Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 41 radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | fundir — mannfagnaðir j Kjörfundur í Reykjavík við forsetakosningar laugardaginn 25. júní 1988 hefst kl. 10.00 árdegis og lýkur kl. 23.00. Kjörstaðir verða: Álftamýraskóli, Árbæjarskóli, Austurbæjar- skóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Foldaskóli, Langholtsskóli, Laug- arnesskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Sjó- mannaskóli, Ölduselsskóli. Auk þess verða kjördeildir í Elliheimilinu Grund, Hrafnistu og Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Athygli skal vakin á, að kjörstjórn getur ósk- að þess, að kjósandi sanni hver hann er með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt. Er kjósendum því ráðlagt að hafa persónuskilríki meðferðis. Yfirkjörstjórn mun á kjördegi hafa aðsetur í Austurbæjarskólanum og þar hefst talning atkvæða að loknum kjörfundi. Yfirkjörstjórn Reykja víkur, Jón G. Tómasson, Borghildur Maack, Kristján J. Gunnarsson, Guðríður Þorsteinsdóttir, Skúli J. Pálmason. ~í'-~ Viðeyingar Hin árlega Jónsmessa verður í eynni sunnu- daginn 26. þ.m. kl. 14.00. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Ferðir úr Sundahöfn með Hafsteini. Viðeyingafélagið. húsnæði í boði Til leigu 3ja herbergja íbúð, 100 fm, í Fossvogshverfi. Upplýsingar í síma 671803 eftir kl. 18.00. tifboð — útboð | Útboð - lóðarfrágangur Byggingarnefnd stjórnsýsluhússins á ísafirði óskar eftir tilboði í frágang lóðar við stjórn- sýsluhúsið á ísafirði. Hér er aðallega um að ræða 1350 fm hellulögn og 210 fm kant- steinslögn ásamt tilheyrandi undirbúningi. Verkið skal unnið á tímabilinu júlí-septem- ber 1988. Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík og á Bæjarskrifstofunni á ísafirði. Tilboðum skal skilað á bæjarskrifstofuna, ísafirði, fyrir kl. 14 fimmtudaginn 30. júní 1988 og verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Byggingarnefnd stjórnsýsluhúss á isafirði Metsölublad á hverjum degi! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sfmi 28040. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins 24.-28. Júnf: Helgarferð tll Þórsmerkur. Sunnudag 26. júní kl. 08.00 - dagsferð tll Þórs- merkur. Verð kr. 1.200,-. Við vekjum athygli sumarleyfis- gesta á að fram til 1. sept. verða ferðir til Þórsmerkur á mlðvlku- dögum (kl. 08.00), föstudögum (kl. 20.00) og sunnudögum (kl. 08.00). 24.-26. júnf: Eiríksjökull (1878 m.). Gist f tjöldum í Torfabæli. 1.-3. júlí: Snæfellsnes - Ljósu- fjöll. Gist í svefnpokaplássi. Gengið á Ljósufjöll. 8.-10. júlf: Hagavatn - Jarl- hettur. Gist í sæluhúsi F.í. við Einifell, og tjöldum. 8.-10. júlf: Hagavatn - Hlöðu- vellir - Geysir (gönguferð). Gengið frá Hagavatni að Hlöðu- völlum og gist þar, siðan er gengið að Geysi. 16.-17. júlf: Þórsmörk - Telgs tungur. Gist í tjöldum i Stóra- enda og gengið þaðan í Teigst- ungur og víðar. Brottför í helgarferðirnar er kl. 20.00. Farmiðasala og upplýs- ingar á skrifstofu Ferðafélags- ins, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. UtÍVÍSt, Gtofinm 1 Sumarleyfisferðir Útivistar: 1. 1.-6. júlf. Sumar á Suður- landi. Gist í svefnpokaplássi i Stafafelli, Lóni eða i tjöldum. Brottför kl. 20 þann 1. júií. Farið um tilkomumiklar gönguleiðir i Lóni og nágrenni og skoðunar- ferð um Suðurfirðina. Bátsferð í Papey. 2. 7.-1 B. júlf. Horn8trandir - Hornvík. Kynnist þessari paradís á norðurhjara. Tjaldað í Hornvik. Gönguferðir um stór- brotið landslag m.a. á Hornbjarg og Hlöðuvik. Fararstjórar: Óli G. H. Þóröarson og Lovisa Christiansen. 3. 7.-12. júlf. Hornstrandir - Hornvfk. Sama ferð nr. 2 nema Hlöðuvik. 4. 7.-15. júlf. Horn8trandlr: Hesteyri - Aðalvfk - Homvfk. Skemmtileg bakpokaferð. Farar- stjóri: Þráinn Þórisson. 5. 13.-17. júlf. Esjufjöll. Gengið um Breiöamerkurjökul i skálann i Esjufjöllum. gönguferðir um fjöllin sem eru mjög áhugaverö. Gararstjóri Reynir Sigurðsson. 6. 6.-10. júlí. Landmannalaugar - Þórsmörk. Gengið milli skála. Fararstjóri Rannveig Ólafsdóttir. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofu, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardaglnn 25. júnf kl. 08.00. - Gönguferð á Heklu. Verð kr. 1200. Laugardaginn 25. júnfkl. 13.00. - VIÐEY. Brottför frá Sunda- höfn. Verð kr. 250.. Sunnudaginn 26. júnf kl. 13.00. Straumsel - Óttarstaðasel. Verð kr. 600. Miðvikudaginn 29. júnf kl. 20.00. - Gálgahraun. Verð kr. 400. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ath.: Sunnudaginn 26. júní verð- ur farin dagsferð til Þórsmerkur kl. 08.00. Verð kr. 1200. Ferðafélag íslands. UtÍVÍSt, GfOtinni 1 Helgarferðir 24.-26. júnf 1. Jónsmessuferð f Þórsmörk. Góð gistiaðstaða i Útivistarskál- unum Básum. Gönguferðir við allra hæfi m.a. i Teigstungur. Brottför kl. 20.00. 2. Skógar - Fimmvörðuháls - Básar. Gist í Básum. Gengiö yfir á einum degi (8-9 klst.) Áhugaverð leið. 3. Jónsmessuferð f Núpsstað- arskóga. Tjöld. Gönguferðir. Dagsferðir alla sunnudaga í Þórsmörk. Brottför kl. 8. Verð kr. 1200.- Miðvikudagsferðir f Þórsmörk. Tilvaldar fyrir sumardvalargesti. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofu, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Jónsmessunæturganga Fimmtudaginn 23. júni efnir Ferðafélagið til Jónsmessunæt- urgöngu. Gengið verður frá Stíflisdalsvatni niður með Laxá i Kjós. Greiðfær gönguleiö á lág- lendi. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin, kl. 20.00. Verð kr. 800.00. Ferðafélag islands. m ÚtÍVÍSt, G.O..OO, . Fimmtudagur 23. júní kl. 20. Jónsmessunæturganga Útivist- ar 1988. Genginn hluti gömlu þjóðleiðarinnar til Þingvalla. Hörðuvellir - Hestagjá - Þing- vellir. Verð 800 kr. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Eiríksjökull 1 .-3. júlf. Hekla 2. júlf. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunrtukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma fellur niöur í kvöld. Sjáumst á sunnudaginn. ^ VEGURINN Kristió samfélag Þarabakka3 Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Sveinbjörn Gissurarson kennir. Allir velkomnir. Almenna mótið íVatnaskógi Almenna, kristilega mótið i Vatnaskógi hefst föstudags- kvöld með samkomu kl. 21. Mótssvæðið opnað kl. 18. Marg- ar samverustundir um helgina, m.a. fjölskyldusamkoma laugar- dag kl. 14, guðsþjónusta sunnu- dag kl. 10 og kristniboössam- koma kl. 14. Einnig barnasam- komur. Veitingar á boðstólum. Tjaldstæði. Börn séu i fylgd með fullorönum. Mótsgjald greiðist á staðnum. Allir eru velkomnir á almenna mótið i Vatnaskógil Samband islenskra kristniboðsfélaga Skíðadeild Ármanns Félagar muniö fjölskylduferðina í Húsafell 24. - 26. júní. Fjölmennið. Stjórnin. Smiðjuvegi 1, Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 20.30. Gest- ir okkar frá Livets Ord i Sviþjóö verða á samkomunni. Veriö velkomin. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá, mikill söngur. Vitnisburðir. Samhjálparkórínn tekur lagið. Ræðumaður: Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. OsarfslA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.