Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Byggingadeild Hagvirkis hf. óskar að ráða trésmiði til starfa. Um er að ræða bæði úti- og innivinnu. Mikil vinna. Góður aðbúnaður. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson í síma 673855. | | HAGVBKI HF § SÍMI 53999 Hafnarfjörður . Aðstoð á tannlæknastofu Óskum að ráða aðstoðarmanneskju á tann- læknastofu. Um er að ræða heilsdagsstarf frá og með júlímánuði. Framtíðarstarf (ekki sumarafleysingar). Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, berist eigi síðar en 28. júní á Tann- læknastofuna, Reykjavíkurvegi 62, 220 Hafn- arfirði. Starfskraftur óskast Vélaverslun við gamla miðbæinn óskar að ráða starfskraft til alhliða afgreiðslustarfa. Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja þekk- ingu á vélum og ýmsum vélbúnaði og helst einhverja þýsku- eða enskukunnáttu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júní nk. merktar: „Verslun - 1606“. Vélaverkstæði Óskum eftir að ráða eftirfarandi starfskrafta á vélaverkstæði okkar: a) Vélvirkja, helst vanan þungavinnuvélum og díselvélum. b) Bifvélavirkja, vanan vörubifreiðaviðgerð- um. c) Vanan mann á smurstöð. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símaverði. BILABORG HF. FOSSHALSI 1, S 68 12 99 Vélstjóri Vanur vélstjóri óskar eftir góðu plássi helst á suðvesturhorni landsins. Upplýsingar í síma 91-77075. Rafmagnsverk- fræðingur frá Háskóla íslands óskar eftir starfi. Er 23ja ára. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 76722. Háseti og yfirvélstjóri Háseta vanan línuveiðum vantar á línubát með beitingavél og yfirvélstjóra á 200 lesta dragnótabát. Upplýsingar í símum 985-27051 og 92-15111. Kennarar Kennara vantar til starfa við Grunnskólann á Hellu næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: íþróttir, íslenska, enska og kennsla yngri barna. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-75943 og formaður skólanefndar í síma 99-78452. Vélstjórar! Vélstjóra vanan dragnótaveiðum vantar á 36 tonna dragnótabát. Sumarafleysingavélstjóra vantar á Örn KR 13 strax. Upplýsingar í síma 92-11613. Kona eða karl óskast í starf sölumanns á innréttingum. Vinnutími frá kl. 13 - 18. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 16 og 18. Lerki hf., Skeifunni 13. Hárskerasveinar Hárskerasveinn óskast sem fyrst. Rakarastofan HótelSögu, sími 21144. Járnalager Starfsmaður óskast til starfa á járnalager. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „GA - 2241 “ sem fyrst. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar atvinnuhúsnæði Til leigu ca 550 fm skrifstofuhúsnæði í ný- byggingu okkar á Fosshálsi 1. Húsnæðið leigist aðeins í einu lagi og er tilbúið nú þeg- ar til innréttingar. Ennfremur 80-100 fm sem henta vel fyrir teiknistofu, endurskoðendur eða lögfræðinga. Möguleiki á aðgangi að 1. flokks mötuneyti í húsinu. BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1, S. 68-1299. Atvinnuhúsnæði til sölu Tilboð óskast í atvinnuhúsnæði í Vesturbæn- um sem er staðsett i íbúðahverfi. Húsnæðið skiptist í 85 fm sal og 90 fm skúrbyggingar. Nánari upplýsingar gefur Sigmundur Hannes son hdl. LÖGMENN VIÐ AUSTURVÖLL Sigmundur Hannesson, hdl. Pósthússtræti 13, pósthólf476, 121 Reykjavík, sími 28188 húsnæði óskast Húseigendur í Reykjavík Þjóðleikhúsið óskar eftir húsnæði í nokkra mánuði fyrir erlendan starfsmann og fjöl- skyldu hans. Leigutími er frá miðjum ágúst- mánuði. Hentugast er að húsnæðið sé ná- lægt miðborginni og búið nauðsynlegum húsbúnaði. Nánari upplýsingar veitir skipulagsstjóri Þjóð- leikhússins í síma 11204 milli kl. 10 og 12. ti/kynningar Stuðningsmenn Vigdísar Finnbogadóttur, sem hafa hug á að starfa á kjördag, hafi samband í síma 17765, 17823, 17985 og 18829. Stuðningsmenn Vigdísar Finnbogadóttur. Skrifstofa Vigdísar Finnbogadóttur, Garðastræti 17, er opin frá kl. 10-22, símar 11651, 17765 og 18874. Munið að greiða atkvæði utan kjör- fundar, ef þið verðið að heiman á kjördag 25. júní nk. Stuðningsmenn Vigdísar Finnbogadóttur. til sölu Veitingastaður til sölu Veitingastaðurinn Krókurinn á Sauðárkróki er til sölu. Allt nýtt s.s. innréttingar, hús- gögn, áhöld og tæki. Húsnæðið, sem er rúm- lega 100 fm götuhæð í hjarta bæjarins, fylg- ir með í kaupunum. Hótel er í sama húsi. Góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ýmislegt Vantar verkefni ítrésmíði, múrverki og málningu, t.d. glugga- og þakviðgerðum, smíði á gluggum, innrétt- ingavinnu á íbúðum og skrifstofum, múrvið- gerðum á þakrennum og tröppum, flísalögn. Einnig smíðum við sólstofur og grindverk í garða, sumarhús og viðgerðir á þeim. Verktakafyrirtækið Stoð, símar 41070, 21608 og 985-27941.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.