Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 59' ’V NESKAUPSTAÐUR Höfðingjar í heimsókn Þegar Vigdís forseti og Atli Dan lögmaður Fær- eyinga voru á ferðinni í Nes- kaupstað um dagana, hafði lögreglan mikla viðhöfn af þessu tilefni. Þar hafa sjaldan eða aldrei verið eins margir lögregluþjónar að störfum í einu og í þetta skiptið. Við þetta tækjfæri var smellt mynd af Ólafí K. Ólafssyni bæjarfógeta og hluta af lög- regluliði því sem var að störf- um þennan dag. Þess ber að geta að á myndinni standa þeir fyrir framan nýju lög- reglustöðina að Melagötu 4 sem var formlega tekin í notk- un um mánaðarmótin. Reynd- ar eru fangageymslurnar enn í gömlu lögreglustöðinni en vonandi þarf lítið að nota þær. Morgunblaðið/Ágúst JACKIE STALLONE Sonur minn yrði stórkostlegur forseti Jackie Stallone, móðir Sylvesters Stallone segir að sonur hennar sé tilvalið forsetaefni fyrir Banda- ríkin. Hún er sannfærð um að Syl- vester, sem er elsti sonur hennar, hafí einstaka hæfíleika sem hæfí vel þessu embætti og hún er reiðu- búin til að leggja allt í sölumar til að draumur hennar verði að veru- Ieika. „Ronald Reagan byrjaði sem leikari og fyrst að hann gat orðið forseti, þá getur sonur minn það líka.“ segir Jackie. Sylvester Stallone hefur þegar gerst flokksbundinn í Repúblikanaflokkn- um og er mikill aðdáandi Ronalds Reagan. Ronald er á sama hátt mikill aðdáandi Sylvesters og fyrir skemmstu bauð hann Sylvester til hádegisverðar í Hvíta húsinu. Mikið hefur verið rætt um kvenna- mál Sylvesters upp á síðkastið en móðir hans segir að hanii muni fara varlega í sakimar næst þegar hann velur sér eiginkonu. „Það er ekki nóg að næsta eiginkona hans sé fögur. Hún verður að vera sérstak- lega hæfíleikarík því að ég er viss um að hún mun einhvern tíma verða forsetafrú Bandaríkjanna." segir Jackie og er viss í sinni sök. Hvað sem framtíðin ber í skauti sér, þá stjómar Sylvester vonandi ekki í anda Rambó ef af verður. Jackie Stallone vanmetur ekki hæfileika sonar sins Umhelgina: OKEYPIS ADCANCUR mmnunmi Ogaukþess lægsta aðgöngumiöaverö eftir miðnætti kr. 500.- / Mætum snemma isumarskapi ogspörum! m HJA ÞÓRSCAFt, m£KómK/wMm m MtVNÆTTtS! HLJOMSVEmN leikur fyrír dansi laugardagskvold. OPIÐkl. 22.00-03.00. NÝR PLÖTUSNÚÐUR • • • / BANASTUÐI. ALVURSTAKMARK 20ÁRA ~ LÉTTUR SUMARKLŒÐNAÐUR. =EvinnuDEi UTANBORÐS' MÓTORAR. £ ArmOlati Móðir Sylvesters er sannfærð um hæfileika sonar síns til að verða forseti Skólafell TÍ8HIG Gestum er bent á að koma tímanlega til að tryggja sér þœgileg sœti. ^ KVSKO Hljómsveitin KASKÓ byrjar kl. 21:00. - Dansstemmningin ermikiláSkálafelli. tí-iHiEnriiL* IIUI.II IIIA i Frítt inn fyrir kl. 21.00 - Aðgangseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00. ZANZIBAR Kynningarveisla - þú mátt koma. ★ LangiSeliog Skuggarnir ★ Tónlist: Þorsteinn Högni ★ Óvæntar uppákomur ★ Margtfleira Áriðandi er að þeir sem mæti séu fullra 20 ára hið minnsta og eigi 100 krónur. Fer ínn á lang flest heimili landsins! Tónleikar í kvöld kl. 22-01 SKRIÐJ0KLAR flytja kröftugt efni eins og norðlenskum hraustmennum og tröllkörlum einum sæmir. Miðaverð kr. 500. RjiczCCciriii ii Opið öll kvöld. Enginn aðgangseyrir nema á föstudögum og laugardögum. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.