Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 9 SKAMM TÍMABRÉF HAGKVÆM ÁVÖXTUN SKAMM- TÍMAFJÁR Nú er auðvelt að ávaxta fé sem einungis er til ráðstöfunar um skamman tíma, með skjótum og traustum hætti. Með tilkomu Skammtímabréfa Kaupþings opnast nýr möguleiki fyrir alla þá sem hingað til hafa ekki getað nýtt sér hagstæða ávöxtun vegna langs binditíma. Skammtímabréfin eru einmitt ætluð þeim sem þurfa að nota fé sitt innan skamms tíma en vilja jafnframt ávaxta það á sem hagkvæmastan hátt. Bréfin eru gefin út í einingum að nafnvirði 10.000 kr. 100.000 kr. og 500.000 kr. Miðað við núverandi markaðshorfur á íslenskum verðbréfamarkaði er ráðgert að Skammtímabréf beri 7-8% vexti umfram veröbólgu. Þeim fylgir enginn aukakostnaður og innlausn þeirra er einföld og hröð. i • • • • » • • • • • • » • • • » • • • »•••••• • ••••• »••••••• • ••••••• »•••••••• • •••••••• »••••••••• • ••••••••• »•••••••• • ••••••••• SÖLUGENGI VERðV . „f BRÉFA 23.JÚNÍ EININGABRÉF1 / J 2.967,- EININGABRÉF 2 ( S 1.712,- EININGABRÉF 3 1.885,- LÍFEYRISBRÉF 1.491,- SKAMMTÍMABRÉF 1.054,- Samsæri gegn Kamban Garri Tímans segir í gser: „Óvenjulegt verður að teljast að annar af rit- stjórum Þjóðviljans skuli finna sig knúinn til að andmæla kenningu um samsæri gegn Guðmundi Kamban, eins og hann gerir i blaði sinu 17. júní. En það er einmitt óttinn við margvislegt samsæri sem veldur hræðsluköst- um fjölmargra islenzkra rithöfunda, sem tefja samtökum sinum bezt borgið undir leyndri og ljósri stjórn kommúnista. Hafa helgreipar hræðsl- unnar leikið þetta fólk það grátt, að það fer bónarveg hveiju sinni til yfirmanna menntamála og biður þá fyrir alla muni að sjá til þess að kommúnistar fái að halda völdum ótruflað, svo hægt sé að mismuna í úthlutunum úr sameig- inlegum sjóðum höfunda, hindra aðgang hinna óæskilegri að stofnunum, þar sem farið er með réttíndamál þeirra, og viðhalda þeirri nauð að greiða fyrir kili bóka í bókasöfnum með slumpareikningi á meðan bækur lesinna höfunda eyðileggjast vegna notk- unar og verða ekki end- urnýjaðar. Sú kona, sem hvað mest hefur gert Guð- mundi Karnban til vegs- auka um þessar mundir með þvi að sviðsetja verk hans Marmara, kvað upp úr um samsærið gegn Kamban í blaðaviðtali. í viðtalinu segir Helga Bachmann: „Mér hefur lengi fundist stefna þeirra sem bera ábyrgð á bókmenntaumfjöllun hér á landi að halda Kamban leyndum." Þess- um orðum leikkonunnar og leikstjórans er rit- stjóri Þjóðviljans að svara og játar að „of mikið hafi verið fjasað lun meintan nasisma Kambans". Það leiddi eins og alkunnugt er til þess að danskar frelsis- buUur skutu rithöfund- Morgunblaðið blóraböggull Staksteinum sást yfir Þjóðviljagrein um Guð- mund Kamban. Hún hefur þó fjallað um alvar- leg efni, ef marka má hve Garra Tímans er heitt í hamsi í gær. Þar gerir hann Morgun- blaðið að ósekju að blóraböggli, eins og fyrir kemur, samanber útúrsnúninga og staðlausar fullyrðingar blaðafulltrúa Sigrúnar forseta- frambjóðenda Þorsteinsdóttur hér í blaðinu í dag, þar sem Morgunblaðið, sem er vett- vangur almennrar umræðu í landinu, er sakað um ólýðræðisleg vinnubrögð. ihaldsins sem situr frosið i helgreipum hræðslunn- ar hvað bókmenntir og listir snertir . . . Kjötflokkakerfið er einfalt. Einn skrokkur fer í úrval. Hitt á að urða.“ „Lenín á reið- hjóli“ Enn segir Garri: „Á sama tíma og Ami Bergmann skýrir fyrir leikkonum að hann sé ekki eins slæmur og af er látíð, og Kristínn E. Andrésson hafi jafnvel sagt margt gott um Guð- mund Kamban, situr yfirgagnrýnandi Morg- unblaðsins við að koma ljóðlistinni í landinu á stig fjórða bekkjar í menntaskóla. Hann á að því leyti samfélag við þá Þjóðviljameim, nema af- staða þeirra ræðst af þvi að bullið skiptí ekki máli. Það er bara ákveðinn kjötflokkur í þeirra aug- um. Eflaust hefur ágætri leikkonu brugðið þegar hún sá viðbrögð ritstjóra Þjóðviljans við orðum hennar um Kamban. Hún ihefur sjálfsagt álitíð að orð hennar snertu ekki ritstjóra Þjóðviljans frekar en aðra menn. Allra sízt hefur henni dottíð í hug að sakleysis- legur maður á reiðþjóli, sem svipar svolítíð tíl Lenin, teldi sig þurfa að Kjötflokka- kerfið Garri heldur áfram: „Að þessu loknu fer ritstjórinn að gera sam- anburð á löngu látnum höfundi, sem hefur fáa átt til að flytja mái sitt og hróður, og helzta guði þeirra Þjóðviljamanna, og annarra landsmanna, vegna þess að stiðinu gegn Kambnan er ekki lokið. Er merkilegt að Thor Vilhjáhnsson skuli ekki kvaddur á þennan vettvang líka, og þeir vin- ir hans Einar Bragi og Einar Kárason, sem þeir hafa gert að formanni fyrir rithöfundum, svo ekki fari að hallast á merinni. Þessi saman- burður kemur Guðmundi Kamban ekkert við. Það má alveg eins segja, hefði hann verið örv- hentur, að hann hafi ver- ið mislukkaðri höfundur en Halldór Laxness af þvi hann skrifaði ekki með hægri hendinni. En kjötflokkagreining Arna Bergmann er mjög heppileg út frá sjónar- miði kommúnista. Þeir hafa stundað hana lengi og notíð við stuðnings svara fyrir meðferðina á Kamban. Það hefur hann nú gert og telur að áhyggjur út af Kamban séu óþarfar. Kommúnistar telja sig eiga mikil ítök í leik- húsum borgarinnar, og vilja lialda þeim itökum. I kaffitimum í leikhúsun- um mala einstaka komm- ar þindarlaust. Þar er listin tekin til bæna og einstakir höfundar hakk- aðir (sbr. kjötflokkana). Það er óvanalegt að úr leikhúsinu komi rödd, sem bendir á vinnuað- ferðir, sem kommúnistar hafa beitt á liðnum ára- tugum, eða allt frá þvi að Rauðir pennar komu út. Leikhúsin eiga að vera réttþenkjandi með sín bílaverkstæði og bulluverk." „ Játning um samsæri“ Loks segir Garri: „Undir lokin gerir rit- stjóri Þjóðviljans játn- ingu: „Sannleikurinn er sá að samsæri um að hafa af mönnum skáld- skaparæruna eru miklu færri en mönnum er hætt við að halda." Sem sagt: samsærin eru tíl. Svona játningu hefur enginn heyrt fyrr í her- búðum kommúnista. Er þetta einskonar bók- menntalegt glasnost? Taka liðsmenn Qialdsins í „heljargreipum hræðsl- unnar“ l£ka þátt í svona bómenntalegum samsær- um? Það mættí spyija Jóhann Hjálmarsson. Ami Bergmann bendir á að algengari en alvöru- samsærin séu samsærin um að blása upp ágætí höfundar langt umfram verðleika og telur þau erfiðari . . . Að viðurkenndum samsærum smásálar- skapar og öfundar veit enginn hvar Þjóðviljinn og ritstjóri hans ætlar að bera niður næst.“ Svo mælti Garri. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar. sími 68 69 88 AUGLYSING um forsetakosningar í Hafnarfirði laugardaginn 25. júní 1988 Kjörfundur hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 23.00. Kosið verður í Lækjarskóla, Víðisstaðaskóla, á Hrafnistu og á Sólvangi. Kjósendur skiptast á kjörstaði og í kjördeildir eftir lögheimili 1. desember 1987 sem hér segir: LÆKJARSKÓLI 1. kjördeild: Óstaðsett hús, Álfaberg, Brekkugata og Brekkuhvammur. 2. kjördeild: Bæjarhraun, Hraunstígur og Hringbraut. 3. kjördeild: Hvaleyrarbraut, Mávahraun og Melabraut. 4. kjördeild: Melholt, Stekkjarkinn og Strandgata. 5. kjördeild: Suðurbraut, Öldutún, óstaðsett hús: (Berg, Brandsbær, Haukaberg, Hraunberg, Lindarberg, Lyngberg, Óttarsstaðir, Reykholt, Setberg, Skálaberg, Stóraberg og Stórhöfði). VÍÐISSTAÐASKÓLI 6. kjördeild: Blómvangur, Herjólfsgata og Hjallabraut 1-15. 7. kjördeild: Hjallabraut 17-96, Merkurgata og Miðvangur 1-100. 8. kjördeild: Miðvangur 111-167, Þrúðvangur, óstaðsett hús: (Brúsastaðir 1 og 2, Eyrarhraun, Fagrihvammur, Ljósaklif, Sæból og Tjörn). HRAFNISTA 9. kjördeild: Skjólvangur og vistfólk með lögheimili á Hrafnistu. SÓLVANGUR 10. kjördeild: Vistfólk með lögheimili á Sólvangi. Kjörstjórn Hafnarfjarðar hefur aðsetur í kennarastofu Lækjarskóla. Undirkjörstjórn- ir mæti í Lækjarskóla kl. 9.00. Kjörstjórn Hafnarfjarðar. Jón Ólafur Bjarnason, Guðmundur L. Jóhannesson, Gísli Jónsson, oddviti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.