Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 ísleifur — ísarnus % Andrésar-kirkjan í Borgnnd í Noregi. eftirKolbein Þorleifsson I biskupsdæminu Paderbom var til foma borgin Herfurða. Þar var á 11. öld klaustur nokkurt, sem stýrt var af abbadís af saxnesku konungsættinni, Godestiu að nafni. Klaustur þetta rak bamaskóla fyrir höfðingjasyni í Saxlandi og stunduðu þar nám væntanleg stór- menni keisaradæmisins, biskupar, og jafnvel Hinrik annar keisari. Snemma á 11. öld kom þangað til náms ísleifur Gizurarson, sem síðar varð biskup í Skálholti í Bisk- upstungum. Hvernig hefur nafn hans verið skilið í skóla þessum? Líklega get- um við fundið það út með því að lesa nokkrar helgisögur úr samtíma ísleifs. Þar vil ég helst nefna til helgi- söguna um Guðleifu í Flæmingjal- andi og helgisöguna af ísami ábóta í Marseille, en_ þau voru bæði samtímamenn ísleifs Skálholts- biskups. Samkvæmt helgisögunni af Guðleifu helgu var hún drepin af norrænum bónda sínum, sem tal- inn var af ættum Skýta, er bjuggu í fenjum Flæmingjalands. Hún var myrt árið 1060, er þjóðflokkur Skýta í Flæmingjalandi var ennþá heiðinn. Samkvæmt helgisögunni merkir nafn Guðleifar „Elskuð af Guði“, og er það augljóst að þarna liggur þýska orðið Gottlieb til „Hvað þá með sögnna af Hrafna-Flóka? Auð- vitað hafna ég henni, en það þýðir ekki það sama og að ég hafni því að ís sé klaki. Heldur er það miklu fremur meiningin, að orðið ís hefur fengið nafn sitt af krafti og birtu“ gmndvallar. Þá má spyija hvað nafn frú Marie Isleif ballerínu við konunglegu ópemna í Hannover um síðustu andamót hafí merkt. Kannski „Sú sem elskuð er af Is“. Við Islendingar læmm á hinn bóg- inn að rekja orðið til stofnsins að lifa „sá sem lifír fyrir ís“ eða „sá sem er sverð Guðs“. Einnig vil ég nefna ísamus ábóta í Sankti Viktors-klaustrinu í Marseille í Frakklandi, sem dó 1048. Þegar nafn hans er skýrt í sögu hans, sést karlmennskumerk- ingin í ís-hugtakinu „því að hinir lærðu menn segja að ís sé hebr- eskt orð, sem þýðir Vir á latínu (þ.e. karlmaður), en Arnus merk- ir á móðurmálinu skarpur og þýð- ir því nafnið skarpur karlmaður". ísamus ábóti var fædddur í borg- inni Toulouse. Litlu síðar, um 1070, er vitað af biskupi í Roulo- use, sem Isarnus hét. Þess má geta að fyrmefndur ísamus ábóti var einu sinni sendur til samninga við víkinga á Spáni. Þeir sigldu á drómundi, eins og sagt er í lat- neska textanum. (Sbr. nafnið Þor- steinn drómundur í Grettis sögu.) Ef nafn ísleifs er borið saman við þessar tvær helgisögur frá 11. öld, ætti því nafn Isleifs biskups að merkja: Elskaður af karlmanni, húsbónda, herra, drottni. írland þýðir Járnland ísam er, eins og íslendingar eiga að vita, annað nafn á jámi, og hefur verið notað þannig í íslensk- um skáldskap allt fram á okkar öld. í huga okkar em því nöfn þessara ísama í Suður-Frakklandi önnur nöfn á járni. Þetta leiðir hugann að Irlandi, ættlandi Meginúlfs trúboða í Vest- falen, eins og um það er talað í helgisögu frá kanúka-klaustrinu í Padervom, en þar er sagt, að Meginúlfur hafi komið frá Yri- land, sem þýði ferrea terra. Þetta merkir á íslensku Jámland. Nýlega hefur sú hugmynd verið sett fram í sænsku málfræðiriti, að ísland sé ísams-land, og er vísað til helgi- sögunnar af hinum írska Brendan í því sambandi. Annar Svíi, prófessor Dag Strömbáck skrifaði árið 1928 rit- gerð sem nefndist „Att helga land“ (og hefur Haraldur Ólafsson dós- ent bent mér á hana). Þarna fjall- ar próf. Strömbáck um þá siði norrænna manna að fara um landið eldi og festa land með stáli svo ekki sykki. Um hið fyrra em mörg dæmi í Landnámu og öðmm íslenskum ritum. Um hið síðara er sterkasta dæmið sjálf landnáms- saga Gotlands, sem varðveitt er í texta frá því um,'1200. Þar segir frá Þéttvari, sem tókst að festa landið með stáli, svo það bifaðist ekki, en áður hafði það haft fyrir sið að sökkva í sæ á daginn, en rísa úr hafinu á nóttunni. — Ifyrir hálfri öld þýddu Theodóra Thor- oddsen og Jens Benediktsson norksu þjóðsöguna: Skurfarnir frá Útröst". Þar segir frá „Huldur- landi“, sem aldrei hefur verið fest með stáli. Þangað fór fiskimaður- inn ísak úr Veri og gisti höfðingja eyjarinnar. Skarfamir vom synir höfðingjans. Annars er líka til heimild frá Lofóten á 16. öld, þar sem geti er um hættuleg áhrif stáls á fyla, svo þeir verði áttaviHtir. Fýlar heita Stormfuglar og ís-fuglar á ná- grannamálunum, einkum heitir fs- fugl sá sem býr á Helgolandi við Frísland. ísleifur og Andrés í frægri íslenskri jólavísu er sagt frá því að átta jólasveinar hafí hitt mann nokkum utangátta. Ekki em menn sammála um, hvort maðurinn hét Andrés eða ísleifur, enda verður niðurstaðan sú sama miðað við áðurnefndar upplýsingar frá lærdómsmönnum 11. aldar. Því að Andrés er gríska og þýðir karl- mannlegur og kann að vera þýð- ing á hebreska orðinu ís, sem í hebresku biblíunni er notað 2160 sinnum í merkingunni karlmaður. Síðan er það þýtt með orðinu aner á grísku og loks vir á latínu, og em öll þessi orð af einni og sömu merkingar-rótinni: ís sem breytist í as og ír, vas og vís (samanber Vísi-goti). Orðið Vir átti sér að öðm leyti merkilega sögu árið 1185, þegar Þingeyrarmunkar "Veiðivörur við allra hæfi Sértu að hugleiða að bæta við eða endurnýja veiðibúnað þinn, skaltu kynna þér hið góða úrval Abu Garcia veiðivara. Það ætti að tryggja að þú finnir búnað sem hæfir þér. Abu Garcia hefur í áratugi verið leiðandi í tækniþróun veiðibúnaðar. Það kemur meðal annars fram í aukinni notkun á sérlega sterkum en fisléttum efnum eins og t.d. grafiti í veiðihjól. Þetta, ásamt góðri hönnun ^ Abu Garcia og útfærslu í smæstu atriðum gerir Abu Garcia að eftirsóttum veiðivör- um, enda einstaklega öruggar og þægilegar í notkun. 1940 Hafnarstræti 5, símar 16760 og 14800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.