Morgunblaðið - 16.07.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988
í DAG er laugardagur 16.
júlí, sem er 198. dagur árs-
ins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.57 og
síðdegisflóð kl. 20.11. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 3.44 og
sóiarlag kl. 23.21. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.34 og tunglið er í suðri
kl. 15.40. (Almanak Háskóla
íslands.)
Laun syndarinnar er
dauði, en náðargjöf Guðs
er eilíft Iff í Kristi Jesú,
Drottni vorum. (Róm. 6,
23.)
1 2
■
6 Ji i
■ ■
8 9 10 u
11 H 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 sæti, 5 hreina, 6
keyrir, 7 gnð, 8 gin, XI sm&orð,
12 borða, 14 sigaði, 16 berar.
LÓÐRÉTT: - 1 frávikið, 2 and-
varp, 3 sjór, 4 blekking, 7 stefna,
9 viðurkenna, 10 digur, 13 leðja,
15 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sessan, 5 Ok, 6
ærlegt, 9 tól, 10 at, 11 il, 12 ati,
13 nafn, 15 enn, 17 sútaði.
LÓÐRÉTT: — 1 skætings, 2 soll,
3 ske, 4 nóttina, 7 róla, 8 gat, 12
anna, 14 fet, 16 nð.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á morg-
un, sunnudaginn 17.-
júlí, er áttræð frú Iðunn
Jónsdóttir frá Garði í Þistil-
firði, Miðgarði 1 á Húsavík.
Maður hennar er Sigurður
Jakobsson myndskeri. Á af-
mælisdaginn dvelja þau á
heimili Þórhöllu dóttur þeirra
og tengdasonar, Bjama Aðal-
geirssonar fyrrv. bæjarstjóra,
Skólagarði 6 á Húsavík.
Q/\ára afmæli. Næst-
O vf komandi mánudag, 18.
þ.m., verður áttræð Matthild-
ur G. Rögnvaldsdóttir frá
Viðvík á Hellissandi, Aspar-
felli 12 í Breiðholtshverfi.
Hún ætlar að taka á móti
gestum á morgun, sunnudag,
í safnaðarheimili Fella- og
Hólakirkju milli kl. 15 og 18.
FRÉTTIR_______________
Þá blása um landið suðlæg-
ir vindar. Veðurstofan
sagði í spárinngangi sinum
í veðurfréttunum í gær-
morgun, að hitinn yrði
viðast á bilinu 10—16 stig.
f fyrrinótt var minnstur
hiti 4 stig, t.d. á Reyðar-
firði. Hér í bænum var hit-
inn 9 stig og dálítil rigning.
Hún varð mest 4 millim. um
nóttina, á Reykjanesi.
Snemma í gærmorgun var
21 stiga hiti austur í Vaasa,
19 stig í Sundsvall og 16 í
Þessi brosleiti hópur safnaði 2.850 kr. til Reykjavíkur deildar Rauða kross
Islands er krakkarnir efndu til hlutaveltu. Þau heita: Þórarinn Óli Ólafs-
son, Hildur Elín Ólafsdóttir, Hjördís María Ólafsdóttir, Finnur Þór Erlings-
son, Þóra Björk Karlsdóttir, Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Ingibjörg Finn-
bogadóttir.
Þrándheimi. Þá var 5 stiga
hiti i höfuðstað Grænlands
og 6 stig vestur í Igaluit.
Þessa sömu nótt í fyrra-
sumar var milt veður hér-
lendis, t.d. 11 stiga hiti hér
í Reykjavík.
í BORGARNESI. Heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðu-
neytið augl. í nýju Lög-
birtingablaði laust til um-
sóknar lyfsöluleyfi Borgar-
nessumdæmis, þ.e.a.s.
Borgarness Apótek. Verð-
andi lyfsali skal taka við apó-
tekinu og heija þar rekstur
1. janúar á næsta ári, segir
í augl. ráðuneytisins, sem set-
ur umsóknarfrestinn til 28.
þessa mánaðar.
SKIPIN___________________
REYK JA VÍKURHÖFN: í
gær lagði Árfell af stað til
útlanda og Ljósafoss fór á
ströndina. Þá lagði Arnarfell
af stað til útlanda. í dag,
laugardag, eru væntanleg
þrjú skemmtiferðaskip, sem
öll fara aftur með kvöldinu.
Tvö koma að bryggju í Sunda-
höfn, en hið þriðja að gamla
hafnarbakkanum hér í aðal-
höfninni.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
Þangað kom í gær frá Vest-
mannaeyjum 100 farþega
skip, World Discoverer frá
Liberíu. Farþegar fóru frá
borði og áttu að fljúga héðan
til Þýskalands, en með þeirri
flugvél var von á jafn fjöl-
mennum hópi sem fer um
borð í skipið og heldur með
því í siglingu og mun þá hafa
viðkomu í Grænlandi. Togar-
inn Ýmir fór til veiða í gær.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju.
Afhent Morgunblaðinu:
Herdís 5.000, GSV 3.000,
Vigdís Benediktsdóttir 2.000,
N.N. 2.000, E.K. 2.000, R.B.
2.000, G.O. K.Þ 2000, H.B.
1.500, H.J. 1.400, K.G. 1.220,
E.Ó, 1.200, S.Þ. 1.000, G.M.
1.000, Gyða 1.000, Sigríður
Valdimars 1.000, K.W. 1.000,
E.G. 1.000, Lára 1.000, H.B.
1.000, G.M. 750, kona 500,
G.H.G. 500, Þ.J. 500, Mímósa
300, S.J. 300 ogÞórunn 200.
Heljusjóður Carnegie í Kaupmannahöfn veitti íslenskri
stúlku verðlaun fyrir björgunarafrek, Guðrúnu Þor-
leifsdóttur á Dalvik 500 kr. fyrir afrek sitt. Árið 1933
gekk ofviðri yfir Ólafsfjörð, en þá var maður í miklum
lífsháska staddur þar á firðinum. Tókst henni að sækja
hjálp þrátt fyrir mikla erfiðleika og voru kraftar
hennar á þrotum er hún náði í hjálpina. Þá hlaut
annar íslendingur verðlaun fyrir að bjarga barni frá
drukknun. Var það Jóel Friðriksson verkamaður á
Húsavík.
.. (Morgunblaðið KGA)
Æðarfug’linn fær sér sólbað við árósa Olfusár.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 15. júlí til 21. júlí, aö báöum dögum
meötöldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs
Apóteki opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarneo og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heil8uverndar8töð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og með skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miliiliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag íd. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar alfan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfo8s: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Frótta8endingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heirnsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspfiali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
Þjóðminjasafnid: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amtsbóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AÖalsafn þriðjud. kl. 14—16. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveöinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvaÍ88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Soðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Nóttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: OpiÖ alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kL 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.