Morgunblaðið - 23.06.1988, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Trésmiðir
Byggingadeild Hagvirkis hf. óskar að ráða
trésmiði til starfa. Um er að ræða bæði úti-
og innivinnu. Mikil vinna. Góður aðbúnaður.
Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson í síma
673855.
| | HAGVBKI HF
§ SÍMI 53999
Hafnarfjörður
. Aðstoð
á tannlæknastofu
Óskum að ráða aðstoðarmanneskju á tann-
læknastofu. Um er að ræða heilsdagsstarf
frá og með júlímánuði. Framtíðarstarf (ekki
sumarafleysingar).
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, berist eigi síðar en 28. júní á Tann-
læknastofuna, Reykjavíkurvegi 62, 220 Hafn-
arfirði.
Starfskraftur óskast
Vélaverslun við gamla miðbæinn óskar að
ráða starfskraft til alhliða afgreiðslustarfa.
Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja þekk-
ingu á vélum og ýmsum vélbúnaði og helst
einhverja þýsku- eða enskukunnáttu.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30.
júní nk. merktar: „Verslun - 1606“.
Vélaverkstæði
Óskum eftir að ráða eftirfarandi starfskrafta
á vélaverkstæði okkar:
a) Vélvirkja, helst vanan þungavinnuvélum
og díselvélum.
b) Bifvélavirkja, vanan vörubifreiðaviðgerð-
um.
c) Vanan mann á smurstöð.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símaverði.
BILABORG HF.
FOSSHALSI 1, S 68 12 99
Vélstjóri
Vanur vélstjóri óskar eftir góðu plássi helst
á suðvesturhorni landsins.
Upplýsingar í síma 91-77075.
Rafmagnsverk-
fræðingur
frá Háskóla íslands óskar eftir starfi.
Er 23ja ára. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 76722.
Háseti og
yfirvélstjóri
Háseta vanan línuveiðum vantar á línubát
með beitingavél og yfirvélstjóra á 200 lesta
dragnótabát.
Upplýsingar í símum 985-27051 og 92-15111.
Kennarar
Kennara vantar til starfa við Grunnskólann
á Hellu næsta skólaár. Meðal kennslugreina
eru: íþróttir, íslenska, enska og kennsla yngri
barna.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
99-75943 og formaður skólanefndar í síma
99-78452.
Vélstjórar!
Vélstjóra vanan dragnótaveiðum vantar á 36
tonna dragnótabát.
Sumarafleysingavélstjóra vantar á Örn KR
13 strax.
Upplýsingar í síma 92-11613.
Kona eða karl
óskast í starf sölumanns á innréttingum.
Vinnutími frá kl. 13 - 18.
Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 16 og 18.
Lerki hf.,
Skeifunni 13.
Hárskerasveinar
Hárskerasveinn óskast sem fyrst.
Rakarastofan HótelSögu,
sími 21144.
Járnalager
Starfsmaður óskast til starfa á járnalager.
Þarf að hafa bílpróf.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:
„GA - 2241 “ sem fyrst.
raöauglýsingar
raðauglýsingar
raöauglýsingar
atvinnuhúsnæði
Til leigu ca 550 fm skrifstofuhúsnæði í ný-
byggingu okkar á Fosshálsi 1. Húsnæðið
leigist aðeins í einu lagi og er tilbúið nú þeg-
ar til innréttingar. Ennfremur 80-100 fm sem
henta vel fyrir teiknistofu, endurskoðendur
eða lögfræðinga. Möguleiki á aðgangi að
1. flokks mötuneyti í húsinu.
BILABORG HF.
FOSSHÁLSI 1, S. 68-1299.
Atvinnuhúsnæði til sölu
Tilboð óskast í atvinnuhúsnæði í Vesturbæn-
um sem er staðsett i íbúðahverfi. Húsnæðið
skiptist í 85 fm sal og 90 fm skúrbyggingar.
Nánari upplýsingar gefur Sigmundur Hannes
son hdl.
LÖGMENN
VIÐ AUSTURVÖLL
Sigmundur Hannesson, hdl.
Pósthússtræti 13, pósthólf476, 121 Reykjavík, sími 28188
húsnæði óskast
Húseigendur í Reykjavík
Þjóðleikhúsið óskar eftir húsnæði í nokkra
mánuði fyrir erlendan starfsmann og fjöl-
skyldu hans. Leigutími er frá miðjum ágúst-
mánuði. Hentugast er að húsnæðið sé ná-
lægt miðborginni og búið nauðsynlegum
húsbúnaði.
Nánari upplýsingar veitir skipulagsstjóri Þjóð-
leikhússins í síma 11204 milli kl. 10 og 12.
ti/kynningar
Stuðningsmenn
Vigdísar Finnbogadóttur, sem hafa hug á að
starfa á kjördag, hafi samband í síma 17765,
17823, 17985 og 18829.
Stuðningsmenn
Vigdísar Finnbogadóttur.
Skrifstofa
Vigdísar Finnbogadóttur, Garðastræti 17, er
opin frá kl. 10-22, símar 11651, 17765 og
18874. Munið að greiða atkvæði utan kjör-
fundar, ef þið verðið að heiman á kjördag
25. júní nk.
Stuðningsmenn
Vigdísar Finnbogadóttur.
til sölu
Veitingastaður til sölu
Veitingastaðurinn Krókurinn á Sauðárkróki
er til sölu. Allt nýtt s.s. innréttingar, hús-
gögn, áhöld og tæki. Húsnæðið, sem er rúm-
lega 100 fm götuhæð í hjarta bæjarins, fylg-
ir með í kaupunum. Hótel er í sama húsi.
Góð greiðslukjör.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
ýmislegt
Vantar verkefni
ítrésmíði, múrverki og málningu, t.d. glugga-
og þakviðgerðum, smíði á gluggum, innrétt-
ingavinnu á íbúðum og skrifstofum, múrvið-
gerðum á þakrennum og tröppum, flísalögn.
Einnig smíðum við sólstofur og grindverk í
garða, sumarhús og viðgerðir á þeim.
Verktakafyrirtækið Stoð,
símar 41070, 21608 og 985-27941.