Morgunblaðið - 16.07.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.07.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988 37 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | Til sölu Ódýr rakstrarvél, aðeins notuð eitt sumar. Upplýsingar í síma 93-81485. til sölu | Jörð við Isafjarðardjúp Jörðin Brekka í Langadal í Nauteyrarhreppi er til sölu. Þar er tún, úthagi, laxveiðihlunn- indi í Langadalsá og hluti í veiðihúsi árinnar. Tilboð óskast í jörðina fyrir 15. ágúst nk. Upplýsingar gefa Kristinn í síma 91-75716, vs. 91-651220 og Ragnar í síma 94-4855. Byggingalyfta Til sölu er Alimak byggingalyfta. Helstu kennitölur: Stærð lyftustóls 1,3x3,0 m. Lyftigeta 1000 kg. Til sölu 34 tonna bátur til sölu. Tökum minni bát, 10-15 tonna, uppí. Hæð ca 32 m. Hraði 40m/mín. Steypumót Upplýsingar í símum 91-44843, 91-43539 og 985-22523. Nanari uppiysingar veittar a skritstotu vorri í síma 29941. verkfræðistofa \ \ 1 STEFÁNS ólafssonar hf. V C, JL y BORGARTÚNI20 105 REYKJAVlK og loftaundirsláttur Steypumót 50 lengdarmetrar og loftaundir- sláttur til sölu. Upplýsingar í síma 96-71473. Til sölu meiriháttar góð myndbönd á góðu verði. Upplýsingar í síma 687945 eftir kl. 19.00. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Pennavinir um allan heim: Þýsk pennavinaþjónusta. P.O.Box 20 02 35, D-4690 Herne 2, West Germany. Vinnið erlendis og þónið vel í löndum eins og Kuwait, Saudi-Arabíu, Venezu- ela, Alaska, Yukon og víðar. Sölufólk, verkamenn og aðrir sem hafa áhuga sendiö okkur nafn og heimilisfang ásamt frcmerki og við sendum nánari upplýsingar. W.W.O., 701 Washington St„ Dept. 5032, Buffalo, N.Y. 14205, USA. Krossinn Auðbrekku 2.200 Kópavogur Samkoma [ kvöld kl. 20.30. Samkoma á morgun kl. 11.00 árdegis. Athugið breyttan samkomutíma. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTll 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 15.-17. júlí. 1) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. Ekið í Eldgjá og skipu- lagðar gönguferðir. 2) Þórsmörk. Gist f Skagfjörðs- skála/Langadal. Léttar gönguferðir um Mörkina. 3) Þórsmörk - Teigstungur. Gist í tjöldum í Stóraenda og farnar gönguferðir þaðan. 4) Hveravellir. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins á Hveravöllum. Skoðunarferðir um nágrenniö. Brottför í helgarferðirnar er kl. 20.00. Farmiðasala og upplýs- ingar á skrifstofu Ferðafélags- ins, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 17. júlí: Kl. 08. Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1.200,-. Kl. 13. Brynjudalsvogur - Búða- sandur - Mariuhöfn. Létt gönguferð. Verð kr. 800,-. Miðvikudagur 20. júlí: Kl. 08. ÞÓRSMÖRK - dagsferð. Muniö sumarleyfisdvöl í Þórs- mörk. Ódýrt og skemmtilegt sumarleyfi. Kl. 20. Tröllafoss og nágrenni. Létt kvöldganga. Verð kr. 400,-. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl, fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag íslands. ytAj Útivist, Sunnudagur 17. júlí: Kl. 8 Þórsmörk - Goðaland. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Verð 1200 kr. Kl. 13. Þrihnúkar. Gengið frá Bláfjöllum að Þrihnúkum. M.a. skoðað 120 m. djúpt Þríhnúka- gímaldið. Gengið að Kristjáns- dalahorni vð nýja Bláfjallaveg- inn. Verð 900 kr. fritt f. börn m. foreldrum sínum. brottför frá BSÍ, bensínsölu. Miðvikudgur 20. júlí. Kl. 8 Þórs- mörk. Ódýr sumardvöl. Kl. 20 Þemey. Siglt frá kornhlöðunni í Sundahöfn. Gengið um eyjuna. Sjáumstl Útivist. Sýnishorn af Vegahandbókinni. Vegahandbók- in í enskri og þýskri útgáfu BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlyg- ur hefur sent á markað enska og þýska útgáfu af hinni vinsælu Vegahandbók. Bókin hefur kom- ið út tvívegis áður á ensku en þýska útgáfan birtist nú i fyrsta sinn. Efni beggja útgáfanna byggist á texta íslensku útgáfunnar en þó er margt sagt með öðrum hætti vegna þess að textinn er ætlaður útlend- ingum sem koma alókunnugir til landsins og þurfa að ýmsu leyti á annars konar leiðsögn að halda en íslendingar. Höfundur texta er Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Aðalrit- stjóri er Örlygur Hálfdanarson en ritstjóri og hönnuður Jakob Hálf- danarson. Teiknun korta annaðist Narfi Þorsteinsson. Ensku þýðing- una önnuðust þeir Einar Guðjohn- sen, Pétur Kidson, Leo Munro og Helgi Magnússon. Þýðandi þýsku útgáfunnar er Ingo Wershofen. • Stórt rúmgott hús með allt að 4 sætum og luxusinnréttingu. • Aflmikil (high torque) 2600 cc vél, 102 hö DIN. • Vökvastýri og 5 gíra kassi. • Sérlega hagstætt verð. Við eigum að auki til margar aðrar gerðir af MAZDA pallbílum með bensín- eða dieselvélum, með eða án aldrifs. Opið laugardaga frá kl.1-5 BÍLABORG H.F. FOSSHÁLSI 1,SlMI 68 12 99 (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.