Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 SIEMENS VS 9112 Öflug ryksuga Stillanlegur sogkraftur frá 250 W upp í1100 W. Fjórfjöld síun. Fylgihlutir geymdir í vél. Sjálfinndregin snúra og hleösluskynjari. Gömlu góöu SIEMENS gæðin! SM!TH& NORLAND Nóatúni 4 - Sfmi 28300 NÝ OG FLEIRRI 'nÁMSKÉÍÐ: • KENNARANÁMSKEIÐ 27. júní-1. júlí Ætlað þeim sem vilja virkja sköpunargleði nemenda með hreyfingu og hljóðfálli. Sex úrvals kennarar. Mikil breydd i \trkefhum. Leitið upplýsinga. j ALÞJÓÐLEGT * DANS „WORKSHOP" 20. júm-2. júb' Jass/Blues/Nútímadans/Argentinskur Tcingó/ Mið-evrópsk danstækni/Dansspuni/ Kófeógrafik/Stepp. Sannarlega einstakt námskeið! VTANGÓTÍMAR með Alexandra Prusa 22. júní-2. júlí Kvöldtimar fyrir byrjendur og ftamhalds. o Jass/Ballett/Nútíraadans með Christien Pölos Siðdegistimar. 20. júní-15. júlí. OLeikfimi með Hafdísi Ámadóttur 22. júm-15. júlí Morguntimar, hádegistímar og síðdegistimar. HELGARFERÐ í HÚSAFELL 24.-26. júnt Tíingó- og reiðkennsla Nánari upplýsingar í símum 15103og 17860 HÚ5I& Bjami Ólafsson skrifar frá Holstebro, Danmörku Jótlandsskagi I Það er skemmtilegt að virða fyr- ir sér jámbrautarteinana sem liggja í gegnum bæinn norður á Skaga. Þama liggja bara tveir teinar, þ.e. eitt spor og þama endar leiðin. Með jámbrautarlest er hægt að ferðast yfir alla Evrópu, frá syðstu byggð og enda á Skaganum. Þegar H.C. Andersen tók sér ferð á hendur norður á Skaga 1859, var ekki hægt að komast þangað með jámbrautarvagni. Það var ekki fyrr en 1890 sem jámbraut var lögð þangað, en 1907 var fyrsta höfnin byggð. Þetta tvennt hefur haft mikla þýðingu fyrir byggðarlagið. Norður af Skagatánni „Grenen“ eins og tanginn heitir á dönsku, ganga grynningar langt út. Þama er mikil straumröst, enda mætast þama Kattegat og Skagerak. Þykir mörgum ferðamönnum merkilegast til frásagnar af Skagaferð, að hafa staðið úti í sjónum með annan fót- inn í Skagerak og hinn í Kattegat. Hví skyldu ferðalangar annars streyma norður á Jótlandsskaga? Þangað koma margir. Þeir koma með langferðabílum, jámbrautar- vögnum, bátum, skipum, einkabíl- um, hjólandi eða gangandi. Ekki fer hjá því að sumir verða vonsviknir, fínna ekki það sem þeir væntu. Aðrir sjá fleira en þeir höfðu vænst og hverfa aftur heim til að segja frá nokkru af því er fyrir augu bar. Ég bjóst við að verða fyrir von- brigðuni. Mig langaði til að sjá eitt- hvað sem minnti á Skagamálarana og aðra listamenn sem störfuðu þama á síðustu öld og fram á þessa öld. Verk margra þeirra em viða kunn. Gömul falleg hús fysti mig að sjá þar, sem staðist hafa harða baráttu við storma og sandfok. Landið eyddist Á áijándu öld var hið mesta hall- æri á Skaganum. Gróðri hafði verið eytt, svo að sandfok var að leggja allt í auðn. Þeir fáu sem enn bjuggu þar norðurfrá börðust við harða veðráttu og ásókn sandfoks. Á mið- Bjami Ólafsson „Til umhug’sunar og fróðleiks vil ég geta þess að um það leyti sem kirkjan var aflögð á Skaganum og sandur- inn gerði fólki óvært þar, komu upp Skaftár- eldar á Islandi 1784 og mikið hallæri hungurs og sjúkdóma. Fólk og fénaður hrundi þar unnvörpum ór næring- arskorti. Konungsbréf bárust þá einnig til Is- lands um að aflagðar skyldu margar kirkjur á Islandi.“ öldum var kirkjan norður á Skaga hin stærsta af 38 kirkjum í Vend- sýslu. Ágangur sandfoks í rúmlega 200 ár, olli því að kirkjan var aflögð með konungsbréfi 1795. Það var næstu ár eftir mikinn norðvestan storm, sem geisaði 1775 að sandurinn hlóðst svo að kirkj- unni. Varð söfnuðurinn að grafa sig niður í kirkjuna, hvert sinn er emb- ætta skyldi þar. Konungur ákvað þó að tuminn ætti að standa og vera notaður sem viti eða siglinga- merki. Árið 1810 voru seljanlegar eignir þessarar kirkju seldar á uppboði. Ekki er vitað um margt þeirra muna, hvar þeir eru niðurkomnir nú. Skipslíkan sem talið er að hangi nú uppi í dómkirkjunni í Árósum. Tveir stjakar, skímarfat og önnur kirkjuklukkan em nú í kirkjunni á Skaganum. Þá má geta þess að kirkjuskipið var rifið niður og múrsteinar úr kirkjunni, sem talið er að hafi verið byggð á fjórtándu öld, verið notaðir í sum gömlu húsanna á Skaganum, þar sem t.d. skorsteinarnir em úr þessum kirkjusteinum. Kirkjutuminum er haldið við og hann hafður til sýnis á summm. Það örvar ímyndunarafl ferða- manna að sjá tuminn standa upp úr sandinum. Hvergi mótar fyrir \ Y i ‘ yiX’ : kirkjugólfi né kirkjugarðinum. Háv- aði vélaaldar nær ekki þangað nið- ur. Háir sandhólar eru þama allt um kring, en fyrir starf framsýnna manna er sandfok hætt þama og er landið nú þéttvaxið skógi, mnn- um og heiðagróðri. Til umhugsunar og fróðleiks vil ég geta þess að um það leyti sem kirkjan var aflögð á Skaganum og sandurinn gerði fólki óvært þar, komu upp Skaftáreldar á íslandi Þarna liggja tveir teinar og þar endar leiðin. F////A 0 Q Electrolux % Storkök Töfraofninn sem geturallt s . í^i im m i 1 j ■ I 'i- & ' f i AR170S g tullkomnasti gufuofn sem völ er á. Steikir, bakar, sýöur. Hagstætt verö. Gædi, Þekking, Þjónusta A. KARLSSOn HF. HEILDVERSLUN, BRAUTARHOLTI28 SÍMI: 91 -27444 r/////i ' (i mmmmmmmmm. ^g' i. mm Ptocdu Rejfciistóg Coranfex '• Forrbir ERTU MEÐ HÁRLOS EÐA FLÖSU? HELST PERMANENT STUTT í HÁRINU? Nú er komin á markað hér á íslandi hin frábæra lína frá Manex sem leysir þessi vandamál. Nærandi prótínblanda í Manex hártón- ik er náttúruleg jurtaupplausn, sem inniheldur 22 amínósýrur, en þær ganga í hárlegginn og endurlífga, styrkja og bæta ástand skemmds eða líflauss hárs, auk þess að stoppa hárlos, eyða fjosu og í 73% tilfella kemur það óvirku hári til að vaxa á ný. Óskir þú eftir permanent er endist lengur og gefur fallegri áferð skaltu biðja um Manes tónik út í festinn. Manex hársnyrtiefnin fást á eftirtöldum rakara- og hársnyrtistofum: Skúlagötu Papilla, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, Papilla, Laugavegi 24, Reykjavík, Suðurlandsbr. 10, Reykjvík, Klapparstíg 29, Reykjavik, Ffgaró, Laugarnesvegi 52, Reykjvík, Einars, Álfheimum 31, Reykjavik, Perma, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi, Salon Ritz, Laugavegi 60, Reykjavík, Hárskerinn, Skúlagötu 54, Reykjavik, Villa Þórs, Ármúla 26, Reykjavík, Carmen, Meðvangi 41, Hf., Hár-tískan, Dalshrauni 13, Hf., Raggi rakari, Vestmannaeyjum, Topphár, ísafirði, Hárstofan, Stillholti 2, Akranesi. Heildsölubirgðir: AmbrÓSÍa hf., sími 680630. Landmælingar: Nýjar loft- myndir LANDMÆLINGAR íslands hafa nýlega gefið út fjögur vegg- spjöld (plaköt) með nýjum litloft- myndum af Landmannalaugum, Þórsmörk, miðbæ Reykjavíkur og Laugardalnum í Reykjavík. Myndimar eru í mælikvörðunum 1:5000 og 1:10.000 þannig að nota má þær að hluta til eins og kort. Myndimar sýna landið frá öðm sjónarhomi en flestir eiga að venj- ast og með þessari útgáfu gefst fólki kostur á að eignast einstakar myndir. Veggspjöldin eru í stærð- inni 40x50 sm og fást þau í korta- verslun Landmælinga Islands, hjá nokkmm aðilum í ferðaþjónustu og hjá helstu bóka- og ritfangaverslun- um í Reykjavík. Landmælingar íslands hafa einn- ig gefíð út bæklinga á íslensku og ensku til þess að kynna starfsemi stofnunarinnar á sviði vinnslu og töku loftmynda hér á landi. í safni Landmælinga íslands em yfír 120.000 loftmyndir sem teknar hafa verið á tímabilinu 1937—1987. Stofnunin rekur sérhæfða ljós- myndastofu og geta landsmenn fengið keyptar loftmyndir hvaðan sem er af landinu. (Fréttatilkynning-) Áskriftarsnninn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.