Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDACUR 23. JÚNÍ 1988 39 Færeyjar: Sýning á málverkum í eigu Reykjavíkurborgar Morgunblaðið/Emilfa Anna-Liisa Piipari skoðaði meðal annars Listasafn íslands. Á myndinni sjást, frá hægri: Birgir ísleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra, Bera Nordal, forstöðukona Listasafnsins, Sólrún Jensdóttir, frú Piip- ari, menningarmálaráðherra Finna, túlkur hennar og loks Sonja Backmann, eiginkona Birgis ísleifs. Menntamálaráðherra og menningarmálaráðherra Finna: Finnsk-íslenski menning'- arsjóðurinn verði efldur ANNA-Liisa Piipari, menningar- málaráðherra Finnlands, og Birgir ísleifur Gunnarsson, menntmálaráðherra, áttu klukkustundarlangan viðræðu- fund í menntamálaráðuneytinu í gær. Finnski menntamálaráð- herrann var hér á landi í opin- berri heimsókn í boði mennta- málaráðherra og lauk heimsókn- inni í gærkvöldi. Viðstaddir fund ráðherranna voru finnskir og íslenskir embættismenn. Ráðherrarnir ræddu um sam- skipti íslands og Finnlands á sviði menningar- og menntamála og skiptust á upplýsingum um skóla- og menningarmál í löndunum. Fram kom að báðir ráöherramir eru hlynntir því að efla fínnsk-íslenska menningarsjóðinn sem stofnaður var 1974 að frumkvæði Finna. Til- Göngudag'ur fjölskyldunn- ar inn helgina Ungmennafélag íslands og Bandalag islenskra skáta gengst fyrir „Göngudegi fjölskyldunn- ar“ um helgina 25. og 26. júní næstkomandi. Framkvæmd göngunnar er í höndum ung- mennafélaga og skátafélaga á hveijum stað og sjá þau um ýmsar uppákomur i tengslum við hana, svo sem grillveislur og fjöl- skylduleiki. Tímasetning göngunnar verður augiýst á hveijum stað. „Göngudagur fjölskyldunnar" hefur verið árviss viðburður frá árinu 1979 og i frétt frá aðstand- endum göngunnar segir að fjöldinn hafí aukist á hveiju ári. Tóku 5 - 6.000 manns þátt í göngunni á síðasta ári en göngumar era að jafnaði milli 2 og 7 tímar að lengd. Með í för verða vanir leiðsögu- menn, sem munu lýsa helstu ör- nefnum, kennileitum og atburðum er tengjast þeim. Að göngu lokinni verður þáttakendum veitt viður- kenning. gangur sjóðsins er að efla menning- artengsl íslands og Finnlands með ferðastyrkjum og öðram fjárhags- stuðningi. Harri Holkeri, forsætis- ráðherra Finnlands, lét í ljós áhuga á eflingu sjóðsins í samræðum við Þorstein Pálsson, forsætisráðherra, er hann var í opinberri heimsókn í Finnlandi á dögunum og hefur málið síðan verið rætt í ríkisstjóm íslands og fengið góðar undirtektir. Menningarsjóðurinn hefur veitt um 30 styrki árlega en umsóknir era að jafnaði tíu sinnum fleiri. Þá kom fram í viðræðum Onnu- Liisu Piipari og Birgis_ ísleifs að árið 1990 verður haldin Islandsvika í Tammerfors. Finnska menningar- málaráðuneytið hefur tekið vel í að styrkja menningarviðburði sem þar verða. Menntamálaráðherra kvaiðst einnig áhugasamur um að styðja við bakið á þessu framtaki, sem DAVÍÐ Oddsson borgarstjóri heimsækir starfsbróður sinn Poul Michelsen bæjarstjóra í Þórshöfn í vikuIokin.Heimsóknin hefst í dag, fimmtudaginn 23. júní. Á fyrsta degi heimsóknarinnar verður gestunum sýnd tillaga að nýjum flugvelli sem fyrirhugað er að reisa rétt utan við Þórshöfn. Síðan verður gamli bæjarhlutinn skoðaður og komið við í Þinganesi, setri landstjómarinnar og komið að hinum sögufræga bæ, Kirkjubæ. Daginn eftir verður elliheimilið að Lágargarði heimsótt og íbúðar- húsin á Nyrsta-Horni, Listaskálinn og sundhöllin. Þriðja dag heimsóknarinnar verður haldið að Kaldbak og seinna þann dag mun Davíð Oddsson taka fyrstu skóflustunguna að fyrir- huguðu félagsheimili íslendingafé- lagsins í Færeyjum. Síðar um dag- inn verða tónleikar Camerata Lysy í Norræna húsinu og að þeim lokn- um mun borgarstjóri opna sýningu í húsinu á málverkum íslenskra hann taldi einkar ánægjulegt. listamanna fram til ársins 1940. (Frétt frá Menntamálaráðuneyt- Era verkin öll í eigu Reykjavíkur- inu) borgar. Þórshöfn, frá Snorra Halldórssyni, fréttaritara Morgunbladsins. Heimsókninni lýkur sunnudaginn 26. júní. Hásumars- guðsþjónusta á Þingvöllum UNDANFARIN tvö ár hefur hásumarguðsþjónusta farið fram á Þingvöllum sunnudag- inn fyrri í þingi undir kjörorð- inu: „Horft til kristnitökuaf- mælis“. Að þessu sinni verður guðs- þjónustan haldin í Þingvallakirkju sunnudaginn 26. júní kl. 14.00. Yfirskrift samvistarinnar er hin sama og fyrr. Sóknarprestur, séra Heimir Steinsson, syngur messu og préd- ikar. Ungmenni fara með ritning- arorð. Organleik annast Einar Sigurðsson og stýrir hann al- mennum safnaðarsöng við mess- una. (Fréttatilkynning frá Þingvalla- kirkju.) Gæði á lágmarks verði Innilegarþakkir sendum við öllum þeim mörgu vinum okkar, sem glöddu okkur með heim- sóknum, gjöfum og kveðjum vegna 70 dra af- mœla okkar. GuÖ blessi ykkur öll. Hulda og Helgi Júlíusson. I KRINGLUNNI S. 685440
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.