Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988
43
tefli í hendi sér. Nákvæmara fram-
hald var hins vegar 18. Bxg7. Ekki
gengur þá að drepa biskupinn með
kóngi því riddarinn er þá einfald-
lega drepinn á h5 og eftir 18. Rxg7,
19. Rxe5 kemst riddarinn á g7 aldr-
ei í spilið og hótunin 20. Rc6 trygg-
ir hvíti unnið tafl).
18. Bxh6, 19. Dxh6 Rf6, 20.
Dd2
(20. g5 kom einnig til greina því
svartur má ekki drepa peðið á d5.)
20. - e6!?, 21. d6 - Rcd5, 22.
g5 — Rh5, 23. Rxd5 — exd5, 24.
Rg4 - Dc6!?
(Judit lék þessum leik samstund-
is og hafði augljóslega í huga
skemmtilega gildru. 25. Rh6+?
Kg7, 26. Dc3+ - d4, 27. Dxb2 -
Rf4 og svartur hótar í einni svipan
máti á g2 og hróknum á e2. Hvítur
lumar hins vegar á taktískri brellu.)
Helgarpósturinn:
Goðgá fer
framá
greiðslu-
stöðvun
GOÐGÁ, útgáfufélag Helgar-
póstsins, fer fram á 60 daga
greiðslustöðvun. Á þeim tíma
verður reynt að endurskipu-
leggja reksturinn og fá meira
hlutafé inn í fyrirtækið, tii þess
að hægt verði að halda útgáf-
unni áfram. Þetta var ákveðið
á stjórnarfundi fyrirtækisins á
mánudagskvöld.
Stjómin ákvað að freista þess
að halda útgáfunni áfram, að sögn
Þóris Lárussonar stjómarmanns í
Goðgá. Til þess þyrfti að hafa tíma
til að koma fjármálum fyrirtækis-
ins á hreint og finna viðunandi
rekstrargrundvöll fyrir það. „Það
gengur ekki að blað sem ætlar að
vera eins konar siðgæðisvörður í
þjóðfélaginu sé sjálft með allt niðri
um sig,“ sagði Þórir.
Hann sagði alla stjómarmenn
vera sammála um, að pláss sé
fyrir slíkt blað sem Helgarpóstinn
á markaðnum og ýmis teikn væm
á lofti um að hægt væri að fá
menn til að leggja fé í fyrirtækið.
Ekki væru fyrirhugaðar neinar
breytingar á stefnu blaðsins, en
algjör endurskipulagning á starfs-
mannahaldi yrði nauðsynleg. Um
nafn blaðsins sagði Þórir, að álit
lögfróðra manna, sem stjómin
hefði leitað til, væri það, að útg-
áfufélagið ætti allan rétt til þess,
hvað sem liði tilraunum annarra
til að eigna sér það. Helgarpóstur-
inn hafi komið út í tíu ár og hefðar-
rétturinn einn nægði í því sam-
bandi.
25. Dc3! - d4, 26. Dxb2 - Rf4,
27. He4!
(Hrókurinn er nú friðhelgur
vegna riddaraskákar á f6. Judit
kvaðst eftir skákina einungis hafa
reiknað með 27. Rf6+ Kg7, 28.
He4 Rxh3, 29. Kg2 Rxgö með unn-
inni stöðu hjá svörtum. Hvítur vinn-
ur nú hrók en svartur fær ógiynni
af peðum í staðinn og í miklu tíma-
hraki var ekki auðvelt að höndla
stöðuna. Mistökin voru líka of
mörg.)
27. - Rxh3+, 28. Kfl - Rxg5,
29. Hf4 (Býður óhræddur drottn-
ingarskák á hl. Hvíti kóngurinn
sleppur líka auðveldlega út eftir 30.
Ke2 — He8+, 31. Kd3. Framhaldið
sem svartur velur er skeinuhætt-
ara.)
29. - Dxd6, 30. Dcl - Dc6, 31.
f3 - h5, 32. Rf6+ - Kg7, 33.
Re4 — Db5+, 34. c4! — dxc3, 35.
Kf2?
(Slæm mistök. Vissulega sá ég
riddaraskákina hjá svörtum en van-
mat hins vegar varnarmöguleika
hvíta liðsaflans eftir 35. Kg2 —
De2+, 36. Rf2.)
35. - Rh3+, 36. Kg3 - Rxf2, 37.
Dxc3 - f6, 38. Kxf4 - Hf7, 39.
Dxc5
(Skákin stefnir nú hraðbyri í
jafnteflisátt. Hvítur þarf lítt að ótt-
ast 39. Db2, 40. Dc3 og svartur
ákveður því að sættast á jafntefli.)
39. - Dxc5, 40. Rxc5 - He7.
Svartur bauð hér jafntefli sem
vitaskuld var þegið.
Það voru ekki einungis systumar
sem vöktu athygli á mótinu. For-
eldrar þeirra voru einnig á meðal
þátttakenda og settu skemmtilegan
svip á mótið. Vinningarnir söfnuð-
ust raunar ekki fyrir jafn margir
hjá þeim og börnunum. Arnar Ing-
ólfsson átti þar m.a. hlut að máli.
Hann tefldi við Polgar-föðurinn
Lazlo Polgar í sjöundu umferð og
sigraði glæsilega með að fóma liði
og þvinga fram mát.
Leikinn hefur verið 21 leikur og
síðasti leikur Lazlo var 21. Rdf6 til
að hindra drottningarskák og mát
á h7. Hvítur hélt samt sínu striki.
22. - Dh7+!
og svartur gafst umyrðalaust upp.
Hann verður mát eftir 22. — Rxh7,
23. Bxh7+ - Kh8, 24. Rg6++.
í Kaupmannahöfn
FÆST
Í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
Áskriftarsimiim er83033
ÞEGAR ÞIG
YANTAR
FATASKÁP SE
EKKIMÁ K0STA MIKIÐ
þá eigum við mikið úrval af fataskápum sem eru
ódýrir, fallegir og auðveldir í uppsetningu.
Tegund: COMBIII
Breidd: 100cm
Hæð: 171 cm.
Verð 9.960.-
Tegund: EASY
Breidd: 150cm
Hæð: 197 cm.
Verð 21.460.
húsgagn&höllin
BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - 91 -681199 og 681410
tilbúiim
Spariðykkurbæði
tíma og peninga.
KJÖTB0LLUR
m/kartöflum, grænmeti og
salati
KJÚKLINGUR
m/kokteilsósu, frönskum og
salati
440.-
Karrý pottréttur
m/hrísgrjonum, grænmeti og
brauði
NAUTABUFF
m/kartöflum, grænmeti og
salati
DJÚPSTEIKT ÝSA
m/kartöflum, sósu og salati
340.-
SAMLOKA
80.“
HAMBORGARAR
stk.
I
I
I HAMBORGARi
ITO--
I Súpa + salatbar
1260.-
Heitir réttir
framreiddirfrá
kl. 11.30-13.30
og frákl. 16.00
Auk þess bjóðum við daglega
þjóðlegan mat s.s. svið, lifrar-
pylsu, blóömör, rófustöppu
o.fl. eftir hádegi.
Á salatbarnum er alltaf til
rækju-, túnfisk-, laxa-, epla-,
kartöflusalat o.fl. o.fl.
KJÖTMIÐSTÖÐIN
Garðabæ,
sími: 656400