíðina og verður skipt um stýrishús og eins verður skuturinn lagfærður og aðlagaður línubeiting- arvélinni sem er um borð. - Kr.Ben. Moixunblaðið/Kristinn Benediktsson Áhöfnin á Skarfi GK 666 talið frá vinstri: Olgeir, Bjarni, Þorlákur, Sæmundur, Leifur, Birgir, Ólafur, Hjalti, Haukur og Pétur skip- stjóri. Á myndinni hér til vinstri sést Skarfur GK 666 leggja að bryggju í Grindavík. En á myndinni hér efst sést Pétur Jóhannsson skipstjóri á Skarfi GK í brúnni ásamt útgerðarstjóranum, Björgvini Gunnarssyni. Kynnar verða: Bergþór Pálsson og Sigrún Waage Magnea Magnúsdóttir - 4. sæti í Miss Europe keppninni og Sigríöur Guölaugsdóttir - 3. sæti í Miss Wonderland krýna nýja fegurðar- drottningu íslands 1988 AA vanda verður mikið um dýrðir: ★ Þátttakendur koma fram í pelsum, baðfötum og samkvæmiskjólum ★ Dans, saminn af Ástrósu Gunnars- dóttur, við verk Gunnars Þórðar- sonar „Tilbrigöi við fegurð" ★ Einar Júllusson syngur ★ Dansflokkur Auðar Haralds sýnir Karnivaldansa ★ Módel '79 sýna fatnað fró Tísku- húsi Markus ★ ÐE LÓNLf BLÚ BOJS leika fyrir dansi fram ©ftir nóttu. Heiðursgestir kvöldslns: Richard Birtchenell frá Top Shop I London, Davlð Oddsson borgarstjóri og Krish Naidoo frkvstj. ungfrú Irlands keppninnar Mlðaverð er kr. 4.600.- Mlða- og borðapantanlr I dag fró kl. 14-19 I Hótel fslandi f sfma 687111. Matsaðill: FORRÉTTUR: Villibráðasúpa með sherrystaupi AÐALRÉTTUR: Heilsteikt nautapiparsteik m/koniakssteiktum sveppum EFTIRRÉTTUR: Ferskur ananas með óvöxtum Landsbyggðarfólk athugið! f tilefni keppninnar hefur Ferðaskrifstofa Reykjavíkur ákveöið að efna til hvítasunnu- helgarferðartil Reykjavíkur. Innifalið: flug, gisting i 2 naetur (2ja manna herb.) að- göngumiði og akstur frá hótelinu ó skemmtunina. FRAAKUREYRIKR. 11.975 FRÁ EGILSSTÖÐUM KR. 13.745 FRÁÍSAFIRÐIKR. 11.630 FRÁ VESTMANNAEYJUM KR. 10.130 RICHARD BIRTCHENELL H^TEL IÁUAND \NIELL/\ 0STÖ3TVÖ KbiIK. KarlBMonogCo blómouol I 1 RDASkRII SIOFA REYK|AVÍKUR ( Ml ORLANE PARIS Prufu-hitamælar *f 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. ijfitmffísfficgpuiir tJSnrcæssoin) VESTURGÖTU 16 - SÍMAR 14630 - 21480 NÝTT OG GLÆSILEGT HÚTEL f KEFLAVÍK OPNAR í JÚNÍ SÍMI 92-15222 leð okkur um helgina ? Amór, IngóogJói

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.