Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 49 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Tveir af eigendum Stags hf., Agnar Pétursson og Guðmundur Sig- urðsson. Ný veiðihús Veiði- f élags Flóamanna Unnið að því að auka fisksrenefd á svæðinu Selfossi. O O VEIÐI hefur gengið vel á vatna- svæði Veiðifélags Flóamanna þar sem veiði hófst fyrir nokkrum dögum. Menn hafa fengið þar 6—10 fiska á dag á helstu svæð- unum. Nýlega voru sett upp tvö ný veiðihús á vatnasvæðinu. Fyrirtækið Stag hf. sem hefur svæðið á leigu tók í notkun tvö ný veiðihús þegar veiði hófst. Húsin eru við Vola og við Baugstaðaós. Stag hf. hefur svæðið á leigu til næstu tíu ára. Fyrirtækið ætlar að leigja svæðið út til stangveiði, með góðri aðstöðu og eru nýju veiðihúsin upphafið að þeirri fyrirætlan. Einnig er áformað að stunda hafbeit á laxi úr Baug- staðaósi. Þá er fyrirhugað að loka af ákveðin svæði og sleppa þar ein- hvetju magni af silungi og selja síðan aðgang að þessum svæðum. Þetta hugsa eigendur Stags hf. sem fjölskyldusvæði. í fyrra var sleppt sjö þúsund sjó- birtingsseiðum á vatnasvæðinu og er ætlunin að halda áfram að sleppa seiðum og auka þannig fiskgengd á svæðinu. Á hverju ári veiðist nokkur fjöldi laxa á veiðisvæðinu. í fyrra veiddust 30 laxar en flestir hafa þeir orðið 80, árið 1982. Eig- endur Stags hf. gæla við þá hug- mynd að kalla Volalækinn Laxá í Flóa svo hann fái eitt nafn. Lækur- inn ber mörg nöfn allt eftir því hvaða jarðir liggja að honum. Veiði- leyrfi að vatnasvæðinu hafa alltaf verið eftirsótt af stangveiðimönnum hvaðanæva að. Leyfin eru nú seld í versluninni Veiðisporti á Selfossi. — Sig. Jóns. Nýja veiðihúsið við gömlu Volabrúna. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson TOSHIBA örbylgjuofnarnir 10GERÐIR Verð við allra hæfí Einar Farestvert&Co.hf. örugglega og áreynslulaust. Auðveld stjórnun, ekkert vindgnauð og hámarksnýting eldsneytis. Vísindi snúast um vistfræði. Innréttingar og búnaður bera þess merki að hér hefur fagmann- lega verið að verki staðið. Það sem er staðalbúnað- ur í Topaz kalla margir aðrir, aukahluti. Topaz er rúmgóður og þægilegur og allt er gert til að tryggja öryggi farþeganna. Topas, tilvalinn bíll fyrir íslenskar aðstæður. MERCURY TOPAZ GS, FRAMHJÓLADRIF 1.059.000 KR. MERCURY TOPAZ AWD M/ALDRIFI 1.195.000 KR. Gengi í júní'88. MEROJEY TOPAZ með drifi á öllum Mercury Topaz er ekta amerískur lúxusbíll; Kraftmikil vél, sjálfskipting, vökvastýri, aflhemlar og framhjóladrif. En Topaz kemur á óvart. Þú setur í aldrif með því að ýta á einn hnapp. í regni, snjó, eða aur- bleytu heldur hann sínu striki, án þess að neinu sé fórnað af þægindum eða öryggi. Straumlínulaga bygging hefur líka sitt að segja um góða aksturseiginleika. Þú líður áfram hratt, Leið 4 stoppar við dymar FORD í FRAMTlÐ VIÐ SKEIFUNA SÍMAR 689633 & 685100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.