Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 ORBYLGJUOFNAR 7 GEREHR Eigum fyrirlíggjandi örbylgjuofna í ún/ali, bæði frá SANYO OG HUSQVARNA. Ath. Með öllum okkar ofnum fylgir íslensk matreiðslubók og kjötmælir. Einnig lánum við okkar viðskiptavinum myndband með matreiðslunámskeiði, 1 ]h klst., sem erauðvitaðá íslensku. 18.500 staðgr. Komið - sjáið - sannfærist. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00 ó C1 cr => F UJ Hópur af námskeiðinu ásamt leiðbeinanda, á hægri siglingu í land. Morgunblaðið/ Einar Falur Hallgrímur Björnsson, Stefán Karlsson og Magnús Páll Gunnarsson eru hér að ná landi. I samtali við blaðamenn fullyrtu þeir að þeir kynnu að róa, en kváðust bara vilja skipta um bát! „íþróttir og útilíf “ í Kópavogi: A myndinni er CJlfar Þórðarson glaðbeittur á svip. Að eigin sögn er hann einn af verðandi sjó- mönnum þessa lands. Gusugangur við Vesturvör Á námskeiðinu „íþróttir og úti- líf“ í Kópavogi eru um 120 börn á yngri námskeiðunum. Hvert námskeið stendur yfir í tvær vik- ur. Þau fara og heimsækja ýmiss- konar starfssemi bæjarins, en oftast eru þau við skólana að leika sér, eða á smíðavellinum. Morgunblaðsmenn hittu 40 böm úr Snælandsskóla við Vesturvör í Kópavogi, þar sem þau kenndu hvort öðru að róa, og var gusugang- ur mikill. Þar vom stödd nokkur eldri böm úr Siglingaklúbbnum, og bám þau sig mun kunnáttusamleg- ar við róðurinn en litlu krílin. Flest vom þau mjög ánægð á svipinn, þrátt fyrir að í ýmsum bátum hafi komið upp ágreiningur um það hver væri bestur ræðarinn. Var ýmislegt látið fjúka þegar árin sneri öfugt, eða stefnt var út á stórsjó. Allt fór þó vel, og eftir spaugilegar hringferðir var landi náð. LEEDfl [im j MERKI UM GÓDAN ÚTBÚNAÐ FLUGUHJÓL Tjy Fást í nœstu sportvöruverslun. Vatnaskógur: Almenna mótið 24.-26. júní ALMENNA, kristilega mótið í Vatnaskógi verður haldið 24.—26. júní, frá föstudagskvöldi til sunnudags. Yfirskrift mótsins er: „Þjónið Drottni með gleði“. Ýmsar samkomur verða í Vatna- skógi þessa daga: Biblíulestur, fjöl- skyldusamkoma, kristniboðssam- koma, bamasamkomur o.s.frv. Guðsþjónusta með altarisgöngu verður kl. 10 á sunnudag. Sr. Guð- mundur Guðmundsson predikar. Samkoman kl. 14 á sunnudag er sérstaklega helguð kristniboðinu. Þar tala Valgerður Gísladóttir og Jónas Þórisson, en þau hafa bæði verið í Eþíópíu og Valgerður býr sig undir að fara þangað á ný til starfa síðar á þessu ári ásamt manni sínum, Guðlaugi Gunnarssyni. Gjöf- um til kristniboðsins verður veitt viðtaka á mótinu. I Vatnaskógi eru sumarbúðir KFUM í Reykjavík. Það er Sam- band íslenskra kristniboðsfélaga sem stendur að almennu mótunum. EGGERT KRISTJÁNSSON H/F SÍMI 6-85-300 - en það er miklu betra að smakka PIMS. ...ímyndaðu þér mjúkt, ofboðslega gott kex. ...ímyndaðu þér bragðmikið appelsínuhlaup og ekta hnausþykka súkkulaðihúð. ...ímvndaðu þér PIMS frá LU, ólýsanlega gott kex. Ummm... að ímynda sér. REYKJAVÍK Veitingasalurinn Lundur Ódýrir réttir Borðapantanir í síma 689000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.