Morgunblaðið - 23.06.1988, Síða 41

Morgunblaðið - 23.06.1988, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 41 radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | fundir — mannfagnaðir j Kjörfundur í Reykjavík við forsetakosningar laugardaginn 25. júní 1988 hefst kl. 10.00 árdegis og lýkur kl. 23.00. Kjörstaðir verða: Álftamýraskóli, Árbæjarskóli, Austurbæjar- skóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholtsskóli, Fellaskóli, Foldaskóli, Langholtsskóli, Laug- arnesskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Sjó- mannaskóli, Ölduselsskóli. Auk þess verða kjördeildir í Elliheimilinu Grund, Hrafnistu og Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Athygli skal vakin á, að kjörstjórn getur ósk- að þess, að kjósandi sanni hver hann er með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt. Er kjósendum því ráðlagt að hafa persónuskilríki meðferðis. Yfirkjörstjórn mun á kjördegi hafa aðsetur í Austurbæjarskólanum og þar hefst talning atkvæða að loknum kjörfundi. Yfirkjörstjórn Reykja víkur, Jón G. Tómasson, Borghildur Maack, Kristján J. Gunnarsson, Guðríður Þorsteinsdóttir, Skúli J. Pálmason. ~í'-~ Viðeyingar Hin árlega Jónsmessa verður í eynni sunnu- daginn 26. þ.m. kl. 14.00. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Ferðir úr Sundahöfn með Hafsteini. Viðeyingafélagið. húsnæði í boði Til leigu 3ja herbergja íbúð, 100 fm, í Fossvogshverfi. Upplýsingar í síma 671803 eftir kl. 18.00. tifboð — útboð | Útboð - lóðarfrágangur Byggingarnefnd stjórnsýsluhússins á ísafirði óskar eftir tilboði í frágang lóðar við stjórn- sýsluhúsið á ísafirði. Hér er aðallega um að ræða 1350 fm hellulögn og 210 fm kant- steinslögn ásamt tilheyrandi undirbúningi. Verkið skal unnið á tímabilinu júlí-septem- ber 1988. Útboðsgögn fást afhent hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík og á Bæjarskrifstofunni á ísafirði. Tilboðum skal skilað á bæjarskrifstofuna, ísafirði, fyrir kl. 14 fimmtudaginn 30. júní 1988 og verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Byggingarnefnd stjórnsýsluhúss á isafirði Metsölublad á hverjum degi! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sfmi 28040. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins 24.-28. Júnf: Helgarferð tll Þórsmerkur. Sunnudag 26. júní kl. 08.00 - dagsferð tll Þórs- merkur. Verð kr. 1.200,-. Við vekjum athygli sumarleyfis- gesta á að fram til 1. sept. verða ferðir til Þórsmerkur á mlðvlku- dögum (kl. 08.00), föstudögum (kl. 20.00) og sunnudögum (kl. 08.00). 24.-26. júnf: Eiríksjökull (1878 m.). Gist f tjöldum í Torfabæli. 1.-3. júlí: Snæfellsnes - Ljósu- fjöll. Gist í svefnpokaplássi. Gengið á Ljósufjöll. 8.-10. júlf: Hagavatn - Jarl- hettur. Gist í sæluhúsi F.í. við Einifell, og tjöldum. 8.-10. júlf: Hagavatn - Hlöðu- vellir - Geysir (gönguferð). Gengið frá Hagavatni að Hlöðu- völlum og gist þar, siðan er gengið að Geysi. 16.-17. júlf: Þórsmörk - Telgs tungur. Gist í tjöldum i Stóra- enda og gengið þaðan í Teigst- ungur og víðar. Brottför í helgarferðirnar er kl. 20.00. Farmiðasala og upplýs- ingar á skrifstofu Ferðafélags- ins, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. UtÍVÍSt, Gtofinm 1 Sumarleyfisferðir Útivistar: 1. 1.-6. júlf. Sumar á Suður- landi. Gist í svefnpokaplássi i Stafafelli, Lóni eða i tjöldum. Brottför kl. 20 þann 1. júií. Farið um tilkomumiklar gönguleiðir i Lóni og nágrenni og skoðunar- ferð um Suðurfirðina. Bátsferð í Papey. 2. 7.-1 B. júlf. Horn8trandir - Hornvík. Kynnist þessari paradís á norðurhjara. Tjaldað í Hornvik. Gönguferðir um stór- brotið landslag m.a. á Hornbjarg og Hlöðuvik. Fararstjórar: Óli G. H. Þóröarson og Lovisa Christiansen. 3. 7.-12. júlf. Hornstrandir - Hornvfk. Sama ferð nr. 2 nema Hlöðuvik. 4. 7.-15. júlf. Horn8trandlr: Hesteyri - Aðalvfk - Homvfk. Skemmtileg bakpokaferð. Farar- stjóri: Þráinn Þórisson. 5. 13.-17. júlf. Esjufjöll. Gengið um Breiöamerkurjökul i skálann i Esjufjöllum. gönguferðir um fjöllin sem eru mjög áhugaverö. Gararstjóri Reynir Sigurðsson. 6. 6.-10. júlí. Landmannalaugar - Þórsmörk. Gengið milli skála. Fararstjóri Rannveig Ólafsdóttir. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofu, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardaglnn 25. júnf kl. 08.00. - Gönguferð á Heklu. Verð kr. 1200. Laugardaginn 25. júnfkl. 13.00. - VIÐEY. Brottför frá Sunda- höfn. Verð kr. 250.. Sunnudaginn 26. júnf kl. 13.00. Straumsel - Óttarstaðasel. Verð kr. 600. Miðvikudaginn 29. júnf kl. 20.00. - Gálgahraun. Verð kr. 400. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ath.: Sunnudaginn 26. júní verð- ur farin dagsferð til Þórsmerkur kl. 08.00. Verð kr. 1200. Ferðafélag íslands. UtÍVÍSt, GfOtinni 1 Helgarferðir 24.-26. júnf 1. Jónsmessuferð f Þórsmörk. Góð gistiaðstaða i Útivistarskál- unum Básum. Gönguferðir við allra hæfi m.a. i Teigstungur. Brottför kl. 20.00. 2. Skógar - Fimmvörðuháls - Básar. Gist í Básum. Gengiö yfir á einum degi (8-9 klst.) Áhugaverð leið. 3. Jónsmessuferð f Núpsstað- arskóga. Tjöld. Gönguferðir. Dagsferðir alla sunnudaga í Þórsmörk. Brottför kl. 8. Verð kr. 1200.- Miðvikudagsferðir f Þórsmörk. Tilvaldar fyrir sumardvalargesti. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofu, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Jónsmessunæturganga Fimmtudaginn 23. júni efnir Ferðafélagið til Jónsmessunæt- urgöngu. Gengið verður frá Stíflisdalsvatni niður með Laxá i Kjós. Greiðfær gönguleiö á lág- lendi. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin, kl. 20.00. Verð kr. 800.00. Ferðafélag islands. m ÚtÍVÍSt, G.O..OO, . Fimmtudagur 23. júní kl. 20. Jónsmessunæturganga Útivist- ar 1988. Genginn hluti gömlu þjóðleiðarinnar til Þingvalla. Hörðuvellir - Hestagjá - Þing- vellir. Verð 800 kr. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Eiríksjökull 1 .-3. júlf. Hekla 2. júlf. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunrtukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma fellur niöur í kvöld. Sjáumst á sunnudaginn. ^ VEGURINN Kristió samfélag Þarabakka3 Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Sveinbjörn Gissurarson kennir. Allir velkomnir. Almenna mótið íVatnaskógi Almenna, kristilega mótið i Vatnaskógi hefst föstudags- kvöld með samkomu kl. 21. Mótssvæðið opnað kl. 18. Marg- ar samverustundir um helgina, m.a. fjölskyldusamkoma laugar- dag kl. 14, guðsþjónusta sunnu- dag kl. 10 og kristniboössam- koma kl. 14. Einnig barnasam- komur. Veitingar á boðstólum. Tjaldstæði. Börn séu i fylgd með fullorönum. Mótsgjald greiðist á staðnum. Allir eru velkomnir á almenna mótið i Vatnaskógil Samband islenskra kristniboðsfélaga Skíðadeild Ármanns Félagar muniö fjölskylduferðina í Húsafell 24. - 26. júní. Fjölmennið. Stjórnin. Smiðjuvegi 1, Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 20.30. Gest- ir okkar frá Livets Ord i Sviþjóö verða á samkomunni. Veriö velkomin. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá, mikill söngur. Vitnisburðir. Samhjálparkórínn tekur lagið. Ræðumaður: Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. OsarfslA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.