Morgunblaðið - 23.06.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988
59'
’V
NESKAUPSTAÐUR
Höfðingjar í heimsókn
Þegar Vigdís forseti og
Atli Dan lögmaður Fær-
eyinga voru á ferðinni í Nes-
kaupstað um dagana, hafði
lögreglan mikla viðhöfn af
þessu tilefni. Þar hafa sjaldan
eða aldrei verið eins margir
lögregluþjónar að störfum í
einu og í þetta skiptið. Við
þetta tækjfæri var smellt
mynd af Ólafí K. Ólafssyni
bæjarfógeta og hluta af lög-
regluliði því sem var að störf-
um þennan dag. Þess ber að
geta að á myndinni standa
þeir fyrir framan nýju lög-
reglustöðina að Melagötu 4
sem var formlega tekin í notk-
un um mánaðarmótin. Reynd-
ar eru fangageymslurnar enn
í gömlu lögreglustöðinni en
vonandi þarf lítið að nota þær.
Morgunblaðið/Ágúst
JACKIE STALLONE
Sonur minn yrði
stórkostlegur
forseti
Jackie Stallone, móðir Sylvesters
Stallone segir að sonur hennar
sé tilvalið forsetaefni fyrir Banda-
ríkin. Hún er sannfærð um að Syl-
vester, sem er elsti sonur hennar,
hafí einstaka hæfíleika sem hæfí
vel þessu embætti og hún er reiðu-
búin til að leggja allt í sölumar til
að draumur hennar verði að veru-
Ieika. „Ronald Reagan byrjaði sem
leikari og fyrst að hann gat orðið
forseti, þá getur sonur minn það
líka.“ segir Jackie.
Sylvester Stallone hefur þegar gerst
flokksbundinn í Repúblikanaflokkn-
um og er mikill aðdáandi Ronalds
Reagan. Ronald er á sama hátt
mikill aðdáandi Sylvesters og fyrir
skemmstu bauð hann Sylvester til
hádegisverðar í Hvíta húsinu.
Mikið hefur verið rætt um kvenna-
mál Sylvesters upp á síðkastið en
móðir hans segir að hanii muni fara
varlega í sakimar næst þegar hann
velur sér eiginkonu. „Það er ekki
nóg að næsta eiginkona hans sé
fögur. Hún verður að vera sérstak-
lega hæfíleikarík því að ég er viss
um að hún mun einhvern tíma verða
forsetafrú Bandaríkjanna." segir
Jackie og er viss í sinni sök.
Hvað sem framtíðin ber í skauti
sér, þá stjómar Sylvester vonandi
ekki í anda Rambó ef af verður.
Jackie Stallone vanmetur ekki
hæfileika sonar sins
Umhelgina:
OKEYPIS ADCANCUR
mmnunmi
Ogaukþess lægsta
aðgöngumiöaverö
eftir miðnætti
kr. 500.- /
Mætum snemma isumarskapi
ogspörum!
m HJA ÞÓRSCAFt,
m£KómK/wMm
m MtVNÆTTtS!
HLJOMSVEmN
leikur fyrír dansi laugardagskvold.
OPIÐkl. 22.00-03.00.
NÝR PLÖTUSNÚÐUR
• • • / BANASTUÐI.
ALVURSTAKMARK 20ÁRA ~ LÉTTUR SUMARKLŒÐNAÐUR.
=EvinnuDEi
UTANBORÐS'
MÓTORAR.
£
ArmOlati
Móðir Sylvesters er sannfærð um
hæfileika sonar síns til að verða
forseti
Skólafell
TÍ8HIG
Gestum er bent á að koma
tímanlega til að tryggja sér
þœgileg sœti. ^
KVSKO
Hljómsveitin KASKÓ byrjar kl.
21:00. - Dansstemmningin
ermikiláSkálafelli.
tí-iHiEnriiL*
IIUI.II IIIA i
Frítt inn fyrir kl. 21.00
- Aðgangseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00.
ZANZIBAR
Kynningarveisla -
þú mátt koma.
★ LangiSeliog
Skuggarnir
★ Tónlist: Þorsteinn
Högni
★ Óvæntar uppákomur
★ Margtfleira
Áriðandi er að þeir sem
mæti séu fullra 20 ára hið
minnsta og eigi 100 krónur.
Fer ínn á lang
flest
heimili landsins!
Tónleikar í kvöld
kl. 22-01
SKRIÐJ0KLAR
flytja kröftugt efni eins og norðlenskum
hraustmennum og tröllkörlum einum sæmir.
Miðaverð kr. 500.
RjiczCCciriii ii
Opið öll kvöld. Enginn aðgangseyrir nema á föstudögum og laugardögum.
BINGÖ!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
300 þús. kr.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010